Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.10.1999, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 07.10.1999, Blaðsíða 27
FJÖLBRAUTASKÓLI DAGUR SUÐURNESJA Fjölbrautaskóli Suðurnesja, framhaldsskóli Suðurnesjamanna, verður öllum opinn laugardaginn 9. október kl. 10:00 - 15:10 Þátttakendur á námskeiðinu sem haldið er í Reykjanesbæ. Tilboð sem þú geturekki hafnað! ÍJ APÓTEK ISUÐURNESJA L1 Hringbraut 99 -421 6565 Bagga og Fríða sýna í Svarta pakkhúsinu Myndlistarkonurnar Sig- urbjörg Gunnarsdóttir (Bagga) og Sigfh'ð Rögn- valdsdóttir (Fríða) sýna verk sín í sal Myndlistar- félagsins, Svarta Pakkltús- inu við Hafnargötu 2, Keflavík, dagana 9,- 17.október. Sýningin ber nafnið Önnur öld og verð- ur opin um helgar frá klukkan 14-18 og á virk- um dögum frá klukkan 20-22. Allir eru hjartan- lega velkomnir. L_____________I Sjáðu www.vf.is 2 fyrir 1 og kaupauki Námskeið lyrir slökkviliðs- menn haldið í Reykjanesbæ Vikuna 4.-10 október fer frani Náin- skeið fvrir slökkviliðsmenn 1. Náni- skeiðið er á vegum Brunamálastofn- unar íslands en Slökkvilið Bruna- varna Suðurnesja og Slökkvilið Reykjavík- ur tekur að sér að halda það. Samskonar námskeið verður haldið aftur í lok nóvem- ber í Revkjanebæ. Eftir áramót stendur til að halda fleiri sltk nám- skeið, en þá verður Námskeið fyrir slökkviliðs- menn 2 haldið í Reykjavík og á Akureyri. I framhaldinu eru fyrirhugað að halda Námskeið fyrir slökkviliðsmenn 3 á tækni- og stjómunar- braut. Starfsmenn Slökkviliðs Brunavama Suð- urnesja sjá um kennslu í þeim hluta sem er haldinn hér suðuifrá en slíkt fyrirkomulag, þ.e. að atvinnuslökkviliðin taki að sér að halda námskeið, er frumraun á þessu sviði. „I reglugerð um störf slökkviliðsmanna er kveðið á urn að slökkviliðsmenn í atvinnulið- um ljúki grunnnámskeiðum í slökkviliðsfræð- um, þ.e. námskeiðil, 2 og 3, og slökkviliðs- menn í hlutastarfi námskeiði 1. Að loknum námskeiðum þurfa menn að vinna í slökkviliði í ákveðinn tíma áður en þeir geta sótt um lög- gildingu til Umhverfiráðuneytisins. Þetta er í fyrsta sinn sem Brunavami Suðumesja standa fyrir svo viðamiklu námskeiði”, sagði Sig- mundur Eyþórsson slökkviliðsstjóri. Sigmundur Eyþórsson slökkviliðsstjóri Brunavarna Suðurnesja flutti fyrirlestur. Geggjað tilboð á sokkabuxum Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.