Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.11.2002, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 14.11.2002, Blaðsíða 8
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Sölumenn: Þröstur Ástþórsson og Þórunn Einarsdóttir Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar 421 1420 og 421 4288 Fax 421 5393 • Netfang: asberg@asberg.is Óðinsvellir 17, Keflavík. 190m2 glæsilegt einbýli með 36m2 bílskúr. 5 svefnh. Parket á gólfum og skápar í herb. 19.500.000,- Túngata 18, Keflavík. 275m2 einbýli á 3 hæðum, hægt að gera íbúð á jarðhæð sem er laus strax. Eign í góðu ástandi tekin öll í gegn árið 1995 og byggt ofan á húsið. Upplýsingar á skrifstofu. Heiðarholt 26, Keflavík. Mjög góð 3ja herb. 71 m2 íbúð á 3ju hæð í fjölbýli. Hagstæð lán áhvílandi, mikið endur- nýjuð íbúð. 7.900.000.- Kirkjuvegur 1, Keflavík. Mjög góð 3ja herb. 76m2 íbúð á 1. hæð í fjölbýli fyrir eldri borgara. Stór og góð sameign. Laus strax. 9.800.000,- Heiðarból 4, Keflavík. Góð 77m2 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Eign á góðum stað. Laus strax. 7.800.000,- Efstalciti 49, Keflavík. Stórglæsilegt raðhús á góð- um stað. 138m2 með bílskúr. 3 svefnherbergi. Vandaðar innrcttingar og góð gólfefni. Snjóbræðslukerfi í inn- keyrslu. 16.500.000- Drangavellir 1, Keflavík. 142m2 einbýli með 4 svefnh. og 35m2 bílskúr. Eign í góðu ástandi og góðum stað. Nýtt þakjárn og miðst.lögn úr eir. 16.800.000,- Grænigarður 7, Keflavík. 145m2 einbýlishús með 4 svefnh. og 33m2 bílskúr. Eign í góðu ástandi og á góðum stað. Samþ.teikningar að viðbyggingu við anddyri. Laust fljótlega. 17.200.000.- Efstaleiti 42, Keflavík. Gott 188m2 einbýli með 4 svefnh. og bílskúr. Eign á góðum stað og hagstæð lán áhvílandi. 17.600.000,- Hjallavegur 13, Njarðvík. Glæsileg 105m2 íbúð á 1. hæð í 4 býli með sérinn- gangi. Skipti á einbýli eða raðhúsi í Njarðvík. 11.000.000.- Faxabraut 2, Kcflavík. Gott 96m2 iðnaðarhúsnæði þar sem er rekin sjúkra- þjálfun. Eign sem gefur mikla möguleika. Laust strax. 7.000.000.- Miðtún 8, Sandgerði. 131 m2 fokhelt einbýli með 43m2 bílskúr. Húsið er full- frágengið að utan með tyrftri lóð. Möguleiki á að skila lengra komið. 10.500.000.- IH MENNTUN « STJÓRNMÁL 35 útskrifaðir af smurbrauðsnámskeiði Sunnudaginn 10. nóvember lauk 20 stunda smurbrauðsnámskeiði hjá Miðstöð símenntunar á Suð- urnesjum. Alls sóttu 35 einstaklingar námskeiðin og var þeim skipt tvo hópa. Skúli Thoroddsen for- stöðumaður MSS sagði að það hefði heldur betur tekið í bragðlaukana að útskrifa hópana. Hér er sést seinni hópurinn á mynd með Marentzu Poulsen smurbrauðsjómfrú við útskriftarborðið. Nammmm! „Treysti á samstöðuna í vor“ Jón Gunnarsson framkvæmdastjóri úr Vogum á Vatnsleysuströnd náði fjórða sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi um liðna helgi. Jón kveðst vera eins sáttur og hægt er með niðurstöðuna. Ef þú metur kjörfylgi Samfylk- ingarinnar úr þeim kjördæm- um sem hiö nýja kjördæmi er samsett úr, hvernig meturðu