Víkurfréttir - 07.03.2002, Page 9
FRETTD
Tæplega 300 börn
fermd á Suðurnesjum
Tæplega 300 börn eru fermd á Suðurnesjum í ár
Nöfn allra fermingarbarna á Suðurnesjum eru bin
í blaðinu. Nöfn fermingarbarna í Kálfatjarnar-
kirkju bárust ekki áður en blaðið fór í prentun
verða þau birt síðar.
í Þessum blaðauka Víkurfrétta eru birtar auglýsing-
ar frá fyrirtækjum sem bjóða vöru fyrir fermingar
Einnig er fjöldi viðtala við fermingarbörn og eldr
fermingarbörn sem fermdust fyrir áratugum síðan
Þá fór blaðamaður í verslunarleiðangur og ei
árangur af honum í blaðinu en einnig bíður mein
fermingarefni birtingar til næstu blaða en ferming-
ar munu standa yfir í um mánarðartíma. Fyrsti
fermingarnar er nk. sunnudag í Reykjanesbæ.
Mynd: Hilmar Brag
gjafabréf
jóna Jónsdóttlr
T)amargötu 12
230 Reykjanesbæ
béf bestu ttanrtlðar- og árnaOarósKi
, MJVO, slotnaðu, BaWla®'
Eittþúsund krónur OO/IOO
RetWitngutw-110906-123056
Meö ósk um bjarta
fjöWcyldan Sunnubrai
sem vex með fermingarbarninu
Gjafabréf upp á inneign á Trompreikningi eða
Bakhjarli Sparisjóðsins er góð og varanieg
fermingargjöf sem vex að verðgiidi.
Þú kemur tii okkar, stofnar reikning á nafni
fermingarbarnsins og leggur á reikninginn.
Fermingarbarninu færir þú síðan fallegt gjafabréf.
færð þú í afgreiðslum Sparisjóðsins í:
Keflavík, Njarðvík, Garði og Grindavík.
Sparisjóðurinn í Keflavík
FERMINGARHANDBÓK VÍKURFRÉTTA 2002
9
HÖNNUN: Víkurfréttir eht. 421 4717