Víkurfréttir - 15.03.2001, Page 30
UPPGJOR FYRIR URSLITAKEPPNINAI KORFUKNATTLEIK
Jóhannes A. Kristbjörnsson tók saman
Njarðvik
Minusaðin
Friðrik Ragnarsson
og Friðrik Stefánsson
Þeir nafnamir Ragnarsson, þjálf-
ari, og Stefánsson hafa verið hrein-
lega arfaslakir
að undan-
fömu og þurfa
heldur betur
að taka til í
skottinu ætli
Njarðvíkingar
að ná langt í
úrslitakeppn-
inni. Tilraun
Friðriks
Ragnarsson-
ar til að þjálfa og leika hefur ekki
gengið upp sem skildi. Liðið er
mjög gott en sjálfum sér hefur
hann gleymt og sjálfstraustið alveg
brotið. Þessi „gamli jálkur" er
hreinlega enn of góður til að gera
sjálfum sér þetta og verður að ná
sér upp ætli Njarðvíkingar sér sigur
í úrslitakeppninni.
Friðrik Stefánsson kom vel inn
um áramótin og bjó til vamarlið í
Njarðvíkunum, vamarlið sem náði
svo ömggri forystu að þeir höfðu
deildarmeistaratitilinn þótt flenni-
stórt bremsufar hafi komið í bræk-
ur leikmanna í síðustu leikjunum.
A þessum kafla hefur Hr. Stefáns-
syni ekkert gengið þó mikið sé
reynt og fráköstin og stigin í harðri
baráttu við villumar séu tölulegar
staðreyndir þessa kafla skoðaðar.
Friðrik, miðvörður íslenska lands-
liðsins, þarf nauðsynlegt að draga
höfuðið út úr myrkrinu til að
Njarðvíkingar sjái sólina í úrslita-
keppninni.
Plúsaðir.
Logi Gunnarsson
og Halldór Karlsson
Sonur landsliðsmannsins Gunnars
Þorðvarðarsonar,, Logi, hefur
verið einn
besti leikmað-
urEPSON
deildarinnar í
vetur, þrátt
fyrir að oft
gerist hann
sekur um
slakar ákvarð-
anir í sókn-
inni og gley-
mi stundum
að hjálpa í vöminni. Hæftleikar
hans em slíkir að maður fyrirgefur
honum fljótt. Hann er stigahæstur
íslenskra leikmanna með 20,7 stig
að meðaltali og er á stundum hreint
óstöðvandi í sókninni.
Halldór Karlsson gerði vemlega
sjaldgæfan hlut í sumar, hann skipti
úr Keflavík í Njarðvík eftir að hafa
fengið fá tækifæri undir stjóm Sig-
urðar Iiigiiniindarsonar. Hann
hefur verið óþekkta stærðin fyrir
andstæðinga græna hersins í vetur,
komið af bekknum uppfullur orku
og baráttuanda, og oftsinnis staðið
sig betur en stórfætumirjí'.v Han-
sen og Friðrik Stefánsson. Það er
erfitt að vera „lítill" stór maður og
hefur Halldór ekki farið varhluta af
því að sitja á bekknum svo stóm
strákamir komist að. Hann þarf að
fá að skila sínu í úrslitakeppninni
en jafnframt að beisla óhamið
skap sitt.
Brenton Birmingham, hinn snjalli leikmaður Njarðvíkinga ersjaldan í stúku meðal áhorf-
enda en það gerði hann í undanúrslitum bikarkeppninnar. Ljóst er hins vegar að hann
ætlar sér ekki sæti þarna þegar úrslitakeppni Epson-deildarinnar hefst.
