Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 21.12.1999, Side 21

Víkurfréttir - 21.12.1999, Side 21
Þorvaldur fertugur Þorvaldur Finnssoii.lcigubílsljóri og kyHmgur varð tcrtugur í síðustu viku. Hann bauð vinum og vandanionnuni lil l'ag- naðar al' |xissu tilcl'ni í goll'skálann í Leiru scin cr lians annað hciinili á suinrin. Vinir hans sungu lil Tolla. scin cr eilt af inörgum „gælunölnuin” hans og á inyndinni hcr að neðan cru „Sulturnar", hópur kylfmga að þcnja raddböndin. Að ol'an cr Þorvaldur mcð inynd frá Skollandslörum scin Sossa málaði af kappanum incð kyllumur og lcigubílana... Fimleikadeild Keflavíkur var með sína árlegu jólasýningu sl. laugardag. Sýningin var fjölsótt að venju og fim- leikastúlkumar sýndu allar sínar bestu hliðar undir skemmti- legri tónlist og jólastemmningu. Gaman að fljúga um sviðið í leikhúsi getur margt óvænt gerst í hita leiksins og Frikki segir að margt spaugilegt hafi gerst í Pétri pan. Hann er eitthvað tregur til að segja frá þessu í fyrstu en lætur síðan undan þrýstingi. „Eg var tengdur í tvo víra alla sýninguna því ég þurfti að fljúga um, sem var voðalega gaman. I upphafi sýningar átti ég að koma fljúgandi inní sjóræningjaskip. Eg var eitthvað seinn að festa vírana og þegar ég er kom fljúgandi inn á sviðið losn- aði einn vírinn. Áhorfendur tóku andköf þegar þeir sáu mig koma inn hangandi á hliðinni í einum vír.“ Þetta hljómar illa en Frikki segir að fallið hefði ekki verið nema um 2-3 metrar ef hann hefði losnað alveg. Eg held að venjulegu fólki finnist það meira en nóg en Frikki vílar greinilega ekkert fyrir sér. Hann lenti líka einu sinni í því að hverfa óvænt af sviðinu. „Ég átti að stökk- va uppí gluggasyllu með Skellibjöllu í hendinni. Ég stökk upp en var eitthvað slappur, missti jafn- vægið og hmndi út um gluggann og hann lokaðist á eftir mér. Pétur pan hvarf sem- sagt mjög skyndilega af sviðinu svo klöngraðist ég aftur uppí gluggann og allir í salnum skellihlógu", segir Frikki og hlær af minningunni. En hvert stefnir þessi ungi og hæftleikaríki leikari? „Eg er að bíða eftir góðu nettil- boði til Hollywood", segir Friðrik glettnislega að lok- um. Texti: Silja Dögg Gunnarsdóttir Myndir: Hilmar Bragi

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.