Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.10.1999, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 07.10.1999, Blaðsíða 20
Bílasala til sölu Ahugasamir sendi inn nafn, kennitölu og símanúmer til krifstofu Víkurfrétta merkt „Bílasala" fyrir 15. október næstkomandi. www.vf.is Nýverið komu saman fimm ættliðir í beinan karllegg og var meðfylgjandi mynd tekin af því tilefni. Á myndinni eru (eftri röð f.v.:) Olafur Árnason og Guðmundur Ólaf- sson. (Neðri röð f.v.:) Halldór Guðmundsson, Árni Jónsson og sá yngsti, Kristófer Ámi Halldórsson í fang- inu á langa langafa. Félagsmidstödin Fjörheimar hefur nú tekid ad sér nýtt hlutverk sem midlæg félags- og þjónustumidstöd fyrir alla grunnskólana i Reykjanesbæ. Fjörheimar þjóna nemendum á aldrinum 13-16 ára. Tómstundaleið- beinendur í Fjörheimum eru einnig starfs- menn Útideildar. REYKJANESBÆR VILT ÞÚ STARFA MEÐ HRESSU UNGU FÓLKI ??? Laust starf hjá Reykjanesbæ: Tómstundaleiðbeinandi i félags- miðstöðinni Fjörheimum. Um er að ræða fullt starf (vaktavinna) og þarf umsækjandi að geta hafið störfsem allra fyrst. Leitað er eftir einstaklingum sem eru eldri en 20 ára. Æskilegt er að viðkomandi hafi uppeldis- menntun og/eða reynslu afvinnu með börnum og unglingum. Þekking á margvíslegum tækjabúnaði sem tilheyrir starfi félagsmiðstöðva væri góður kostur. Umsækjandi þarf að vera jákvæður og hugmyndaríkur, tilbúinn til að takast á við margvísleg krefjandi verkefni og geta unnið sjálfstætt. Laun samkvæmt kjarasamningi STRB og Fteykjanesbæjar. Vakin er athygli á því að starfið hentar jafnt konum sem körlum og að Fjörheimar eru reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Fjörheima, Berglind Bjarnadóttir í símum 421-2363 og 897-0463. Umsóknarfrestur er til 16. október n.k. Umsóknum skal skila til Stefáns Bjarkasonar (þrótta- og tómstundafulltrúa, Hafnargötu 57, Kjarna. Starfsmannastjóri Reykajnesbæjar Smáauglýsingar TIL SOLU Hesthús á Mánagrund, pláss fyrir 6 hesta. Húsið er í toppstandi, Nýleg kaffistofa, salernisaðstaða og reiðtygja- geymsla. Hitaveita í húsinu. Uppl. í síma 421 -3818 eða 895- 0038. Rúnar Rörahillusamstaeða m/ 2 glerskápum og 3 skúffum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 421- 3597 eftir kl. 18. Stór Amcrískur ísskápur sem nýr. Uppl. í síma 426-7972. Búslóð vegna flutnings m.a. sjónvarp, video, sjón- varpsskápur, 2 nýlegir fata- skápar og 2 16W bílahátalarar. Uppl. í síma 697-3793 eða 869- 8975. 4 stk negld vetrardekk 175x14 á felgum, verð 20.000.- Uppl. í síma 421-4401 eða 855- 1701. Bríó Kerruvagn undan einu bami, hægt að snúa sætinu við. Verð 17 þús. Uppl. í síma 421 -4683 á kvöldin. Afgreiðsluborð, vinnuborð og fótaaðgerðastóll, lítið notaður, sem nýr. Uppl. í síma 421 -4683 á kvöldin. Mjög góður 4ra dvra Izusu fólksbíll árg. ‘90, s'koðaður ‘00. Uppl. í síma 421-3146. Vandaðar veggsamstæður til sölu. Uppl. í síma 422-7164. Bronco 11 árg '84 US 2.8 upphækkaður, ekinn 188 þús, 88 þús á vél. Tilbúin á rjúpuna. Verð 200 þús. Uppl. í síma 421-2814. Silver Cross barnavagn með bátalagi og póstulínsrós á hliðinni. Á sama stað skiptiborð með baði og hillum undir. Bæði mjög vel með farið og lítið notað. Uppl. í síma 426-7001 eða 699-0959. TIL LEIGU Til lcigu eða sölu lOOferm. iðnaðarhúsnæði á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 421-1496 eftir kl. 18. Iðnaðarhúsnæði 100-300 ferm. í Grófinni. Uppl. ísíma 421-4271 eða 421-1746. Vantar mcðlcigjanda sem fyrst. Uppl. í síma 896- 4394. Herbergi til lcigu með aðgangi að eldhúsi og baðherbergi. Uppl. í síma 899- 2761. ÓSKAST TIL LEIGU Hjón með 2 börn óska eftir fbúð eða einbýlishúsi til leigu í Garðinum. Uppl. hjá Rut og Gísla í sínta 456-5118. YMISLEGT Herbalife-heilsuvörur breyttu um lífstíl með frábærum heiísuvörum. Persónuleg þjónusta, eftirfylgni og ráðgjöf. Fitumæling. Ema Pálmey Enarsdóttir sírni 898-3025. Spákona Fortíð - nútíð - framtíð, góð reynsla. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 421 -6957 eða 868- 9440 Þóra. ATVINNA ÓSKAST Ég lcita að vinnu, er fiskmatsmaður vanur flökun, beitningu og akstri. Uppl. í síma 697-4359 eða 421 -7416. TAPAÐ/FUNDIÐ Gull hálsmen (nafn með rómverskum stöfum) tapaðist í eða við Sundlaug Keflavíkur um miðjan ágúst síðastliðinn . Finnandi vinsam- legast haft samband í síma 421 - 3131. Fundalaun. Kisan okkar er týnd. Ungur skógarköttur bröndóttur með hvíta bringu. Hann hvarf af Brekkustígnum í Njarðví föstu- daginn siðastliðinn. Uppl421- 1523. FUNDABOÐ Norræna félagið á Suðurnesjum boðar til aðai- fundar í húsi Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavíkur að Hafnargötu 80, 13. okt. næst- komandi kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Sýslumaðurinn í Kellavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, sem hér segir: Gullfaxi GK-14 (áður Eldhamar Gk-13 0297), þingl. eig. Útgerðar- félagið Hlín ehf, gerðarbeiðendur Fjárfestingarbanki atninnul. hf, Lífeyrissjóður sjómanna, Sparisjóður Vestmannaeyja og Þróunar- sjóður sjávarútvegsins, miðvikudaginn 13. oskóber 1999 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Keflavík, 5. október 1999. Jón Eysteinsson Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.