Víkurfréttir - 16.03.2000, Blaðsíða 22
Jesús Krístur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl. 20.00. Allir veikomnir.
Bæna og lofgjörðasamkoma
sunnudaga kl. 7 7.00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
VEFSIÐA: www.gospel.is
4
BJÖRGUNARSVEITIN
SUÐURNES
Aðalfundur
Björgunarsveitarinnar Suðurnes verður
haldinn þann 30. mars kl. 20
að Holtsgötu 51, Njarðvík.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin.
HEILBRIGÐISEFTIRLIT SUÐURNESJA
Grendarkynning í Sandgerði
Reykjabúið ehf. í Mosfellsbæ hefur
sótt um undanþágu frá 137. gr.
heilbrigðisreglugerðar um fjar-
lægðarmörk frá alifugla- og svína-
búum. Fyrirtækið hyggst ala
kjúklinga eða kalkúna í húsnæði
núverandi svínabús við Sjávargötu í
Sandgerði. Samkv. heilbrigðis-
reglugerð skal slíkur rekstur vera
a.m.k. í 500 metra fjarlægð frá
öðrum húsum en tilheyra búinu
sjálfu. íbúar og eigendur fyrirtækja
við eftirtaldar götur hafa rétt
til athugasemda:
Stafnesveg, Miðtún, Sjávargötu,
Norðurtún, Skólastræti,
Suðurgötu 21-42, Vallargötu 16-39,
Strandgötu 11-28.
Athugasemdir skal senda til
Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja,
Fitjum, 260 Njarðvík fyrir 1. apríl nk.
Frekari upplýsingar gefur
Magnús H. Guðjónsson hjá
Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja.
Grétar fþróttamaður
Sandgerðis 1899
Grétar Ólafur Hjartarson,
knattspyrnumaður hja Lil-
leström i Noregi, var kjörinn
íþróttamaður Sandgerðis
ársins 1999 á hátíðlegri sam-
komu sem fram fór í sam-
komuhúsinu í Sandgerði 5.
mars s.l.
Grétar lék með liði Grindavík-
ur árið 1999. Hann var þriðji
markahæsti leikmaður úrvals-
deildarinnar og var jafnframt
kjörinn efnilegasti leikmaður
deildarinnar árið 1999.
Frammistaða Grétars tryggði
honum sæti í U-21 árs landsliði
Islands þar sem hann lék tvo
leiki og skoraði tvö mörk. A
haustdögum gerði Grétar at-
vinnumannasamning við Lille-
ström í Noregi þar sem hann
mun leika í úrvalsdeildinni á
komandi keppnistímabili.
Annað íþróttafólk sem var til-
nefnt til kjörs á íþróttamanni
ársinsl999 í Sandgerði og var
af því tilefni heiðrað var Bjami
Benediktsson Golfklúbbi
Sandgerðis, Nensý Þorsteins-
dóttir Sunddeild Ksf. Reynis,
Ólafur Viggó Sigurðsson knatt-
spymudeild Ksf. Reynis og Óli
Garðar Axelsson körfuknatt-
leiksdeild Ksf. Reynis.
Þá var Freyju Sigurðardóttur
afhent sérstök viðurkenning frá
íþrótta- og tómstundaráði
Sandgerðisbæjar fyrir góðan
árangur á árinul999. Þar stóð
hæst Islandsmeistaratitill i fit-
ness sem hún vann s.l. haust.
Ester Grétarsdottir, móðir
Grétars, tók við verðlaunum
hans þarsem hann hann
komst ekki heim fra Noregi.
TILLEIGU
Glæsileg 2ja herb. íbúð
í Keflavík. Laus strax. Nöfn og
símanúmer leggist inn á skrifsto-
fu Víkurfrétta merkt
„2ja herb“
2ja herb. íbúð
að Kirkjuvegi 34, Keflavík frá 1.
apríl. Uppl. í síma 562-6031 eftir
kl.20.30. og allan daginn um hel-
gina.
Gott húsnæði
fyrir skrifstofu eða smáfyrirtæki
ca 60 ferm. að Hafnargötu 35,
Keflavík. Upplýsingar í síma
421-2238 eða 425-4655.
