Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 25
HÖNNUN: Víkurfréttir auglýsingasmiöja Dagskrá á Suðumesjum MENNTUN ER SKEMMTUN 4.- lO.september 2000 Vika símenntunar: Myndlistarsýning frá Listasafni íslands, „Listamennfjórða áratugarins" eropin hjá Miðstöð símenntunar á Suður- nesjum, að Skólavegi 1 í Keflavíkfrá kl. 13-16 virka daga og helgartil 17. september og er aðgangur ókeypis. Sýnd eru 16 verk listamannanna Snorra Arinbjarnar, Jóns Engilberts og Jóhanns Briem sem allir komu fram eftir 1930. Sýning á safngögnum á íslensku sem nýtast fólki til sjálfsnáms á tölvu verður í bókasafni Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57 á opnunartíma safnsins kl. 10-20 virka daga og laugardaga frá kl. 10-16. Bæklingur þar sem m.a. er listi yfir þessi gögn er fáanalegur á safninu. Á degi símenntunar þann 8. september mun starfsfólk safnsins vera fólki til aðstoðar sem vill fá að prófa sjálft í tölvum safnsins. Fræðasetrið í Sandgerði er opið frá kl. 9-17 virka daga. Þemadagar 9. og 10. september kl. 13:00 - 17:00: Hvað leynist í fjörunni? Þriðjudagur 5. september Ráðstefna í Eldborg við Orkuver Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi kl. 14:00; „Símenntun í íslensku atvinnulífi" frá sjónarhorni þeirra sem bera ábyrgð á henni, þ. e. starfsmanna, atvinnurekenda, stéttarfélaga og hins opinbera. Ráðstefnan mun fjalla um stöðu símenntunarmála í dag og framtíðarhorfur en dvelur ekki við það sem á undan er gengið. Dagskrá: Skúli Thoroddsen, forstöðumaður Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum kynnir ráðstefnuna og býður gesti velkomna. Menntamálaráðherra, Björn Bjarnasonar; setur ráðstefnuna og fjallar um símenntun frá sjónarhorni hins opinbera. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Landsvirkjun. Símenntun frá sjónarhorni fagfólks. Halldór Grönvold, skrifstofustjóri ASÍ. Símenntun frá sjónarhorni stéttarfélaga. Arný Elíasdóttir, fræðslustjóri hjá Eimskip hf. Símenntun í atvinnufyrirtækjum. Berglind Bjarnadóttir, starfsmaður Reykjanesbæjar: Símenntun frá sjónarhorni starfsmanna. Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja. Símenntun frá sjónarhorni atvinnuveitenda. Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjá Flugleiðum stjórnar pallborðsumræðum. Fundarstóri; Einar Njálsson bæjarstjóri í Grindavík. Miðvikudagur 6. september Blað Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum og námsskrá dreifttil allra íbúa á Suðurnesjum Fimmtudagur 7. september Umfjöllun í staðarblöðum um gildi símenntunar Föstudagur 8. september, símenntunardagurinn. Kl. 13-16 Reykjanesbær býður öllum starfsmönnum bæjarins til kynningar á tækifærum til símenntunar í bæjarfélaginu. Kynning fer fram hjá Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum (MSS), Skólavegi 1 í Keflavík, Kl. 16-18 Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, Öldungaráð Fjölbrautaskólans og Tölvuskóli Suðurnesja kynna starfsemi sína fyrir viðskiptavinum í stórmarkaði Samkaupa í Njarðvík Laugardagur 9. september. Kl. 10-14 Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis, Verslunarmannafélag Suðurnesja og Iðnsveinafélag Suðurnesja standa fyrir kynningu á styrkjum til starfsmenntunar hjá fræðslusjóðum félaganna aðSkólavegi 1 hjá MSS sem einnig kynnir staifsemi sína og námsmöguleika. Skráning á námskeið hjá Miðstöð símenntunarferfram á sama stað. Sunnudagur 10. september Kl. 13-16 Skráning á námskeið hjá MSS að Skólavegi 1. Éj MlÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM ______________ Daglega á Netinu • www.vf.is 25

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.