Víkurfréttir - 07.03.2002, Qupperneq 12
Mist Elíasdóttir/Holtaskóli
KÍKT í BÚÐIR Á SUÐURNESJUM FYRIR FERMINGAR
Hvers vegna œtlar þú að láta
ferma þig?
„Af því ég trúi á Guð og vil
staðfesta skímarheitið mitt“.
Hvernig veisla verður haldin
og hvar verður húm?
„Ekki svo stór, litimir verða
kremaðir og gylltir, við ætlum
bara að hafa mat og kannski smá
kökur, hún verður haldin í dans-
salnum sem pabbi á“.
Hvernig gjafir viltu lielst fá,
ef einhverjar?
„Orðabækur til að nota fyrir
framhaldskólann, þrikrossinn,
PC tölvu, DVD spilara, peninga,
og kannski smá föt“.
Lýstur draumafermingar-
deginum.
„Ég vakna og við klárum að gera
allt tilbúið mamma greiðir mér
og ég fer í fötin, ég fer upp í
kirkju og fer í kyrtilinn og síðan
verðurallt gert i kirkjunni. Síðan
fer ég upp í sal, klámm þar og
síðan kemur allt fólkið og veislan
veröur".
Útivistarfatnað-
urinn vinsæll
Hjá Óskari er alltaf
nóg að gera fyrir
fermingarnar. Óskar
Færseth, verslunareigandi,
segir mikið um að fólk
kaupi útivistarfatnað, flís-
peysur og annað sem við
kemur útivist fyrir ferm-
ingarbömin. Hann segir að
kúlutjöld, svefnpokar og
bakpokar séu líka mjög
vinsælar gjafir. Hann segir
mikið úrval vera af gjafa-
vöru en bendir líka á gjafa-
bréfin sívinsælu sem gefi
fermingabarninu mögu-
lcika á að velja sjálft. Óskar
segir að álíka sé verslað fyr-
ir stráka og stelpur, enda
fari stelpurnar líka í útileg-
ur. Óskar segist ekki vera
með hefðbundinn ferming-
arfatnað en það komi einn
og einn strákur inn sem
ekki vilji vera í jakkafötum
og fái sér stakar buxur,
skyrtu og peysu.
___________________________i
Englamyndir og
ýmsar eftirprentanir.
• Handgerðir
grískir íkonar.
Innrammaðir speglar.
Málningartrönur og
myndlistarvörur
fyrir myndlistarmanninn.
TIL FERMINGA RGJA FA
1
BókuibuS Kefhuríkuv
SÓLVALLAGÖTU 2 • SÍMI 421 1102
CMÞ-
t
12