stöðuna? Nærðu inn á þing? Það er mjög erfitt að meta það. Suðumesin slitna út frá gamla Reykjaneskjördæmi, Höfn slitnar út úr gamla Austurlandskjör- dæmi og hvemig á þá að meta styrk Samfylkingarinnar út frá kjörfylgi í gömlu kjördæmun- ums? Þetta er í raun og veru nýtt kjördæmi, ný staða og það em 10 þingmenn í nýju Suðurkjördæmi og að sjálfsögðu á Samfylkingin að eiga að minnsta kosti 4 þing- menn í þeim hópi. Það verður því barist til að ná fjóröa manni inn? Já það er ekki spuming. Sam- fylkingin hlýtur að gera það. Er þessi niðurstaða sigur fyrir Þig? Þetta er sigur fyrir mig ef litið er á úrslitin og hvemig úrslitin liggja. Niðurstaðan er að visu vonbrigði fyrir Suðumes að það sjáist ekki kandídat af Suðumesj- um í þremur efstu sætunum. Hver er ástæðan fyrir því? Ástæðan er fyrst og ffernst sú að það eru tveir af Suðurlandi að bjóða sig ffarn í fyrsta sæti og þá náttúrulega skiptast atkvæðin á milli þeirra. Það þýðir það að sá sem ekki nær fyrsta sætinu, nær öðru sætinu út á það fylgi sem hann fékk í fyrsta sæti. Þar með em tvö sæti farin og þau em bæði eymamerkt Suðurlandi í þessu prófkjöri. Þriðja sætið er þá næst og þar er einn sterkur kandítat af Suðurlandi og við emm þtjú af Suðumesjum. Dreifingin einfaldlega verður með þeim hætti að það dugir þessum eina sterka af Suðurland- inu til að ná sætinu. En það mun- ar litlu að ég nái þriðja sætinu, einungis 77 atkvæðum. Þessi niðurstaða hlýtur að segja okkur á Suðumesjum að líta í eigin barm og skoða það hvemig við stöndum að því að velja okkar fólk á lista. Vantaði ekki alla samstöðu hér á Suöurnesjum? Það sem kannski mglar þessa niðurstöðu er að það er enginn Suðumesjamaður að sækjast eftir fyrsta sæti. Þar af leiðandi em tvö sæti af listanum farin til tveggja efstu ffambjóðendanna. Ég treysti hinsvegar á samstöðu Suðumesjamanna þegar kemur að kosningunum i vor. Þannig að þú ert bara nokkuð ánægöur með niöurstööuna? Ég er þokkalega ánægður fyrir mína hönd. Ut úr þessu prófkjöri kernur það að af Suðumesja- kandídötum hafði ég mest fylgi. En eigi að síður vonbrigði fyrir Suðumes að sjá ekki Suðumesja- mann í efstu sætum. Hvernig er baráttan búin að vera? Baráttan er búin að vera heiðar- leg. Frambjóðendur fóm misjafn- lega í þetta. Ég eyddi ekki einni krónu og það hefttr aldrei hugn- ast mér að leggja mikla peninga í prófkjör. Ég vil nota þetta tæki- færi og þakka þeim fjölmörgu sem aðstoðuðu mig og studdu í prófkjörinu, án þeirra hefði þetta ekki farið eins vel. Þannig að það er bara vinna framundan með Samfylking- unni? Það liggur ljóst fyrir að Samfylk- ingin þarf að vinna fjögur sæti í kosningunum og það er bara verkefnið sem er ffamundan. Þú ert bjartsýnn á að það tak- ist? Já ég er það, Samfylkingin hefúr mikinn stuðning á Suðumesjum og Suðumes þurfa að halda styrk sínum inn á Alþingi, því trúi ég því að okkur muni takast að gera 4. sætið að þingsæti.. Ætla ekki allir alltaf að vinna. 8

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.