/z
Ég ætla að hrista svolítið upp í körfuumfjölluninni að þessu sinni og láta formenn félaganna um að spá
í úrslit fyrstu umferðar. Þess í stað ætla ég að taka upp nýjan sið. Gera upp deildarkeppnina hjá leik-
mönnum Suðurnesjaliðanna, gagnrýna tvo (mínusa þá) leikmenn eða þjálfara hvers liðs og hrósa öðr-
um tveimur (plúsa þá). Fari orðalagið fyrir brjóstið á einhverjum verður bara að hafa það, einhverja
skemmtan verð ég nú að hafa af þessu. „Mínus“ fá menn sem, að mínu áliti, hafa ekki staðið sig í
stykkinu (geta verulega betur) en „plúsaðir" eru þeir sem hafa staðið sig afburðavel og verið ánægja
að fylgjast með í vetur. Útlendingarnir eru gerðir upp sérstaklega. -jak.
Keflavik
Mínusaðin
Gunnar Einarsson
og Sigurður Ingimundarson
Landsliðsmaðurinn Gunnar hefur
ekki reynst það akkeri í vetur sem
áætlað jrótti. Margsinnis hefur hann
týnst i leikjum, menn hreinlega
ekki munað hvort hann var með að
leik ioknum. Andstæðingamir
gleyma honum þó sjaldan enda
piltur með afbrigðum harður vam-
armaður. I ljósi allra þeirra meiðsla
sem hijáð
hafa liðið, og
vel hefur ver-
ið komið til
skila í fjöl-
miðlum, þá
ætti hlutur
hans að vera
stærri. Hann
verður að vera
föst stærð í
úrslitakeppn-
inni til að halda hraðlestinni á spor-
inu gegn Grindavík í 1. umferð.
Það hlýtur að vera hart fyrir þjálf-
ara að sitja undir gagnrýni þegar lið
hans hefur náð 3.sæti í deildinni,
með jafnmörg stig og deildarmeist-
aramir.
Sigurður hefur haldið um taumana
í Keflavík lengi, þekkir leikmenn
sína út og inn og er með mjög stór-
an hóp afburðaleikmanna í vetur.
Þrátt fyrir öll meiðslin hefur hann
getað stillt upp besta erlenda leik-
manninum, Calvin Davis, og
fjómm landsliðsklassamönnum í
allan vetur. Það er betra en öll hin
liðin. Þetta hikst og hóst sem á lið-
inu er hreinn „skolli" á hverri holu.
Plúsaðin
Guðjón Skúlason
og Jón Norðdal Hafstcinsson
Annar er nýr landsiiðsmaður og
hinn er besta þriggja stiga skytta Is-
lands firá upp-
hafi. Báðir
hafa leikið
mjög velí
vetur, Guðjón
seinni hlutann
og Jón þann
fyrri. Guðjón
er draumur
hvers þjálfara,
föst stærð í
sókninni. Ein-
beiti liðið sér að því að koma þess-
ari „gömlu fallbyssu" í skotfæri
opnast færi fyrir alla hina. Það má
hreinlega ekki gefa honum skot og
það veit hvert einasta lið á landinu.
I versta falli virkar Gaui eins og
handboltamaður sem tekinn er úr
umferð. Það er einum færri í vöm-
inni.
Nonni „mjói“ Norðdal ætti heldur
að nefnast hinn hljóði. Ég minnist
þess ekki að hafa heyrt píp frá hon-
um í vetur, sé röfl og nöldur skoðað
en spilamennskan ætti að koma
honum í STEF samtökin. An jtess
að nokkur hafi tekið eftir tók hann
næstflest fráköst (6.0), varði næst-
flest skot (23) og skoraði 7,9 stig
með rúmlega 50% nýtingu. Ég
hugsa til hans næst jiegar ég kaupi
geisladisk.
