Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.03.2000, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 16.03.2000, Blaðsíða 28
Yfirgefin bíll útíímóa! Vegfarandi tilkynnti um illa farna bifreið, utan vegar, skammt frá Höfnum s.l. laugardag. Bifreiðin var yfirgefm en hafði af ummerkj- um að dæma, verið ekið á mikilli ferð í átt til Hafna og lent utan vegar. Síðar kom í ljós að bifreiðin var í eigu Mamma Mía og hafði veri tekin ófrjálsri hendi fyrir utan veitingahúsið. Málið er í rannsókn. FRÉTTIR MANNLÍFIÐ ÍÞRÓTTIR VIÐSKIPTI STJÓRNMÁL AÐSENT ELDRA EFNI NETFÖNG SKRÁNING tImarit vIkurfrétta Mfjar fréttir daglega á mtinm www. wlis White Falcon Wi nýtt útlit! betri ímynd! góður árangur! mpmi íslands- meistarar í minni- bolta Strákarnir í körfuknattleiks- deild Keflavíkur urðu íslands- meistarar í minnibolta s.l. sunnudag. Keflvíkingar hömp- uðu þessum titli síðast árið 1993 þannig að ekki er hægt að segja annað en að þetta sér stórglæsilegur árangur hjá strákunum. Voná metaregni á innan- hásmeist- aramátinu Innanhúsmeistaramót Islands í sundi verður haldið næstu helgi, 17.-19. mars, í sundlaug vamarliðsins á Keflavíkurflug- velli. Þar munu allir fremstu sundmenn landsins etja kappi saman. Búast má við miklu metaregni á mótinu. Þeir sundmenn sem náð hafa lágmörkum inn á mótið hafa æft mikið undanfarið og flestir eru nú að hvfla fram að helg- inni en þá verður tekið á því. Um 120 keppendur verða með að þessu sinni og búast má við að starfsmenn og áhorfendur verði 200-300m, þannig að mótið verður nokkuð stórt. Sjónvarpað verður beint frá úr- slitum á sunnudag kl. 14:30-16 áRÚV. Sundíþróttina vantar tilfmnan- lega góða yfirbyggða 25-50m sundlaug með góðri aðstöðu fyrir áhorfendur og keppendur, þannig að ekki þurfi að leita á náðir annars ríkis um mótshald sem þetta. Vonandi rætist úr þessu sem fyrst. Allir eru velkomnir að kíkja á mótið þó að það sé haldið á varnarsvæðinu. 28

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.