Víkurfréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 23
Þriggja bíla Mjallhvít
árekstur er horfin
Harður árekstur
varð á milli
þriggja bíla á
Hafnargötu síðdegis sl.
mánudag. Talsvert eigna-
tjón varð á öllum bílunum
en engin slvs urðu á fólki.
Gáleysislegur akstur er
talin vera örsök slyssins.
KIRKJA
Við fórum í nokkurra
daga ferðalag um
landið en þegar við
komuni aftur heim var búið
að fjarlægja nokkrar styttur
úr garðinum okkar, Mjall-
hvíti og dvergana sjö. Okkur
þætti vænt um að stytturnar
yrðu settar á sama stað í
garðinn viö Faxabraut 42b.
Keflavíkurkirkja
Fimmtud. 31. ágúst. Jarðarför Nönnu Baldvinsdóttur frá Þórshöfn. Heiðarvegi
23a, Keflavík, fer fram kl. 14.
Sunnud. 3. sept.l 1. sunnud. eftir þrenningarhátíð. Guðsþjónusta í kirkjunni eða
Kapellu vonarinnar kl. 11 árd. Guðspjall: Lúk. 18: Faríseiog tollheimtumaður.
Prestur: sr. Olafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti:
EinarÖm Einarsson.
Laugard. 5. scpt. Jarðarför Guðrúnar Hannesdóttur, Suðurgötu 15, Keflavík fer
fram kl. 14. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is
Starfsfúlk Keflavíkurkirkju
Hjartkær módir okkar, tengda-
módir, amma, iangamma
og langalangamma
Ágústa Sigurjónsdóttir,
ádur til heimilis ad
Hafnargötu 51,
Keflavík
lést á Gardvangi, Gardi, 28. ágúst. Útförin fer
fram frá Keflavíkurkirkju mánudaginn
4. september kl. 14.
Sigrídur Jónsdóttir, Jóhann Hjartarson,
Ásdís Jónsdóttir, Hilmar Pétursson,
barnabörn og barnabarnabörn,
Ástkær módir okkar, tengda-
módir, amma, langamma og
langalangamma
Gudrún F. Hannesdóttir,
Vallargötu 6,
til heimilis ad Sudurgötu 15-17
Keflavík
er lést að morgni 28. ágúst verdur
jarðsungin frá Keflavíkurkirkju
þridjudaginn 5. september kl. 14.00
Gudrún K. J. Ólafsdóttir, Ásgeir Einarsson,
Jane M. Ólafsdóttir, Gudmundur Ólafsson,
Arnbjörn Ólafsson, Jóna Ólafsdóttir,
Gudjón G. Ólafsson, Marín Marelsdóttir,
Bára Ólafsdóttir, Ellert Pétursson,
Sigrídur K. Ólafsdóttir, Gudmundur Ingólfsson,
Særún Ólafsdóttir, Svala Grímsdóttir,
Reynir Ólafsson, Anna Lilja Gestsdóttir,
barnabörn, barnabarnabörn,
og barnabarnabarnabörn.
Aukin ökurettindi
leigubifreiðar, vörubifreiðar, hópferðabifreiðar
Suðurnesjamenn athugið!
Námskeið til aukinna ökuréttinda hefst í Keflavík
þriðjudaginn 5. september ef næg þátttaka fæst.
Aukin réttindi = Auknir atvinnumöguleikar
Á uppgangstímum jafnt sem á tímum samdráttar er mikilvægt að
afla sér sem mestra réttinda og auka atvinnuinöguleikana.
Skráningar í símum 581 1919,898 3810 og 892 4124
Visa og Euro raðgreiðslur til allt að 36 mánaða.
ÖKUSKÚLI
SÍMI 5811919 BWIfiiðHKtliilaEillJMI
LEIGUBIFREID - VÖRUBIFREID HÚPBIFREID
Fjölmennum á
ljósanútt á laugardag
Tjarnargata 12
230 Keflavik
Síml 421 6600
Fax 421 S899
Sparísjóðurinn í Keflavík
mim bjóða uppá
; flugeldasýningu í umsjón
töörgunarsxeitar Suðumesja
w tendrun Ijósa á Berginu.
Góða skemmtun!
Grundarvegur 23 Sunnubraut 4
260 Njarðvík 2S0 Garðl
Síml 421 6680 Síml 422 7100
Fax 421 5833 Fax 422 7931
Vikurbraut 62
240 GrindavíV
Sími 426 9000
Sparisjóðurinn í Kefiavík
Daglega á Netinu • www.vf.is
23