Víkurfréttir - 14.11.2002, Blaðsíða 7
46. tölublað • fimmtudagurinn 14. nóvember 2002
Kiwanismenn
í Garði 30 ára
Khvanisklúbburinn Hof í
Garði hclt upp á 30 ára
afmæii sitt um helgina og
við það tilefni voru tveir stofn-
félagar klúbbsins heiðraðir
sérstaklcga en það voru þeir
Ingimundur Guðnason og Jón
Hjálmarsson. Afmælið var
haldið í Kivvanishúsinu í Garði
sem er til húsa að Heiðartúni
4.
Margt var um manninn í veisl-
unni þar sem boðið var upp á
kaffl og með því. Kiwanisklúbb-
urinn Hof í samvinnu við önnur
félagasamtök bættu aðstöðu fyrir
fjölfatlaðan dreng i Garði í tilefni
afmælisins. Einnig lögðu þau fé
til tækjakaupa í æskulýðsstöð-
inni og studdu skátastarf.
Hafnfirðingar skáka Keflvíkingum með nýju víkingaskipi
Jóhannes Viðar, eigandi og yfirvíkingur á
Fjörukránni í Hafnarfiröi, ætlar ekki að láta
Rcykjancsbæ komast upp með það að taka
víkingastimpil-
inn af Hafnar-
firði. Hann
segir að Hafn-
arfjörður verði
áfram leiðandi
í málefnum
víkinga og þar
verði hin ár-
lega víkingahá-
tíð haldin áfram. Til að styðja mál sitt þá cr vík-
ingaskip á lciöinni í Hafnarfjörð frá frændum
okkaríFæreyjum.
„Á næstunni koma færeyskir skipasmiðir með vík-
ingaskip ffá Færeyjum, sem þeir eru að smíða íyrir
mig. Hér verður það klárað og skákum við Keflvík-
ingum ærlega, en þeir vita ekki hvað þeir eru að
fara út í með kaupunum á Islendingi," sagði Jó-
hannes og bætti við að Hafnarfjörður muni halda
sinni forystu sem víkingabærinn og engum verður
leyft að ræna því sæmdarheiti. Jóhannes er i viðtali
við systurblað Vikurfrétta i Hafnarfirði, VF. Alla
fréttina má lesa á hafiifirsku útgáfu www.vf.is.
Ölvaðir menn réðust að lögreglu
Aðfaranótt sunnudagsins kl.
04:54 stöðvuðu lögreglumenn
úr Keflavík biffeið í Sandgerði
þar sem þeir höfðu ökumann-
inn grunaðan um ölvun við
akstur. Þegar biffeiðin hafði
verið stöðvuð og lögreglumenn
hugðust ræða við ökumann
réðust að þeim þrir mikið ölv-
aðir menn og reyndu að hindra
lögreglumennina í starfí sínu.
Mennimir voru handteknir og
færðir i fangageymslur lögregl-
unnar í Keflavik
Skoda Octavia 4 4
Sítengt aldrif • Vél 2.0 116 hestöfl • Aflstýri
ABS hemlalæsivörn • Fjarstýrðar samlæsingar
5 þriggja punkta bílbelti • 4 öryggispúðar
Komdu við hjá HEKLU eða næsta söluumboði okkar
og reynsluaktu Skoda Octavia 4x4. Nafn þitt fer
í pott og þú getur unnið helgarferð fyrir tvo til Prag
með Heimsferðum.
Dregið verður 19. nóv. og flogið er til Prag 21. nóv.
Nafn vinningshafa verður birt á www.hekla.is
Kr. 1.950.000,-
Nafn
-þlnerteqjan
Heimili
Staður
Sími
qfp
HAIBCARE svstem
Lyfj a
Keflavík
mælinga
Beinþéttnimælingar
í versluninni
á föstudögum.
Tímapantanir
í síma 421 7575.
www.lyfja.is
Hb LYFJA
K E F L A V í K
Hringbraut 99 • Sími 421 6565
Opiö: Mán.-fós. kl. 9-19, lau. og sun. kl. 10-12 og 16-18, aðra helgidaga kl. 10-12
7