Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 12.09.2002, Page 23

Víkurfréttir - 12.09.2002, Page 23
SPORT Golfklúbbur Suðurnesja sigraði í Sveitakeppni karla í 2. deild um þarsíðustu helgi. Mótið fór fram á Hólmsvelli í Leiru og er meðfylgjandi mynd af sveit GS ásamt liðstjóra. Róbert Svav- arsson hjá Golfsambandi íslands afhenti sveitinni sigurlaunin. Firmakeppni Mamma mfa í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 14. sept. í Vogum. Spilað verður á hálfum velli með 7 menn í liði. Þátttökugjald verður kr. ÍO.OOO.- á lið. Tilvalið að hóa saman félögunum %og spila smá bolta. jlt Upplýsingar og skráning ~~~ í síma 867 4021 og 897 8392 ALHLIÐA EINKAÞJALFUN Oddný Nanna 4214704 8( 862 4704 Njarðvíkingar byrja Reykjanesmótið með sigri Reykjanesmótið í körfuknattleik hófst á mánudag með leik Njarðvíkinga og Breiðabliks en ieikurinn fór fram í Grindavík. Skemmst er frá því að segja að Njarðvíkingar sigruðu í leiknum 86-73 en sigur Njarðvíkinga var aldrei í hættu. Þá sigruðu Grindvík- ingar nágranna sína úr Keflavík 93-81 eftir að gest- irnir höfðu farið hamforum í fyrsta leikhluta og mest náð 20 stiga forskoti. Næstu leikir mótsins fara fram í Njarðvík föstudaginn 13. september en þá eigast við kl. 19:00, Breiðablik og Haukar og svo kl. 20:45 mætast Njarðvík- ingar og Grindvíkingar PRÓG RÖM . M Æ L 1 N G A R . MATARPRÓGRÖM Æfingarnar eru hafnar að nýju. Á þriðjudögum kl. 18.30-19.30 í Heiðarskóla og á laugardögum kl., 14-15 í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Kvennakvöld UMFN jTjl Okkar árlega kvennakvöld UMFN verður haldið í Stapanum laugardaginn 21. september nk. Hinir geysivinsælu JJ2J Sléj f leikafvrir J fyrir dansi. Hlaðborð hlaðið kræsingum, fjölbreyt.leg semmtldagsskra og happdrætti Húsið opnar fyrir almenning eftir miðnætti. Hressu konur sleppum ekki þessari frábæru skemmtun. Miðaverð aðeins kr. 3.500,- Pantanir j sema; Bylgja sverrisdóttir, sími 421 5493 og 861 5493. Svandís Gylfadóttir, sími 421 1849 og 861 5368. Þórey Ástráðsdóttir, sími 421 5447 og 865 1498. Miðar verða afhentir mánudaginn 16. september milli kl. 16.30 og 18.30 að Þórustíg 3, Njarðvík. 23

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.