Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.10.2001, Síða 14

Víkurfréttir - 18.10.2001, Síða 14
Hr einsistöðin fer í ing um áramót ■ Fráveituframkvæmdum að Ijúka í Njarðvík: Unnið að því að sökkva lögninni í síðustu viku. ónir króna sem skiptist til helminga á hvorn aðila fyrir sig. Starfsmenn ÍAV hafa síðan í vor unnið hörðum höndum að því að koma íyrir útrásarlögn frá hreinsistöðinni við Fitja- bakka í Njarðvík, að fjöru- brunni í Kirkjuvík. Frá fjöru- brunni liggur lögnin 850 metra á haf út og hefur henni nú verið sökkt. Arni Valur Garðarsson, verk- stjóri hjá ÍAV segir að fram- kvæmdir við 6. áfanga hafi gengið vel en verkið hófst 2. vikuna í maí. „Við byrjuðum að grafa fyrir landlögn frá hreinsistöðinni að brunninum í Kirkjuvík. Þeim áfanga lauk í kringum 15. ágúst en átti að ljúka 30. september. Samhliða þeirri vinnu var unnið við að steypa brunna en þeim er ekki alveg lokið“, segir Árni Valur og er ánægður með sína menn. Að sögn Magnúsar Guðmanns- sonar, eftirlitsmanns frá Reykjanesbæ eru þessar fram- kvæmdir í tengslum við ný lög og reglugerðir um umhverfis- mál. „Framkvæmdum við frá- veitur á að vera lokið árið 2005 en Reykjavík og Akureyri hafa t.d. staðið í stórffamkvæmdum sl. ár á grundvelli nýrrar heil- brigðisreglugerðar. Fram- kvæmdum í Keflavíkurhverfi verður því lokið í síðasta lagi árið 2005. Við erum að ganga frá nokkrum útrásum sem síð- an verða þær allar tengdar sam- an þannig að við komum öllu skólpi út á einum stað“, segir Magnús. Starfsmenn ÍAV hafa síöan í vor unnið hörðum höndum að því að koma fyrir útrásarlögn frá hreinsistöðinni við Fitjabakka í Njarð- vík, að fjörubrunni í Kirkjuvík. Frá fjörubrunni liggur lögnin 850 metra á haf út og hefur henni nú verið sökkt. Myndir: Silja Dögg Gunnarsdóttir og Hilmar Bragi Bárðarson Sjötta áfanga fráveitu- framkvæmda í Reykja- nesbæ er nú að Ijúka. Hreinsistööin við Fitjabakka í Njarðvík fer í gang um ára- mótin. Framkvæmdir við fráveitu hófust árið 1999 og þeim verður Iokið í Njarðvík- urhverfi unt næstu áramót en þá hefjast fráveitufram- kvæmdir í Keflavíkurhverfi sem á að vera lokið árið 2005. Að sögn Rúnars Ágústs Jóns- sonar verkefnisstjóra IAV mun 6. áfanga ljúka 1. nóvember en þetta er samvinnuverkefni Njarðvíkurhverfis og Varnar- liðsins. Kostnaðurinn við þess- ar framkvæmdir er 435 millj- Það er ekkert fararsnið á álftum sem sest hafa að á tjörninni á Fitjum enda fá þær ferska máltíð á hverjum degi. Nokkrir góðh- jartaðir fuglavinir í Reykjanesbæ leggja leið sína á Fitjarnar hvern dag með brauð í poka til að gefa álftunum og öndum á tjörninni. Meðfylgjandi mynd var tekin um helgina. UPPBOÐ Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33,230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrif- stofu embættisins að Vatns- nesvegi 33, Keflavík fimrntu- daginn 25. október 2001 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Brekkustígur 35a, 0102, Njarðvik, þingl. eig. Björn Stefánsson og Guðbjörg B Gunnlaugsdóttir, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og Reykjanesbær. Háaleiti 7, efri hæð, Keflavík, þingl. eig. d.b. Kolbrún Erla Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Reykjanesbær og Sýslumaðurinn i Keflavík. Hringbraut 62, neðri hæð, Keflavík, þingl. eig. Anna Sveinbjörnsdóttir, gerðarbeið- endur Kreditkort hf og Viðskiptatraust hf. Sýslumaðurinn í Keflavík, 16. október 2001. Jón Eysteinsson 14

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.