Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.10.2001, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 18.10.2001, Qupperneq 1
J Sími 421 4717 FRETTIR 42. tölublaö 22. árgangur Fimmtudagurinn 18. október 2001 Vöruafgreiósla www.eimskip.is lójustíg 1 www.flytjandi.is Sími 420 30 40 sasehf@isholf.is ELECTRÍC BÍLAMNGÍEKLU Nmcrcjffí turfvJvm MIvm! Sími 420 5000 www.hekla.is Njarðarbraut 13 - Fitjum Haustdagar hefjast i dag - tilboð og afslættir 130 verslunum og fyrirtækjum Haustdagar eru í verslunum og fyrir- tækjum á Suðurnesjum um helgina. Haustdagarnir hefjast i dag og standa fram á mánudag. Þar bjóða um þrír tugir þjónustuaðila tilboð á vörum og þjónustu fimmtudag, föstudag, laugardag og mánudag. Nýtt greiðslukortatímabil er hafið í þeim fyrirtækjum sem taka þátt í Haustdögum Víkurfrétta og verslana. í tilefni af Haustdögum bjóða Víkurfréttir og Nýja bíó bömum til kvikmyndaveislu á laug- ardag kl. 12. Þá er ókeypis á Pokémon 3 í sal 1 í Nýja bíói og á Nýja Stílinn Keisarans í sal 2. Að sjálfsögðu gildir tilboðið aðeins á meðan húsrúm leyfir. Auglýsingar tengdar haustdögum eru auð- kenndar með haustlaufaumgjörð á hægri síðum í Víkurfréttum í dag. Við hvetjum Suðumesjamenn til að gera góð kaup á Haust- dögum. Heimsending um allt land Þú pantar, Pósturinn afhendir. Bón- og þvottastöð Þjónustuverkstæði rlF S Sími 421 3577, fax 421 5732 Víkurbraut 13, 230 Reykjanesbæ SKIPAAFGREIÐSLA SUÐURNESJAehf. Bílar og skip flutningar í fremstu röð 3 ferðir á dag Suðurnes - Reykjavík - Suðurnes EIMSKIP - á róttri loid Hitaveita Suðurnesja í toppmálum í Trölladyngju er hleypt var af nýrri háhitaholu í gær: Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráð- herra hleypti í gær af nýrri háhitaholu Jarölindar ehf. í Triilladyngju, en hún er 2.307 metra djúp. Krafturinn sem kom úr iðrum jarðar var mikill þegar ráðherrann opnaði holuna. Að sögn Júlíusar Jónssonar, forstjóra Hitaveitu Suðumesja og stjómarformanns Jarðlindar ehf. sem er hlutafélag í eigu HS og fleiri aðila, gera menn sér vonir um að jarðhitasvæðið á Trölla- dyngju muni geta afkastað að minnsta kosti jafn miklu ef ekki mun meiru en orkuverið í Svartsengi. Þá sé vatnið hreinna en í Svarts- engi. í framhaldi af þessari upphleypingu verða á næstu dögum og vikum mæld afköst holunnar, sem boruð var til að rannsaka svæðið. Þegar þær niðurstöður liggja fyrir verða teknar ákvarðanir um næstu skref. Trölladyngja er austan við Keili. Heildarkostn- aður við framkvæmdir þ.e. borun holunnar, gerð slóða og borplans, ferskvatnsöflun og ýmsar rannsóknir á svæðinu nemur nú um 240 milljónum króna. Hitaveita Suðumesja á tæp 70% hlutafjár í Jarðlind ehf. Nágrannasveitar- félögin, Hafharfjarðarbær, Garðabær, Kópavog- ur og Bessastaðahreppur eiga hvert tæp 7% og Jarðboranir eiga 5%. „Við erum mjög bjartsýnir á framtíð þessa svæðis", sagði Júlíus Jónsson. HEKLA -/forystu á nýrrí öld! SpKe£ Alhliða fjármálaþjónusta Tjarnargata 12 230 Kcflavík Sími 421 6600 Grundarvcgur 23 260 Njarðvík Sími 421 6680 Sunnubraul 4 250 Garði Sími 422 7100 Víkurbraut 62 240 Grindavík Sími 426 9000 Sparisjóðurinn í Keflavík www.spkef.is fyrir þig og þína Fax 421 5899 Fax 421 5833 Fax 422 7931 Fax 426 8811

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.