Stórglæsilegt 53 ferm.
stúdíóíbúð í Keflavík, laus í byr-
jun aprfl. Nafn og símanúmer
leggist inn á skrifstofu
Víkurfrétta merkt „53 fermetrar'1
ÓSKAST TIL LEIGU
2ja - 3ja herb. íbúð
óskast til leigu í Keflavík eða
Njarðvík. Erum reyklaus, bam-
laus og reglusöm hjón, getum
flutt strax. Greiðsluþjónusta.
Uppl. í síma 421-1925 eða 869-
9648
Ungt par með barn
óskar eftir íbúð til leigu í
Keflavík. Uppl. í síma 565-9933
eða 864-0633.
Eldri bjón
óska eftir lítilli íbúð eða lítlu ein-
býlishúsi. Reykjanesbær, Garður,
Sandgerði og Grindavík koma til
greina. Erum með hund. Uppl. í
síma 422-7144.
TIL SÖLU
Mazda 323 ‘89
nýskoðaður bfll í mjög góðu
standi, lítið ekinn verð 150 þús.
Uppl. í síma 421 -5391.
Simens uppþvottavcl
árgerð 1990. Verð 10 þús. Uppl. í
síma 421-5787 og 897-5787.
Silver Cross barnavagn
á 5 þús. og þráðlaus heimilissími
ónotaður á 5 þús. Uppl. í síma
421-4924 og 863-4924.
ÓSKAST
Reiðhjól óskast
ég vill kaupa nýlegt vel með
farið 24“ hjól. Uppl. í síma 421-
2894 og 896-5522.
ÝMISLEGT
Vetrartilboð
leysi 2000 vandann, geri föst
verðtilboð. Vetrartiiboð á nýjum
tölvum verð frá 75.000.- Pentium
500. Sé einnig um uppfærslur,
kem i heimahús ef óskað er.
Höfum til sölu frábæra bókhalds-
forritið Vaskhugi. Tölvuþjónusta
Vals, verslun og verkstæði.
Hafnargötu 68a, sími 421-7342
og 863-0142. Opið frá 13-18
mánud.-laugard.
Aukakílóin burt!
Ný öflug vara. Náðu varanlegum
árangri í eitt skipti fyrir öll. Eg
missti 18 kg. Síðasta sending
seldist upp. Persónuleg ráðgjöf
og stuðningur. Hringdu strax.
Pétur sími 893-1713.
Parketþjónusta
parketslípun, lagnir og viðgerðir.
Ami Gunnars, trésmíðameistari,
Hafnargötu 48, Keflavík. Sími
698-1559.
Athugið
vantar 7 manns sem vilja missa
10 kfló eða meira á næstu
mánuðum. Frí sýnishom.
Hringdu núna í síma 552-4513.
ATH
Kanntu að senda e-mail?
Hefurðu áhuga á að vinna
heiman frá þér? Getur þú bjargað
þér á ensku? Sendu þá e-mail til:
paidallday@hotmail.com
Leigjum út fullegan
borðbúnað. Ath pantið tímanlega
fyrir fermingamar. Sendiþjónusta
s/f sími
424-6742.
Dekurdagur
laugardaginn 18. mars kl. 15. á
Flughóteli. Húðgreining,
húðhreinsun, undirstöðuatriði í
förðun aðeins 500.-.
Takmarkaður fjöldi. Kristjana
sími 421-6897.
Aukakflóin burt!
Ný öflug vara.
Eg missti 14 kg á 7 vikum.
Síðasta sending seldist upp.
Persónuleg ráðgjöf og
stuðningur. Fá pláss eftir.
Hringdu strax. Soffía hjúkmnar-
fræðingur sími
899-0985.
TAPAÐ/FUNDIÐ
Þríkross
tapaðist fimmtudaginn 9. mars í
Lífstfl. Fundarlaun. Uppl. í síma
553-1912 og 868-5347.
Viktokría.
FÉLAGSVIST
Félagsvist
spiluð verður félagsvist í
Kirkjulundi mánudaginn 20.
mars kl. 20.30. Allir velkomnir.
Nefndin.
22