Víkurfréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 29
Skólatilboð
Athol 750 MHz, innraminni:
128MB, 20GB harður diskur.
17” skjár, geisladrif 50x TNT
32MB ultra, lyklaborð og
skrollmús. Verð 145.000,- 3ja ára
ábyrgð. Höfum til sölu frábæra
bókhaldsforritið Vaskhugi og
Win. 98 á íslensku.
Tölvuþjónusta Vals, verslun og
verkstæði. Hafnargötu 68a, sími
421-7342 og 863-0142. Opið frá
13-18 mánud.-laugard.
■ TAPAÐ/FUNDIÐ
Hefur einhver séð...
skólatöskuna mína? Hún er
Adidas bakpoki, mosagrænn að
lit og er full af skólabókunr. Búin
að vera týnd síðan sl. fimmtudag.
Uppl. í síma 421-2894 og
896-5300.
Grá bröndóttur kettlingur
með gulllitaða ól tapaðist frá
Baldursgötu mánud. 28. ágúst.
Finnandi vinsamlegast hafi
samband í síma 691 -0618
eða 421-5618.
■ BÍLARTILSÖLU
Mjög góðurAudi 100
2,3 árg. ‘91. Uppl. í síma
421-1109 og 852-0409.
ekinn 97 þús. Lítur vel út.
Selst á 320 þús. Uppl. í síma
421-1910.
MMC Lancer ‘88
skoðaður sept. ‘01. Keyrður
157 þús. km í góðu ásigkomu-
lagi. Selst á 120 þús.
Geislaspilari og vetrardekk
fylgja. Uppl. í síma 421-1910.
■ ÓSKAST KEYPT
Vagga!
Eg er lítill strákur og mig vantar
vöggu ódýrt eða gefins.
Upplýsingar í síma 699 0789 eða
898 2222
TAXI
421 4141
Varnarliáiá
á Keflavíkurflugfvelli
óskar eftir aá rááa í eftirtalin störf:
Yfirmatreiá slumaáur <cw c00k)
TÓMSTUNDASTOFUNUN VARNARLIÐSINS (3FLAGS CLUB)
Starfssvið
• Verkstjórn
• Umsjón meá vaktatöflu
• Skipulagning
•Innkaup
• Kostnaðarútreikningar
• Matseðlagerá
Hæfnis kröfur
• Faglærður matreiáslumaáur
• Stjórnunarreynsla
• Hæfileiki til að vinna sj álfstætt
• Tölvukunnátta æskileg
• Snyrtimennska og góá framkoma
• Mjög góð ensku- og íslenskukunnátta
Yfirframreiá slumaáur (Waiter Lead,,-)
TÓMSTUNDASTOFNUN VARNARLIÐSINS (3FLAGS CLUB)
Starfssviá
• Verkstjórn
• Umsjón meá vaktatöflu
• Skipulagning
• Boráskreytingar
Hæfniskrö fur
• Faglæráur framreiáslumaáur
• Stjórnunarreynsla
• Hæfileiki til aá vinna sjálfstætt
• Tölvukunnátta æski leg
• Snyrtimennska og góá framkoma
• Mjög góá ensku- og íslenskukunnátta
Umsóknir skulu kerast í síáasta lagi 8. septemker 2000.
Núverancli starfsmenn Varnarliðsins skili umsóknum til StarfsmannalialJs Varnarliðsins.
Aárir umsækjenJur skili lunsóknum til Varuarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins,
ráðningarJeilJ, Brekkustíg 39, 260 Reykjaneskæ.
Nánari upplýsingar í síma 421 1973. Brcfsími 421 5711. Netfang starf.ut@simnet.is
Varnarstöðin á Keflavíkurflugvelli er ellefta stærsta byggðarlag landslns. Auk varnarviðbúnaðarins
eru þar reknar allar almennar þjónustustofnanir, svosem verslanir, skólar, kirkjur, fjölmiðlar,
tómstundastofnanir, veitingahús og skemmtistaðir. Tæplega 900 íslendingar starfa hjá Varnarliðinu
auk bandarískra borgara og hermanna.
Jafn réttur kynjanna til starfa er mikils virtur. Ókynbundnar starfslýsingar eru fyrir hvert starf og
eru þær grundvöllur kerfisbundins starfsmats.
Störfþau sem íslendingar vinna hjá Varnarliðinu eru mjög fjölbreytileg. Þar finnast hliðstæður flestra
starfa á íslenskum vinnumarkaði auk margra sérhæfðra starfa. íslenskt starfsfólk hefur aðgang að
mjög góðu mötuneyti auk skyndibitastaða.
Vinnuveitandi tekurþátt í kostnaði vegna ferða til og frá vinnu. Þjálfun starfsfólks, hérlendis og
erlendis, er fastur liður í starfseminni en breytileg eftir störfum.
Varnarliðið er reyklaus vinnustaður. Starfsmönnum býðst góð aðstaða til líkamsræktar.
FRÉTTAVAKT VÍKURFRÉTTA ER í SÍMA 898 2222 ALLAN SÓLARHRINGINN
Daglega á Netinu • www.vf.is
29
AUK k350-9 sia.is