Víkurfréttir - 15.03.2001, Side 20
Vilja haupa land
Hreppsnefnd Gerðahrepps hefur ákveðið að fela Sigur-
mari K. Albertssyni lögmanni að láta þinglýsa for-
kaupsrétti úr landi Gerðahrepps utan og innan vam-
arsvæðis og að viðræðum verði haldið áfram við Utanríkis-
ráðuneytið um hugsanleg kaup á landi. Jafnframt verði unnið
að því að fá heimild til frekari skipulagsvinnu á svæði innan
vamarsvæðis og í nágrenni flugstöðvar.
Öll almenn hársnyrtíþjónusta
fyrír dömur og herra.
Pantið tíma
eða kíkið
bara við símí 421 2195, Túngötu 12
Veisludúkar til leigu
Höfum nýja ogfallega dúka
til leigu fyrir veisluna.
Gott verð.
Efnalaug Suðurnesja
Hafnargötu 55b • 230 Kcflavík • Sími 421 1584
r
v
Vanlar þig aðstoð við bókhaldið?
Skrifstofa PricewaterhouseCoopers í Keflavík
býður þjónustu við færslu bókhalds, virðis-
aukaskattskil, launavinnslu og skattframtöl
fyrirtækja, rekstraraðila og einstaklinga
Höfum fjölgað starfsmönnum og
getum því bætt við okkur verkefnum.
Hafðu samband eða kíktu við á skrifstofunni.
Við tökum vel á móti þér.
Ingibjörg Elíasdóttir,
Jónas Óskarsson,
Guðrún Guðmundsdóttir
PrICB/VATeRHOUS^OOPERS §
Tjarnargötu 2, 230 Keflavík
Sími 420 5300, Bréfasími 420 5301
pwc.keflavik@is.pwcglobal.com
www.pwcglobal.com/is
Halla sép
um hárið!
s
blaðauku með Tímariti Víkurfrétta í
síðustu viku um Fegurðarsanikcppni
Suðurnesja 2001 féll niður texti sem
greindi frá umsjón nieð hárgreiðslu. I>að eru
stúlkurnar hjá 18 JA - Hársnyrtingu
Harðar sem sjá um hárgrciðslu á þátttak-
endum í keppninni. Beðist er velvirðingar á
mistiikunum. Fegurðarsamkeppnin verður
haldin 7. apríl nk. í vcitingahúsinu Fcsti í
Grindavík. Nánari kynning á þátttakcndum
og undirhúningi fyrir keppnina verður í
næstu hliiðum Víkurfrétta.
Atvinna
Leonard í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Oskum eftir að ráða starfsmann í 50% starf við
afgreiðslu. Ef þú ert þjónustulunduð, jákvæð,
metnaðarfull og snyrtileg manneskja, skilaðu Jrá
endilega inn ummsókn á skrifstofu okkar.
Öllum umsóknum verður svarað.
Leonard ehf. Kringlunni 4-12,
103 Reykjavík. Merkt „atvinnuumsókn“
Vélaleiga Sveins
Öll almenn
Jarðvinna
Sveinn Hilmarsson
sími 421 2204 og 895 5691
Sigurður Guðjónsson
sími 421 5580 og 892 1164.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Til leigu er nýtt skrifstofustofuhúsnæði að
Hafnargötu 51-55, 2. hæð í Keflavík, Reykjanesbæ.
Stærð alls hins leigða er ca 400m2.
Til greina kemur að leigja húsnæðið að hluta.
Allar upplýsingar gefur Ásbjörn Jónsson hdl.
á Lögfræðistofu Suðurnesja hf.
í síma 420 4004, Hafnargötu 29,
230 Keflavík, Reykjansbæ.
Lögfræðistofa Suðurnesja hf.
Hrifinn af
starfsemi
Byrgislns
Aðmírállinn á Keflavik-
urflugvellli, David
Architzel, heimsótti
meðferðarheimilið Byrgið á
Miðnesheiði í síðasta mánuði
ásamt fylgdarliði sínu, eins
og sagt var frá í síðasta tölu-
blaðiVF.
Aðmírállinn var mjög hrifinn
af því starfi sem þar fer fram
og sendi Guðmundi Jónssyni,
forstöðumanni Byrgisins, sér-
stakt þakkarbréf í kjölfar heim-
sóknarinnar, þar sem hann
þakkaði fyrir góðar móttökur.
I bréfi aðmírálsins kemur fram
að hann hyggist gera það sem
hann getur til að veita Byiginu
þá aðstoð sem þöiT er á. Herra
Architzel segist jafnframt ætla
að ræða starfsemi Byrgisins
við utanríkisráðherra Banda-
rikjanna á næstunni.
David Architzel hlustar á
Guðmund Jónsson í Byrginu.
VF-mynd: Silja Dögg
Allar nýjustu fréttirnar alla virka daga á www.vf.is
20