Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 30
KNATTSPYRNA: Víðismenn unnu goöan sigur á KÍB Víðir vann mikilv- ægan sigur á KÍB í Garði, 4:1 sl. laug- ardag í 2. deild íslands- mótsins í knattspyrnu. Gunnar Sveinsson og Antony Stissi skoruðu sitt markið hvor fyrir Víði í fyrri hálfleik í Garðinum og þeir Sighvatur Gunnarsson og Magnús Olafsson bættu við sínu markinu hvor seint í síðari hálfleik. Jóni Ingi Gunnars- son skoraði fyrir KIB á síðus- tu mínútu leiksins. Víðis- menn eru í 3.-5. sæti aðeins stigi á eftir KÍB sem er í 2. sæti. I_________________I Keflvíkingar voru rassskeltir í Arbænum af frískum Fylkis- mönnum 0:4 og Grindvíkingar máttu þola sitt fyrsta tap í lan- gan tíma á heimavelli gegn KR í þriðju síðustu síðustu umferð Landssímadeildarinnar í knattspyrnu sl. sunnudag. Keflvíkingar fengu kalda vatns- gusu framan í sig þegar Fylkismenn skoruðu tvö mörk á fyrstu fjórum mínútunum sem þannig gerðu nánast út um leikinn. Grindvfldngar náðu ekki að sigra KR-inga og urðu einnig fyrir því áfalli að Sinesa Kekic var rekinn af leikvelli. Voru heimamenn mjög ósáttir við þessa ákvörðun Gísla Jóhanns- sonar, dómara. Grindvíkingar eiga aftur stórleik í næstu umferð þegar þeir fá Fylkismenn í heimsókn en Keflvíkingar fara upp á Skaga og mæta IA. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33,230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík fimmtudaginn 7. sep- tember 2000 kl. 10:00 á eftir- farandi eignum: Bergvegur 20, efri hæð, Keflavík, þingl. eig. Böðvar Þórir Gunn- arsson, gerðarbeiðendur Hitaveita Suðurnesja, Ibúðalánasjóður, Reykjanesbær, Sýslumaðurinn í Keflavík og Vátryggingafélag íslands hf. Eyjaholt 18, Garði, þingl. eig. Bergþóra H Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf og Ibúðalánasjóður. Faxabraut 34b, 0201, Keflavík, þingl. eig. Þórarinn Einarsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Tollstjóra- embættið og Tryggingamiðstöðin hf. Fífumói 3,0202, Njarðvík, þingl. eig. Hrafnhildur Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf. Gerðavegur 14, Garði, þingl. eig. Reynir Guðbergsson, gerðar- beiðendur Olíuverslun Islands hf og Sýslumaðurinn í Keflavík. Glæsivellir I8a, 0101, Grindavík, þingl. eig. Oddgeir Guðnason og Elísabet Karlsdóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður. Greniteigur 13, neðri hæð, Keflavík, þingl. eig. Hinrik Jónsson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og Sparisjóðurinn í Keflavík. Grófin 14b, Keflavík, þingl. eig. Bílaver K.Á. ehf, gerðarbeið- endur Fjárfestingarbanki atvin- nulífsins hf, Lífeyrissjóður Suðumesja og Sparisjóðurinn í Keflavík. Grænás lb, 0102, Njarðvík, þingl. eig. Einar Þór Arason, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Reykjanesbær og Sýslumaðurinn í Keflavík. Gummi Dan KE- skrn: 6098, þingl. eig. Oskar Valur Óskarsson og Jóhann Gunnar Elmstrand, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Hallvarður GK- skrn: 6889, þingl. eig. Eiríkur Guðni Ásgeirs- son, gerðarbeiðandi Sýslumað- urinn í Keflavík. Heiðargarður 27, Keflavík, þingl. eig. Vigdís Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf, Ibúðalánasjóður, Reykjanesbær, Sparisjóðurinn í Keflavík og Vátryggingafélag íslands hf. Heiðarhraun 30a, 0101, eignar- hluti Stefáns Kristinssonar, Spennandi störf i ICELAND iónustu 