Víkurfréttir - 14.11.2002, Blaðsíða 14
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is
ÁLFTAGERÐISBRÆÐUR
Tónleikar í Ytri-Njarðvíkurkirkju
LAUGARDAGINN 16. NÓVEMBER KL. 16.
Miðasala opnar kl. 1 5.
UPPLÝSINGAR í SÍMUM:
869 9668, SlGRÍÐUR
694 7287,ÞÓRUNN
898 3633,ÞÓRUNN
KL. I Ö.
n
körfuknattleiksdeild UMF
^ssíí r *
fflil
GERÐAHREPPUR
Lögheimili í Garði
Þeir aðilar sem ekki eru með rétt
skráð lögheimili eru minntir á
lagaskyldu þar að lútandi.
„Lögheimili manns er sá staður þar
sem hann hefur fasta búsetu.
Maður telst hafa fasta búsetu á
þeim stað þar sem hann hefur
bækistöð sína, dvelst að jafnaði í
tómstundum sínum, hefur
heimilismuni sína og svefnstaður hans
er þegar hann er ekki fjarverandi um
stundarsakir vegna orlofs,vinnuferða,
veikinda eða annarra hliðstæðra atvika.
Ef vafi leikur á um lögheimili manns,
er þjóðskránni, hlutaðeigandi manni
eða sveitarfélagi, sem málið varðar,
rétt að höfða mál til viðurkenningar
á hvar lögheimili hans skuli talið “
Hér með er skorað á þá aðila sem eiga
eftir að skrá lögheimili sitt í Garði
að gera það fyrir l.desember 2002.
Sveitarstjóri Gerðahrepps.
VIÐGERÐIR - FLISALAGNIR
Tek að mér viðgerðir og flísalagnir.
Geri föst verðtilboð.
Upplýsingar í síma 426 7211.
Svavar Svavarsson,
múrarameistari,
Munið minningarkort
Orgelsjóðs Keflavíkurkirkju.
f&&
-»s MANI s*-
AyALPUjxJL>U.M
félagsins verður föstudaginn
29. nóvember nk. kl. 20.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundastörf.
Stjórnin.
STUTTAR
Fitjar
- útivistarsvæði
Reykjanesbæjar
Inýsamþykktri meginstefnu
og verkefnaskrá Reykjanes-
bæjar er að finna áætlun
um að gera Fitjar að framtíðar
útiyistarsvæði Reykjanesbæj-
ar. I greinargerð með áætlun-
inni segir: „Það er stefna
Reykjancsbæjar að gera Fitjar
að útivistarsvæði þar sem
fuglalífið fær að njóta sín og
samspil náttúru, dýralífs og
fallegs umhverfis mun virka
sem aðdráttarafl við innkomu í
bæinn.“
Samkvæmt áætluninni er miðað
við að verkið sé framkvæmt í
tveimur áföngum. Gert er ráð
fyrir þvi að fyrri áfanginn komi
til framkvæmda í mai á næsta ári
og síðari áfangi i maí árið 2004.
AftUi
REYKJANESBÆR
TÓMSTUNDAMÁLÞING í REYKJANESBÆ
Sunnudagiiin 17.nóvember20021d. 13:30-16:00íSelinu,Val]arbraut|
4, Reykjanesbæ.
DAGSKRÁ:
Setning: Ámi Sigfusson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.
Ávörp:
Gunnar Oddsson, formaðurTómstunda- og íþróttaráðs Reykjanesbæjar. |
-Áherslur bæjarins í tómstmidamálum á næstu árum.
Páll Ámason, fomaður Tómstundabandalags Reykjanesbæjar. Emil
Víðisson, stjómarmaður í Tómstundabandalagi Reykjanesbæjar.
•Hvað hcfur áunnist frá stofnun TRB.
•Framtíðarsýn TRB.
Erlendur Kristjánsson, deildarstjóriíMenntamálaráðuneytmu:
•Staða og hlutverk tómstímda- og æskulýðsfélaga.
Gísli Ámi Eggertsson, aðstoðariramkvæmdastjóri íþrótta- og
tómstundaráðs Reykjavíkun
•Hvemig hefur tómstundafélögum, þ.m.t. jaðaríþróttafélögum,
reittafíReykjavík?
•Hver er framtíðarsýn ÍTR í þessum inálum?
Spurtogsvarað. Abneimarumræðurog lyrirspumirtilfrummælenda.
Kafílveitingar og meðlæti.
lil fundarins erboðað af hálfu stjómar Tómstundabandalags
Reykjanesbæjarqg íþróttaogtómstundadeildar
Reykjanesbæjar. Að loknum fundi mmi stjóm TRB funda
með stjómum aðildarfélaga.
REYKJANESBÆR
TJARNARGÖTU 12
230 KEFLAVÍK
14