Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 2
Atvinna Óskum eftir starfsmanni í fullt starf tímabundið og starfsfólki til afleysinga um helgar. Þekking á tölvum og raftækjum æskileg. Upplýsingar einungis veittar á staðnum. Verslunarstjóri. Hafnargötu 31 - Keflavik. VATNSLEYSUSTRANDARHREPPUR Leikskólastjóri Laus er til umsóknar staða leikskólastjóra við leikskólann íVogum. Umsóknarfrestur ertil 15. september nk. Upplýsingar veitir Jóhanna Reynisdóttir og Anna Hulda Friðriksdóttir í síma 424 6660 og 896 0470. Við hvetjum þig til að kynna þér hvað við höfum að bjóða. Þú ert aðeins 12 mínútur í vinnuna frá Reykjanesbæ. Sveitarstjóri. VOGAR - færast í vöxt GrunnSkólinn . SaríðgbrðF^ SKÓLASTRÆTI • 245 SANDGERÐI • SÍMI 423 7610 Skólaakstur Sandgerðisbær óskar eftir aðila til að annast akstur skólabarna í vetur. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í símum 423 7554 og 423 7555. Bæjarstjóri. SANDGERÐISBÆR ■ Skólastarfiö að hefjast í grunnskólum Suðurnesja: Hátt hlutfall leiðbeinenda í skólum á Suðurnesjum Kennararáðningum í grunnskóla á Suður- nesjum er að Ijúka. Óvenju hátt hlutfall leiðbein- enda kennir við skóla Reykjanesbæjar en ástandið virðist nokkuð betra í öðrum bæjarfélögum á svæðinu. Margir leiðbeinendur með háskolapróf 62% kennara í Reykjanesbæ eru með kennaramenntun og 30% eru leiðbeinendur. Þremur stöðugildum er enn óráðstafað. Myllubakkaskóli er með flesta réttindakennara, eða 73%, og 20% leiðbeinendur, en Holta- skóli er með fæsta réttinda- kennara eða 52% og 42% leið- beinendur. I Heiðarskóla eru 60% réttindakennarar og 28% leiðbeinendur og í Njarðvíkur- skóla 63% réttindakennarar og 28% leiðbeinendur. Leiðbeinendur eru þó margir hverjir með góða menntun, þrátt fyrir að vera ekki með kennararéttindi. 39 leiðbein- endur em í skólunum fjómm til samans, og skipta með sér 35,49 stöðugildum. Þar af em 17 einstaklingar með stúdents- próf, minni eða sambærilega Lögreglan í Keflavík hafði í nógu að snúast nú unt helgina. Mikið var um ölvun og nokkur útköll vom vegna slagsmála og heim- ilisófriðar. Tveir menn misstu stjórn á skapi sínu utan við skemmti- staðinn Casino á föstudags- kvöldið og bitnaði reiði þeirra rneðal annars á tveimur bílum, sem stóðu á bifreiðastæði framan við skennntistaðinn. Bflamir em töluvert skemmdir eftir barsmíðamar. Slökkvilið og lögregla fóru í útkall í hús í Vogunum í hádeg- inu á laugardaginn, vegna bmnaboða. Koni í ljós að hús- menntun. Hinir eru ailir með háskólanám að baki. Erfitt að fá réttindakennara Ágætlega gekk að fá kennara til Grindavíkur en þar em 80% með réttindi og 20% leiðbein- endur. Flestir leiðbeinendanna eru með annars konar kennara- menntun, þó þeir séu ekki með gmnnskólakennararéttindi. Að sögn Einars Valgeirs Ara- sonar, skólastjóra Gerðaskóla, gekk illa að manna kennara- stöður. „Þetta er nú með því versta sem ég man eftir en við byrjuðum að auglýsa í vor og auglýstum átta sinnum en feng- unt enga svörun. Það endaði með því að við náðum í fólk eftir öðmm ieiðum", segir Ein- ar Valgeir Arason í Gerðaskóla. 81% réttindakennarar og 19% leiðbeinendur, þrír leiðbeinend- ur eru með stúdentspróf, sam- bærilega eða minni menntun og einn er með háskólapróf. Flestir með réttindi í Vogum Snæbjörn Reynisson, skóla- stjóri Stóru-Vogaskóla, sagði að það hefði gengið þokkalega að fá kennara í ár. „Við erum ráðandi hafði gleymt að skrúfa fyrir heita vatnið í eldhúsvask- inum og hafði mikil vatnsgufa myndast inní íbúðinni. Maður- inn var áfengisdauður og vakn- aði ekki fyrr en lögregiumenn komu honum til meðvitundar. Nokkrar skemmdir urðu á íbúðinni. Nágrannar tilkynntu um mikil ólæti í íbúð í Njarðvíkunum sl. sunnudagskvöld. Lögreglu- menn fóm á vettvang en þama var um deilur sambýlisfólks að ræða. Málalyktir urðu þær að konan fór af heimilinu ásamt vinkonu sinni, þar sem ekki var hægt að leysa málið á staðnum. búin að ráða í allar stöður en við gengum frá því fyrir um þremur vikum síðan, því við vildum draga að ráða leiðbein- endur í stöðumar", segir Snæ- bjöm. 80% kennara við skól- ann em með kennsluréttindi og 20% eru leiðbeinendur, sem verður að teljast harla gott. Enn lausar stöður í Sandgerðí í Sandgerði em enn tvær lausar stöður en að sögn Guðjóns Þ. Kristjánssonar, skólastjóra, skýrast þau mál í þessari viku. ,,Það gekk vel að fá fólk fyrri- part sumars, en svo gengu tvær ráðningar til baka. Þrír einstak- lingar hafa sýnt starfinu áhuga og þeir eru allir með háskóla- menntun en án kennslurétt- inda“, segir Guðjón Þ. Gmnn- skólinn í Sandgerði er því með 20% leiðbeinendur eins og er, 10% óráðið og 70% réttinda: kennara. Fjórir af fimrn leið- beinendum em með framhalds- menntun og einn er nteð ára- tuga starfsreynslu. ! Énn mikil i I aukning í i i fraktflugi i Ijúlí fluttu Flugleiðir- | Frakt, dótturfélag I Flugleiða, 2.505 tonn I • af frakt, sem er 60% I nieira en í sama mánuði í fyrra. I Fyrstu sjö mánuði ársins | I jukust fraktflutningar um | I hér um bil 57% og urðu I I tæplega 19 þúsund tonn. I I Sem fyrr eykst innflutningur j með fraktflugi hraðar en út- j flutningur. 1 júlí var þessi | I aukning 37% á sama tíma | I og útflutningur jókst um lið- | I lega 21%. Einnig varð mikil I I aukning í fraktfluiningum I 1 yfir Norður Atlantshaf. Listdansunnendun misstu stjónn á skapinu í Gnófinni Útgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 2B0 Njarðvík, sími 421 4717, fax 421 2777 Flitstjóri: Páll Ketilsson, sími 893 3717 pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bátröarson, sími 898 2222 hbb@vf.is Blaöamenn: SOja Dögg Gunnarsdóttir sOja@vf.is • Auglýsingar: Kristín Njálsdóttir kristin@vf.is, Jónas Franz Sigurjónsson, franz@vf.is Auglýsingagerð: Bragi Einarsson bragi@vf.is • Kolbrún Pétursdóttir kolIa@vf.is Útlit, umbrot, litgreining og prentvistun: Víkurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Dddi hf. Dagleg stafræn Útgáfa: WWW.vf.is 2

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.