Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 16.03.2000, Side 9

Víkurfréttir - 16.03.2000, Side 9
Óánægja með ákvörð- un íbúðalánsjóðs ■ Ibúðalánasjóður hefur ákveðið að veita bæjarsjóði Reykjanesbæjar Ián til leigu- íbúða á árinu 2000. Lán sem ætlað er til bygginga eða kaupa á leiguíbúðum nemur tæpum 38 millj. kr. og er til 50 ára. Sjóðurinn veitir einnig lán til innlausnaríbúða sem breyta skal í leiguíbúðir. Það lán nemur 3 millj.kr. og er einnig til 50 ára. Fjöl- skyldu- og félagsmálaráð Reykjanesbæjar hefur lýst yfir undrun sinni og von- brigðum með þessa af- greiðslu Ibúðalánsjóðs og lýs- ir jafnframt yfir áhyggjum sínum á vaxtahækkunum á lánum til félagslegra leigu- íbúða. I bókun ráðsins kemur m.a. fram að samkvæmt könnun sem gerð var á síðasta ári eru áætluð þörf fyrir 25 leiguíbúðir fyrir aldraða. „Ráðið óskar eftir því við bæjarstjóm Reykjanes- bæjar að leitað verði leiða til fjármögnunar á byggingu íbúð- anna, og að stjóm Ibúðalána- sjóðs verði sent erindið þar sem óskað er eftir skýringum á svo takmarkaðri lánveitingu. Jafnframt verði óskað eftir við stjóm íbúðalánasjóðs að tekið verði til afgreiðslu frekari lánsveiting eða lánsloforð til Reykjanesbæjar vegna bygg- ingar 25 leiguíbúða fyrir aldraða. Einnig lýsir ráðið yfir áhyggjum sínum á vaxtahækk- unum á lánum til félagslegra leiguíbúða þar sem sú hækkun kemur óhjákvæmilega niður á leigutökum.“ Stóraffláttur 50% aV adidas afsláttur af úlpuiii Kilmanock FiveSeasons .SPORTSWEAR. ijífjf Nytt Lkortatímabil Hafnargötu 29 Keflavík Sími 421 4017 TIMARIT VIKURFRETTA Á ÖLLUM BLAÐSÖLUSTÖÐUM Á M0RGUN jÍBittian | »^ai 9

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.