Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 6
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar 421 1420 og 421 4288 Fax421 5393 • Netfang: fasteign-asberg@simnet.is Suðurgata 20, Sandgerði. 199m! einbýli á 2 hæðum með 64m: bílskúr. Eign í góðu ástandi sem gefur mikla möguleika. 11.900.000 - Vatnsncsvegur 13, Keflavík. 206m: einbýli á 2 hæðum með 26m: bílskúr. Hægt að skipta eigninni í 2 íbúðir. Mikið endurnýjað í húsinu. Glæsileg eign. 12.400.000.- 15rekkustígur35a, Njarðvík. 120nr íbúð á 2 hæð í fjölbýli með 2 svefnh. Laus strax. 8.300.000.- Túngata 18, Sandgerði. 119m: einbýli með 43m: bíl- skúr. Eign með 4 svefnh. og gefur mikla möguleika. 8.500.000- Austurgata 24, Kcflavík. 3ja herb. íbúð ásamt 40m: bílskúr. Snyrtileg eign í góðu ástandi. 6.800.000.- Kirkjuvegur 12, Keflavík. 62m: íbúð á 1. hæð í fjölbýli, eign í góðu ástandi. Laus fljótlega. 6.200.000,- Álsvcllir 8, Keflavík. 126m: raðhús með 24m: bíl- skýli. 3 svefnh. ný miðstöð- varl. og eldhús. Laus des-jan. 10.250.000.- Rjúpnaborg 6, Borgarhreppi. Glæsilegt 51m: sumarhús með 2 svefnherb. og svefnlofti. Rafmagn og kalt vatn. 5.300.000,- Ægisvellir 17, Kellavík. Hús í byggingu, fullbúið að utan en fokhelt að innan. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu. 11.500.000.- MyndllstapnámskiHð hjá Rtyni Katrínar Myndlistarnám- skeið hefst 11. september n.k. í Svarta pakkhúsinu. Nám- skeiðið er á vegum Félags myndlistarmanna í Reykja- nesbæ og kennari er Reynir Katrínarson, myndlistar- maður. Kennt verður á mánudögum frá kl.17-22. Nániskeiðið er bæði ætlað fyrir byrjendur og lengra komna. Kennd verður grunnteikning og þegar líð- I________________________ ur á verður farið í litameð- ferð. Skráning og nánari upplýs- ingar fást hjá Reyni í símum 421-7142/861-2004. Þess má geta að Reynir og Sossa sína verk sín í Svarta pakkhúsinu á Ljósanótt í Reykjanesbæ nk. laugardag. Sýningin er opin frá kl. 14-20 og er öllum velkomið að kíkja við og njóta góðrar myndlistar. Fl utn ingaþjón usta Einars Jónssonar 864 7689 894 7689 • 895 7689 • 893 4680 Stórir og litlir bílar ______Stórir og litlir bilar Suðurnes • k j avík • Suðurnes XY og Skftamórall í íslandsbanka Það var heldur betur fjör í Islandsbanka í Keflavík á föstudaginn þegar þar var kynnt unglingaþjónustan XY.is. Þá komu einnig hljómsveitarmeðlimir Skóta- mórals í banakann og spil- uðu „órafmagnaða“ tónlist fyrir gestina sem voru flestir á tvítugsaldri. Meðfylgjandi myndir voru teknar við þetta tækifæri. Nauðsyn- legip neyð- arhnappar Brunavarnir Suðurnesja veita bæjarbúum ýmis konar þjónustu, m.a. eftirlit með bruna-, vatnsvið- vörunar- og þjófavarnarkerf- um og ncyðarhnöppum. Að sögn Jóns Guðlaugssonar, varaslökkviliðsstjóra, nýta bæði einstaklingar og fyrirtæki sér vaktþjónustu B.S. og eftirspum eftir henni hefur aukist jafnt og þétt. „Ef vatnsleki kemur upp í húsi þá sjáum við það strax á kerfinu hjá okkur og förum á staðinn. Þar með er hægt að koma í veg fyrir mikið tjón, og hið sama má segja um bmna- og þjófavamar- keifin. Kerftn em orðin það full- komin að við getum einnig fylgst með hvenær fólk kemur og fer, en það er þjónusta sem sum fyr- irtæki em farin að nýta sér“, seg- ir Jón. Brunavarnir Suðurnesja sinna einnig útköllum frá neyðar- hnöppum en þeir eru niikið þarfaþing fyrir eldri borgara og fólk sem á við veikindi að stríða. „Neyðarhnappamir skapa mikið öryggi fyrir þá sem á þurfa að halda, ekki síst ættingja. Um leið og neyðarboð berast er sjúkrabíll ásamt tveimur sjúkraflutninga- mönnum sendur á staðinn en við höfum lykla af viðkomandi íbúð- um", segir Jón. Jarðskjáinar á Reykpeshrygg á þriðjudaginn Fimm jarðskjálftar mældust frá klukkan 5.47 til 7.29 á þriðju- dagsmorgun á Reykjanes- hrygg við Geirfugladrang, samkvæmt upplýsingum Veðurstofu íslands. Skjálft- arnir voru á stærðarbilinu 2,2-3,6 á Richter og mældist sá stærsti kl. 7:07. Frá þessu var sagt á mbl.is. Nokkur skjálftavirkni hefur mælst á Reykjaneshrygg síð- astliðna viku, að sögn Stein- unnar S. Jakobsdóttur jarð- fræðings, en ekki er þó ástæða til sérstakra áhyggna vegna þessa. Steinunn segir að jarðskjálftar séu alltaf öðm hvom á hryggn- um og því þurfi hrinan í morg- un ekki að tákna neitt sérstakt. Lítilla sem engra jarðhræringa varð vart eftir kl. átta á þriðju- dagsniorgun. Steinunn segir ekkert benda til þess að um neðansjávar gos væri að ræða þó svo að skjálftarnir væru vissulega á þannig svæði. 6

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.