Víkurfréttir - 14.11.2002, Blaðsíða 4
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is
ÚTGÁFAN 1__________________FYRST & FREMST
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319,
Grundarvegi 23, 260 Njarðvík
Simi 421 0000 (15 linur)
Fax 421 0020
Ritstjóri og ábm.:
Páll Ketilsson,
sími 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
Hilmar Bragi Bárðarson,
sími 421 0002, hbb@vf.is
Sölu- og markaðsstjóri:
Jónas Franz Sigurjónsson,
simi 421 0001, franz@vf.is
Auglýsingar:
Kristin Njálsdóttir,
Baðstofan og Hótel Keflavík hlutu Súluna
kristin@vf.is,
Jófriður Leifsdóttir,
jofridur@vf.is
Blaðamenn:
Jóhannes Kr. Kristjánsson
sími 421 0004 johannes@vf.is
Sævar Sævarsson,
sími 421 0003 saevar@vf.is
Hönnunarstjóri:
Kolbrún Pétursdóttir,
kolta@vf.is
Hönnun/umbrot:
Kolbrún Pétursdóttir,
kolla@vf.is,
Stefan Swales,
stefan@vf.is
Skrifstofa:
Stefania Jónsdóttir,
Aldís Jónsdóttir
Útlit, umbrot og prentvistun:
enningarverðlaun
Reykjanesbæjar voru
aflient við hátíðlega at-
höl'n í listasafni Rcykjanesbæj-
ar. Að þcssu sinni hlaut upp-
hafshópur Baðstofunnar og
Hótel Kcflavík menningarverð-
launin. Menningarverðlaunin
eru veitt einu sinni á ári sem
virðingarvottur til þeirra sem
hafa unniö vel að menningarlífi
í bænum. Viðurkenningarnar
eru í raun tvær, handhafí ann-
arrar er alltaf einhver einstak-
lingur eða hópur sem unnið
hefur vei að menningarmálum
í bænum og handhafí hinnar
er fyrirtæki sem þótt hefur
sýna menningarlífí bæjarins
góðan stuðning.
Það er menningar- og safnaráð
sem velur verðlaunahafana eftir
tilnefhingum frá bæjarbúum.
Viðurkenningin er í formi grips
sem listamaðurinn Karl Olsen
hannaði og smíðaði og má þar sjá
Súluna í merki bæjarins. Frá upp-
hafi hafa 7 einstaklingar og 5
fyrirtæki hlotið viðurkenninguna.
Tónlistarveisla í Ytri-Njarðvíkurkirkju
Föstudaginn 15. nóv. n.k. kl. 20.30
verða haldnir tónleikar í Ytri-Njarð-
víkurkirkju. Þar munu Signý Sæ-
mundsdóttir sópransöngkona og Þóra
Fríða Sæmundsdóttir píanólcikari flytja
verk eftir ýmis tónskáíd, m.a. hið fræga
lag “O lieb so lang du ieben kannst” eftir
Liszt og ljóð Goethes við tóniist eftir Hugo
Wolf. Einnig er á dagskrá tónlist cftir
Chaussen,Tryggva Baldursson o.fl..
Tónleikar þessir eru í röð landsbyggðartón-
leika á vegum Félags íslenskra tónlistar-
manna sem styrktir eru af Menntamálaráðu-
neytinu en menningar- og safharáð Reykja-
nesbæjar og Tónlistarskóli Reykjanesbæjar
hafa gengið til samstarfs við þessa aðila með
það fyrir augum að fá til bæjarins fleiri tón-
leika. Tónleikamir eru öllum opnir og kostar
miðinn kr. 1.500 en nemendur Tónlistar-
skóla Reykjanesbæjar og gestir undir 18 ára
aldri fá fritt inn.
Menningar- og safnaráð Revkjanesbæjar
Tónlistarskóli Revkjanesbæjar
Víkurfréttir ehf.