'i P tBf' Bláa lónið er einstök heilsulind oa einn vinsa&lasti áfangastaður erlendra ferðamanna sem heimsækja ísland. Fyrírtækið býSur upp á spennandi atvinnutækifæri í alpjóðlegu umhverfi. Nýlega tók fyrirtækið upp bónuskerfi sem qefur starfsmönnum kost á að bæta kjör sín enn Irekar. Baðvarsla/afgreiosla Viö leitum að hressu oa jákvæðu fólki a aldrinum 20 til 50 ára til starfa við baövörslu og almenn afgreiSslustörf. StarfiS krefst samskipta við viöskiptavini og hæfni í mannlegum samskiptum er því nauðsynlegur kostur. GóS tungumálakunnátta er nauSsynleg. Bláa lónið er opið alla daga ársins. Flest starfanna eru heilsdagsstörf en einniq koma hlutastörf og helgarstörf til greina. Til greina kemur að tveir starfsmenn skipti einni vakt á milli sín. Dagræsting Hreinlæti og snyrtimennska eru okkur mikilvæg. OskaS er eftir duglegum og samviskusömum starfsmanni til léttra ræstingarstarfa. Unnið er á vöktum og er vinnutíminn frá 12-18 eða 11-17. Bláa lónið er reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist sem fyrst á: Bláa Lónið hf. Svartsengi, 240 Grindavík Sími 420 8800 • Fax 420 8801 lagoon@bluelagoon.is Grindavík, þingl. eig. Stefán Karl Kristinsson og Hrafnhildur Hrund Helgadóttir, gerðarbeið- endur Hitaveita Suðurnesja, Landssími íslands hf,innheimta og Vátryggingafélag íslands hf. Heiðarvegur 6, efri hæð, Kefla- vík, þingl. eig. Sigríður Fjóla Þórðardóttir og Birkir Marteins- son, gerðarbeiðandi Sýslumað- urinn í Keflavík. Hellubraut 4, Grindavík, þingl. eig. Jósep Hjálmar Sigurðsson og Eva Björk Lárusdóttir, gerðar- beiðendur Iðunn ehf,bókaútgáfa, Innheimtustofnun sveitarfélaga og Sýslumaðurinn í Keflavík. Holtsgata 11, Sandgerði, þingl. eig. Gunnar A Guðbjörnsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavflc. Lyngholt 16, 0101, Keflavík, þingl. eig. Hlíf Matthíasdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Mánagata 3, Grindavík, þingl. eig. Olafur Gunnar Högnason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavflc. Mánagrund 16, Keflavflc, þingl. eig. Sigurbjörn Björnsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf. Mávabraut 6b, 0101, Keflavflc, þingl. eig. Sigrún Erla Gunn- jaugsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Mummi KE-, skipaskrámr. 542, þingl. eig. Sæaldan ehf, gerðar- beiðandi Sandgerðishöfn. Staðarsund 14, Grindavík, þingl. eig. Skúli Magnússon, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn í Kefla- vflc. Stafholt, Grindavík, þingl. eig. Jóhannes Högnason, gerðar- beiðendur Prenttækni ehf og Þórdís Súna Pétursdóttir. Strandgata 12, Sandgerði, þingl. eig. Útgerðarfélagið Hleri ehf, gerðarbeiðendur Hreggviður Bergmann Sigvaldason, Húsa- smiðjan hf, Landsbanki Islands hf.lögfrd, Pricewaterhouse- Coopers ehf og Sandgerðisbær. Sunnubraut 17, Garði, þingl. eig. Ingveldur Ásdís Sigurðardóttir og Þorsteinn Jóhannsson, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf og Vátryggingafélag Islands hf. Útskálaland, 0101, Garði. veiðar- færageymsla., þingl. eig. Sæaldan ehf, gerðarbeiðandi Vátrygginga- félag íslands hf. Vflcurbraut 2, Sandgerði, þingl. eig. Maríanna Fr Jensen, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Kristján Jóhann Guðjónsson. Sýslumaðurinn í Kellavík, 29. ágúst 2000. Jón Eysteinsson 30

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.