Víkurfréttir - 07.03.2002, Blaðsíða 31
VEITINGAREKSTUR
Golfklúbbur Suðurnesja auglýsir veitingarekstur
í skála félagsins á Hólmsvelli Leiru til leigu.
Um er að ræða reksturyfir tímabilið
apríl- september 2002 eða eftirnánara
samkomulagi. Mjög góðar aðstæður eru í
skálanum fyrirallan almennan veitingarekstur.
Umsóknir óskast sendar til Golfklúbbs Suðurnesja
Hólmsvelli Leiru, pósthólf 112, 232 Keflavík.
Spennandi lokaumferð í körfunni
í kvöld verður síðasta umferðin í úrvalsdeild karla í körfúknattleik
leikin. Tvö lið geta orðið deildarmeistarar en það eru Keflvíkingar og
KR-ingar. Keflvikingar spila við Breiðablik, Grindavik fer norður og
spilar við Þór og svo verður toppleikur untferðarinnar í KR-heimilinu
þar sem Njarðvíkingar spila við KR.
Ef Keflavík sigrar í kvöld verða þeir deildarmeistarar en ef þeir tapa
og KR vinnur verða þeir röndóttu meistarar. Ef hins vegar Njarðvík-
ingar vinna KR verða Keflvíkingar í efsta sæti hvort sem þeir vinna
eða tapa og Njarðvík verður í öðru sæti og KR í því þriðja. Til að
Njarðvíkingar endi í öðru sæti verða þeir að vinna KR með fimm stig-
um eða meira. Það getur því allt gerst ennþá en mikilvægt er fyrir lið-
in að enda eins ofarlega og þau geta því þá fá þau heimavallarréttinn í
úrslitakeppninni.
Keflavík tapaði toppslagnum
KR-ingar sigruðu Keflvikinga
76:64 í hörkuspennandi leik milli
toppliða deildarinnar sl. fimmtu-
dag. KR liðið komst í 34:11 en
þá tóku gestimir sig til og settu í
lás því þeir röndóttu skoruðu
ekki körfu utan af velli í heilar 15
mínútur (skoruðu ekki stig í 2.
leikhluta) og Keflvíkingar
komust því aftur inní leikinn. Það
var spenna það sem eftir lifði
leiksins en það má teljast ótrú-
legt að Keflvíkingar hafi ekki
getað notað tækifærið betur þeg-
ar ekkert gekk hjá KR. Damon
Johnson var bestur í liði Keflvík-
inga með 23 stig.
' Tvíframlengt á Akureyri
Njarðvíkingar sigruðu Þór
116:118 í tvíframlengdum og
hörkuspennandi leik fyrir norð-
an. Njarðvíkingar bytjuðu betur í
leiknum gegn Þór og leiddu mest
allan leikinn. Liðin skiptust svo á
forskoti og gripa þurfti til tveggja
framlenginga þar sem gestirnir
höfðu betur að lokum og sigr-
uðu. Brenton var bestur i liði
Njarðvíkur með 30 stig.
Spenna í Röstinni
Grinvíkingar sigruðu ÍR 100:92
eftir framlengdan leik í Grinda-
vík. Heimamenn vom í raun betri
allan leikinn en á einhvem ótrú-
legan hátt náði Eiríkur Önundar-
son að jafna leikinn fyrir IR þeg-
ar nokkrar sekúndur voru eftir
með þriggja stiga skoti og víti en
það var brotið á honum í skotinu.
Heimamenn voru mun betri í
framlengingunni og sigruðu
verðskuldað í leiknum. Tyson
Petterson skoraði 33 stig og
Helgi Jónas Guðfinnsson var
með 28 stig fyrir Grindavík.
Grindvíkingar í basli með
neðsta liðið
Grindvíkingar sigruðu Stjömuna
109:89 í úrvalsdeild karla i
körfuknattleik sl. sunnudag eftir
að hafa leitt í hálfleik 51:48.
