Víkurfréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 8
Glóðin -
Hótel Keflavík mótið
Síðasta Stigamót karla,
sunnudaginn 3. september
kl. 12 - 16
Júdó í Vogum
Hefst af fullum krafti í íþróttamiðstöinni í Vogum.
Innritun fer fram þriðjudaginn 5. september
í íþróttamiðstöðinni í Vogum eða í síma 863 0171
Byrjendur, meistaraflokkur og OLD BOYS.
Látið sjá ykkur.
AAaggi Hauks þjálfari.
Þpíp skipvepjap hand-
teknip fypip smygl
Lögreglan í Keflavík
stöðvaði bifreið á
Grindavíkurvegi sl.
miðvikudag eftir að ábending
hafði borist um að þar væri
smyglvarning að finna.
Tollgæslan var kvödd á vett-
vang og leitaði í bílnum. Þar
fundust 90 flöskur af sterku
áfengi, 24 flöskur af léttvíni og
150 karton af sígarettum. Öku-
maður bifreiðarinnar var hand-
Slökkvilið Brunavarna
Suðurnesja gerði víð-
reist í síðustu viku. Lið-
ið heimsótti íbúa á Vatns-
leysuströnd og fóru yfir
brunavarnir með þeim. Fóru
yfir ástand reykskynjara og
slökkvitækja og svöruðu
spurningunt húsráðenda.
Jón Guðlaugsson, varaslökkvi-
liðsstjóri B.S., sagði að þeir
stefndu á að gera þetta að ár-
tekin en sleppt að yfirheyrslu
lokinni.
Yfirvöld leituðu því næst í
flutningaskipinu Freyju sem
var í höfninni í Grindavík. Sú
leit var árangurslaus en þrír
skipverjar viðurkenndu að vera
eigendur smyglvarningsins
sem fannst í bílnum fyrr um
daginn. Mönnunum var sleppt
að yfirheyrslu lokinni og að
sögn lögreglu telst málið upp-
lýst.
legum viðburði. „Ég tel mikil-
vægt að fólk á þessu svæði sé
meðvitað um eldvarnir og
sjálfbjarga því hjálpin tekur
e.t.v. einhvem tíma að berast
þar sem töluverður spotti er á
milli Kcflavíkur og Vatnsleysu-
strandar. Ég held að þetta sé
gott og þarft verk og við ætlum
okkur að halda þessu verkefni
áfram“, sagði Jón Guðlaugs-
son.
iKeflvíkingupi
i á bresku i
i leiksviði I
Leikritið Fiðrildið |
eftir Anton Tsjek- I
hov var frumsýnt í I
Barons Court leikhúsinu í
London í gærkvöldi. Sig- .
I urður Eyberg, úr Ketlavík, |
I fer með eitt aðalhlutverkið. |
I Sigurður lauk prófi frá bres- 1
I ka leiklistarskólanum East I
[ 15 í vor en þar hefur hann [
! stundað nám undanfarin 3 ár.
I Þetta er þó ekki í fyrsta sinn |
I sem hann leikur á sviði því á |
I meðan náminu stóð lék hann I
I með litlum farandleikhópi. I
Sá hópur var verðlaunaður á
Edinborgarhátíðinni í fyrra
I fyrir bestu leiksýninguna j
I utan hins hefðbundna |
I ramma. I
I_________________I
Áygfýsitip'
iMm cr
421 4717
Eldvarnir á
Vatnsleysuströnd
Opið
hús
í tilefni viðurkenningar Hótel Keflavíkur sem
fjögurra stjörnu hótel verður opið hús
hjá okkur, laugardaginn 2. september nk,
frá kl. 14 - 17.
Þingmenn Reykjaneskjördæmis
og fleiri góðir gestir verða á staðnum
vit.TPilD
HOTEL KEFLAVlK
Vatnsnesvegi 12-14 - 230 Keflavík
Sími: 420 7000 • Fax 420 7002
stay®hotelkeflavik.is • www.hotelkeflavik.is
Bjóðum gestum
kaffi og meðlæti í
tilefni dagsins.
Skoðið aðstöðuna
í Lífstíl
nú vantar bara eina stjörnu í viðbót - þig!
8