Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.10.2001, Síða 7

Víkurfréttir - 18.10.2001, Síða 7
Líf og heilsa: Fræðslu- kvöld í Fjörheim- um í kvöld Forvarna- og fræðslu- kvöld verður haldið í Fjörheimum í kvöld, 18. október. Umræður hefjast kl. 19:30. Foreldrar og ungling- ar eru kvattir til að mæta. Talað verður um skaðsemi reykinga sem Ingibjörg Þor- steinsdóttir starfsmaður Krabbameinsfélags Suðumesja mun sjá um. Kynning verður á unglingamóttöku í Reykjanes- bæ. Ung kona sem starfar í krabbameinsfélaginu Krafhtr mun koma og tala um sína lífs- reynslu en hún hefiir aldrei reykt en hefur verið tvisvar sinnum greind með krabba- mein og svo kemur einkaþjálf- ari sem mun tala um heilsu- samlegt lífemi. Happdrætti verður eftir þessa fræðslu þar sem dregið verður úr nöíhum þeirra sem að mæta og em vegleg verðlaun í boði. Opinn fundur um ferðamál Opinn fundur verður haldinn um ferðamál í Sandgerði á Vitanum nk. mánudag kl. 20. Frummælendur á fundinum em Brynhildur Kristjánsdóttir, áhugamaður um ferðamál á Suðumesjum. Kristján Pálsson alðingismaður og formaður Ferðamálasamtaka Suðumesja. Jóhann D. Jónsson, markaðs- og ferðamálaráðgjafi MOA. Reynir Sveinsson, forstöðu- maður Fræðasetursins í Sand- gerði. Jóhanna Norðfjörð, for- maður bæjarráðs Sandgerðis- bæjar og Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþj ónustunnar. Að loknum erindum frummæl- enda verða almennar umræður. Fulltrúar Vegagerðar ríkisins og Skipulagsnefnd varnar- svæða hafa verið boðaðir á fundinn en það er áhugafólk um ferðamál í Sandgerði sem stendur fyrir honum. STUÐLABERG FASTEIGNASALA GUÐLAUGU R H. GUÐLAUGSSON SÖLUSTJÓRI HALLDÓR MAGNÚSSON SÖLUMAÐUR ÁSBJÖRN JÓNSSON hdl. LÖGGILTUR FASTEIGNA- OG SKIPASALI Vatnsnesvegur 30, Keflavík. Um 90m; neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt geymslu í kjallara. Parket á gólfum, ný standsett baðherb. 7.600.000,- Freyjuvellir 6, Keflavík. Um 130m: einbýli ásamt 43nv bílskúr. 3 stór svefnherb., mögul. að hafa herb. í bílskúr, skipti mögul. 15.200.000.- Vallargata 27, Sandgerði. 126m2 einbýli ásamt 52m2 bíl- skúr. Garðhýsi á baklóð með heitum potti, ræktuð lóð. Mjög hugguleg eign. 11.700.000.- Heiðarbraut 5b, Keflavík. Um 134m2 raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Töluvert endurnýjað að innan sem utan, góðurstaður. 12.500.000.- í ■ -- ) Ásabraut 23, Sandgerði. Um 76m2 3ja herbergja raðhús á góðum stað, vinsælar eignir, hagst. áhv. '7.000.000.- Brekkubraut 5, Keflavík. 147m2 eh. og ris + 43m2 bílskúr. Mikið endurn. t.d. allt tréverk að innan, skolp og nýlegt þakjárn. Góð eign. 12.900.000.- Mávabraut ll,Keflavík. 67m2 3ja herb. Ibúð á 2. hæð í fjölbýli. Mikið endurn. Nýtt parket og allt nýtt á baðh. Laus. 5.900.000.- Fífumói 5, Njarðvík. 3ja herb. íbúð á annari hæð í fjölbýli. Nýlegt parket á gólfum, snyrtileg sameign. 6.600.000,- Hciðarhvammur 7, Kcflavík. 2ja herbergja íbúð á annari hæð í fjölbýli, laus fljótlega. 6.000.000,- Hafnargötu 29 - 2. hæð - Keflavík - sími 420 4000 - fax 420 4009 - GSM 863 0100 Netfang: studlaberg@studlaberg.is - Opið virka daga frá 10-18 - Vefsíða: www.studlaberg.is EIGNAMIÐL UN SUÐURNESJA Sigurður Ragnarsson, fasteignasali'Bödvar Jónsson, sölumaður Hafnargötu 17, Keflavík - Sími 421 1700 Fax 421 1790 - Vefsíða www.es.is Sjáið okkur á netinu www.es.is Ægisvellir 2-16, Keflavík Eigum óseld tvö af þessum glæsi- legu parhúsum, sem skilast fokheld að innan, en fullgerð að utan, með grófjafnaðri lóð. Tilbúin til afhendingar. 9.200.000,- Kirkjuvegur 14, Keflavík. Mjög falleg og vönduð 2ja herb. ibúð á l. hæð. Eign í toppstandi. Sérlega góður staður. Laus strax. 7.500.000,- Hafnargata 68, Keflavík. Mjög hugguleg 50m2 kjallaraíbúð sem öll var tekin í gegn fyrir 2 árum. Nýjar innréttingar, nýjar Iagnir og ofnar. 3.900.000,- Tjarnargata 20, Keflavík. Mjög skemmtileg, 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvibýli. Nýlegar innréttingar,gólfefni, lagnir, glug- gar o.m.fl. 8.100.000,- c héH á E?1 Vallarbraut 6, Njarðvík. Glæsileg 3ja herbergja endaíbúð á þriðju hæð, í fjölbýli fyrir eldri bor- gara.Vandaðar innréttingar og gólfefni. Góð staðsetning, vinsælar íbúðir. Nánari upplýsingar á skrif- stofu. Kirkjubraut 28, Njarðvík. Huggulegt 142m2 einbýli, fjögur svefnherbergi, parket á gólfum. Stéttar steyptar m/snjóbræðslukerfi, heitur pottur í sólkrók. 12.800.000,- Holtsgata 46, Sandgerði. Huggulegt og rúmgott 134m2 ein- býlishús, ásamt 24m2 bílskúr. Húsið skiptist í stofú, borðstofu og frögur svefnherbergi. 12.000.000.- Mávabraut llb, Keflavík. Góð 3ja herbergja ibúð á annari hæð. Parket á stofu, eldhúsi og herb, flísar á baði. 5.800.000,- Nesvegur3, llafnir. Gott 82m2 einbýlishús, sem skiptist í stofu og tvö herbergi. Nýjar lagnir, bílskúrstéttur fyrir 60m2 bílskúr. 7.000.000,- Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 7

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.