Heimamenn áttu í talsverðu basli
með fallliðið í fyrri hálfleik en
um leið og menn fóm að taka á
vom þeir fljótir að ná góðu for-
skoti og sigra. Tyson Petterson
var bestur hjá Grindavík með 31
stig en Helgi Jónas Guðfinnson,
með 24 stig, og Páll Axel Vil-
bergsson, með 19 stig, vom einn-
ig góðir.
Burst í Ijónagryfjunni
Það var aldrei spuming hvort lið-
ið myndi fara með sigur af hólmi
í viðureign Njarðvíkinga og
Hauka því heimamenn voru
alltof sterkir fyrir lánlausa gest-
ina. Leikurinn endaði 110:75 en
staðan i hálfleik var 54:40.
Brenton var bestur í liði heima-
manna með 27 stig og Teitur Ör-
lygsson var með 19 stig. Páll
Kxistinnsson var einnig sterkur
en hann skoraði 13 stig og hirti
15 fráköst.
Keflvíklngar toku „Skallana"
í kennslustund
Keflvikingar áttu ekki í erftðleik-
um með Skallagrím frá Borga-
nesi og sigmðu í leiknum 128:92
en staðan í hálfleik var 73:43.
Damon Johnson var stigahæstur
með 28 stig og 6 fráköst, Gunnar
Einarsson og Magnús Gunnars-
son vom með sin 19 stigin hvor,
Gaui Skúla og Gunni Stef settu
niður 14 og svo var Jón Haf-
steinsson með 11 stig og 8 frá-
köst en aðrir vom með minna.
STRAKAR 12 ARA OG YNGRI
mánudaga og fimmtudaga kl. 16
STELPUR 15 ÁRA OG YNGRI
þriöjudaga kl. 18 og fimmtudaga kl. 1 7
STRÁKAR 13-15 ÁRA
mánudaga og fimmtudaga kl. 18
og laugardaga kl. 10.
STELPUR 16-19 ÁRA
þriöjudaga kl. 20, fimmtudaga kl. 20
og laugardaga kl. 11.
STRÁKAR 16-19 ÁRA
þriðjudaga kl. 20, fimmtudaga kl. 21,
og laugardaga kl. 12.
Kvennanefnd mánudaga kl. 20.
Allar æfingar eru í 60 mínútur.
^ííofi
Artic cat EXT
el tiger 1991 vélsleði
verð 190.000,-
Honda Civic
1,4 Sl 1996
verð 650.000,-
Toyota Yaris
1999 ekin 33þús
verð 990.000,-
Isuzu Trooper
1999 38" breyttur
verð 4.470.000,-
Brenton Birmingham lék vel í
síðustu tveimur leikjum UMFN
og skoraði samtals 57 stig í
þeim. VF-mynd/hilmar bragi.
-my
Grétar Hjartarsson eini nýliðinn í byrjunarliði íslands
Grétar ll jartarsun úr Grindavík er eini iivliðiiin í bvrjun-
arliði Islamls gegn lirasilíu í knattspyriui í kvöld. Atli Eð-
valdssou tilkynnti byrjunarliðið í fvrradag sem nnetir
Brasilíu í viuáttulaiidsleik í borginni Cuiabá og beitir Atli
4-5-1 lcikaðferðinni gegn fjórföldu heinismeistaraliði
lieinianianna. Alls voru finini nýliðar í liópiium, auk
Grétars er |>að Rcflvíkingurinn Giiðiuundiir Steinarsson.
I élagar lians úr Kellavík, þeir Hjálmar Jónsson 0“ llauk-
ur liigi Guðnason eru báðir í byrjunarliðinu en
Guðiiiundur Steinarsson er varainaður.
Subaru Impreza
5 dyra Turbo 1999
ekinn 26 þús.
verð 2.150.000,-
Honda Civic
1,6 2000 3dyra
með öllu ekin 43 þús
verð 1570.000,-
Nissan P\
06/1999 35"
ekinn 74
verð 3.550
Brekkustig 38 » Njarðvik » Simi 421 8808
Deildarmeistaratitillinn í
augsýn hjá Keflvíkingum
Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is
31