Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 07.03.2002, Side 10

Víkurfréttir - 07.03.2002, Side 10
ÁRNI SIGFÚSSON LEIÐTOGI SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJANESBÆ FERMDIST 1970 KalkÉLa Arni Sigfússon, leiðtogi sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ riijar upp endurminnigar frá fer- mingardeginum sínum. Hvenær og hvar fermdist þú? Eg var nýfluttur ífá Vestmanna- neyjum og fermdist í Lang- holtskirkju í Vogahverfinu 1970. Manstu eftir tískunni í hár- greiðslu og fötum frá þessum tíma? Strákar: Támjóir lakk- skór með hæl, spælar á öxlum, stelpumar með slöngulokka á fermingarmyndum! Konur tú- beraðar í stuttpylsum. Hvað er eftirminnilegast fyrir þig frá þessum degi? Þegar Gaui 14 ára frændi minn og vinur (nú virðulegur bæjarstjóri í Vestmannaeyjum) mætti ífá Eyjum í fermingarveisluna og tók hálfa bringu af kalkúnanum á diskinn sinn, bara fyrir sig. Hann var vanur að skera sér lundabringur! Guðjón hafði ekki áður séð risakalkún, ffekar en ég, og vissi ekki að hann átti að duga fyrir minnst 20 manns í fermingarveislunni! Hvar hélstu veisluna og hvernig form var á henni? Veislan var heima í blokkarí- búð í Háaleiti. Við settum spónarplötu yfir hjónarúmið og þar var hlaðborðið (m.a. með kalkúnanum sem hvarf svo snögglega! Og síðan heima- bökuðum tertum og brauði). Hvað fékkstu í fermingar- gjöf? Úr, svefnpoka, orðabæk- ur, hring og peninga! Hvað táknar fermingin fyrir þér, núna og daginn sem þú fermdir þig? Eg hef alltaf ver- ið trúaður, svo ég vissi alveg að hér var um mikilvæga staðfest- ingu á trú minni að ræða. Hið sama gildir nú. En auðvitað var ég þá gagntekinn af heimsókn- um góðra vina ffá Eyjum, úr- inu, svefnpokanum og pening- unum.... í I TIL FERMINGARGJAFA Orðabækur Pennasett Bókabúð Kejhwíkuv SÓLVALLAGÖTU 2 • SÍMI 421 1102 cmi>- [= m R M IC M e A R <= O A l= □= FR Gott urval af góðum lömpum til fermingargjafa Margar gerðtr, gott verð. • Hafnargötu 52 • 230 Keflavík • Sími 421 3337 Glænýti Tímarit Víkuri 10

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.