Grindavik
Minusaðin
Krístján Guðlaugsson
og Dagur Þórisson
Þetta ætti að vera auðveldasta verk-
ið því Grindvíkingar rétt höfðu það
í úrslit. Eitthvað var það öfugsnúið
samt því á meðan Kim Lewis lék
með liðinu þá spiluðu flestir ágæt-
lega. Kristján fær hamarinn vegna
jjess að loforðið sem leikur hans
gaf fyrir nokkmm ámm er orðið
gamalt og enn óuppfyllt. Þessi eld-
fljóta skytta hefur aldrei náð að
brjóta af sér efnilegur" hlekkina og
veturinn átti
að vera „árið
hans". Eins
og 12 ára
dóttir mín
segir gjaman
„Toppvetur,
not!“
Dagur Þóris-
son óskast
fundinn, en
hann hefur
sést öðm hvom í leikjum Grinda-
víkurliðsins í vetur. Þessi stóri og
líkamlega sterki leikmaður ætti að
þrifast vel í jiessu smávaxna liði en
þess í stað hefur hann týnst. Láti
piltur ekki finna fyrir sér t úrslita-
keppninni eiga Grindjánar engan
séns í Tindastól og stutt í sumarfhí.
Plúsaðin
Guðlaugur Eyjólfsson
og Pétur Guðmundsson
Islenska landsliðið hefur í gegnum
tíðina verið yfirfulit af litlum skytt-
um og er Gulli ,.litli“ engu síðri en
margir sem þar hafa spilað. Hann
hefur leikið mjög vel í vetur, skor-
að 13,5 stig og skilað sínu á öllum
sviðum leiks-
ins. Hann er
eitmð 3 stiga
skytta41,7%
nýting og
kann að velja
sér
skotfæri betur
en flestir.
Stimplaður
inn í hóp betri
leikmanna.
Pétur Giiðinundsson er leikmaður
sem allir vilja hafa með sér í liði,
óbilandi baráttujaxl, vemlega stærri
en málbandið gefur til kynna og
leiðtogi á velli. Hann hefur þann
eiginleika að leyfa félögum sínum
að gera það sem jteir gera best og
fylla hlutverkið sem vantar. Þunnt
hefur hann þurft að dreifa sér í vet-
ur í liði þar sem allir vilja skjóta og
tölur vebarins eitthvað lægri en
vanalega (8,0 stig og 5,4 fráköst)
en mikilvægi pilts augljóst öllum
sem á horfa.
lltlendingamir
Calvin Davis er að mínu áliti besti
erlendi leikmaðurinn fyrir sitt lið,
svokallaður
DÚF
(Draumur úr
Flugleiðavél).
Hann
smellpassar
inn í Kefla-
víkurliðið og
skilar öllu því
sem liðið get-
ur beðið um
án jtess að
stela frá hinum leikmönnunum.
Brenton Binningliani er einnig
frábær leikmaður en....
í upphafi tímabils tók hann leik-
stjómina of bókstaflega, hélt knett-
inum of lengi og sóknarleikurinn
gekk erfiðlega. I síðustu leikjum
hefur hann reynt að láta lítið fara
fýrir sér, skilað góðum tölum en
ekki verið sá leiðtogi sem þurft
hefur á lykilaugnablikum. Leið-
togahlutverkið verður hann að axla
á ný ætli Njarðvíkurliðið sér alla
leið.
Jes Hansen hefur leikið eins og
engill eftir áramót eftir að hafa ver-
ið slakur fyrir áramót. Hann er
besti kostur liðsins undir körfunni
sóknarmegin en þarf að halda að-
eins fastar í knöttinn í úrslitakeppn-
inni. Þar duga engar „ligeglad"
lúkur.
William Keys er þriðji útlendingur
Grindvíkinga og ekki verður um
hann sagt að hann sé feiminn við
að skjóta. Billy, eins og hann er
kallaður, er lykillinn að velgengni
Grindavíkur í úrslitakeppninni.
Sjálfstraust hans er smitandi og
sóknarhæfileikar hans opna skot-
færi fyrir aðra leikmenn liðsins.
Þetta er góður leikmaður, næstum
því „súpergúffi" eins og gámngam-
ir kalla bestu útlendingana sem
hingað til lands koma.
Lesið ferskar
körfufréttir
á www.vf.is
30