Prentvinnsla:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Dreifing:
íslandspóstur
Dagleg stafræn útgáfa:
www.vf.is og vikurfrettir.is
Aðrir fjölmiðlar
Víkurfrétta ehf. eru:
VF - Vikutega í Firðinum
Tímarit Víkurfrétta,
The White Falcon og
Kapalsjónvarp Víkurfrétta.
MUNDI
Ætli heilbrigðisráðherra
hafi komist í samband
við kínverska
nálastungulækna fyrir
Suðurnesjamenn?
Kallinn á kassanum
KALLINN á kassanum hvetur Hjálmar Árnason
til að boða til opins borgarafundar í Rekjanesbæ
vegna læknadeilunnar. íbúar Suðurnesja geta
einfaldlega ekki setið lengur aðgerðarlausir
vegna þessarar deilu. Það verður að gera eitt-
hvað róttækt. Það er ekki
hægt að horfa upp á
þetta lengur. Hafið
þið áttað ykkur á
því að íbúar
sveitarfélags-
ins njóta
ekki sjálf-
sagðra rétt-
inda sem
heilbrigðis-
kerfið á að
bjóða uppá.
Nú eru liðnar
tvær vikur síðan
hei Isugæsl u-
læknar gengu út
af heilsugæslunni.
Og hvað gerir
hei I brigðisráðherra?
Fer til Kína! Það er ekkert
nema móðgun við Suðurnesjamenn að láta
bjóða sér upp á þetta. Haldið þið að þetta
myndi gerast í nágrannalöndum okkar? Þið vitið
svarið. Nú skal taka höndum saman og boða til
borgarafundar þar sem fulltrúar deiluaðila munu
koma fram með sín sjónarmið, auk sjónarmiða
sveitarfélagsins og íbúa. Það verður að leysa
þessa deilu og ekki er heilbrigðisráðuneytið,
með heilbrigðisráðherra í Kína og aðstoðar-
manninn í fararbroddi, að leysa deiluna. (búarn-
ir verða greinilega að hafa frumkvæðið að því.
SKORAÐ er á Hjálmar Árnason þingmann Fram-
sóknarflokksins að boða til opins borgarafundar
um læknadeiluna. Heilbrigðisráðuneytið er á
höndum Framsóknarflokksins og Hjálmar ætti
að sjá sóma sinn í því, sem þingmaður Suður-
nesja og Framsóknarflokksins að boða til borg-
arafundar um deiluna. Ef Hjálmar sér sóma sinn
ekki í því að boða til fundarins, er skorað á aðra
þingmenn kjördæmisins til að gera slíkt. Og ef
þeir koma ekki til með að gera það, þá gera íbú-
ar Suðurnesja það sjálfir.
ÞAÐ er ekki hægt að láta heilbrigðisráðherra,
með aðstoðarmann sinn í fararbroddi, gera Suð-
urnesin læknalaus. Sjálfsagt mun aðstoðamað-
urinn koma fram í fjölmiðlum og segja að þessi
deila sé einungis læknunum að kenna. En hafa
skal í huga að alltaf eru tvær hliðar á öllum mál-
um. Nú skulu læknarnir og heilbrigðisráðherra,
með aðstoðarmann sinn í fararbroddi, standa
fyrir máli sínu á opnum borgarafundi sem von-
andi verður haldinn nk. sunnudag í Stapa.
Hjálmar, nú skalt þú tala við Harald Helgason
veitingamann í Stapa um að halda fundinn nk.
sunnudag. Kjósendur þínir og íbúar Suðurnesja
krefjast þess.
KALLINN á kassanum vill hvetja íbúa Suður-
nesja til að senda tölvupóst á netfangið vf@vf.is
og segja sitt álit á læknadeilunni.
Þær skoðanir sem fram koma hjá Kallinum á kassanum
þurfa ekki að endurspegla skoðanir ritstjómar Víkurfrétta.
Hádegisverðartilboð
990 kr.
3ja rétta kvöldverður
1.950 kr.
/
I einu elsta húsi
bæjarins
Fjörugarðurinn
Víkingaveislur
alla daga og dansleikir
allar helgar
Um helgina spila
Svensen
og Hallfunkel
Munið jólahlaðborðið
4