Morgunblaðið - 31.05.2016, Síða 52

Morgunblaðið - 31.05.2016, Síða 52
52 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 2016 31. maí 1735 Maður gekk upp á stærri Lóndrangann á Snæfells- nesi, í fyrsta sinn svo vitað sé, og mældi hæð hans sem reyndist vera 44 faðmar (um 75 metrar). Þótti þetta glæfraför. Ekki var klifið aftur á sama stað fyrr en 1938. 31. maí 1990 Nunnurnar í Karmelíta- klaustrinu í Hafnarfirði opnuðu kapellu sína og heimkynni fyrir forseta Ís- lands, biskupi og öðrum gestum í tilefni af 50 ára afmæli klaustursins. 31. maí 2009 Dalai Lama, trúarleiðtogi Tíbeta, kom til landsins. Hann tók þátt í friðar- samkomu í Hallgrímskirkju og hélt fyrirlestur í Laugardalshöll. „Mikill við- burður,“ sagði Morgun- blaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Jim Smart Þetta gerðist… 1 3 4 8 9 2 5 6 7 7 2 5 1 6 3 9 8 4 9 8 6 4 7 5 1 2 3 3 4 7 2 1 8 6 9 5 5 6 1 7 3 9 2 4 8 8 9 2 6 5 4 7 3 1 4 1 8 5 2 6 3 7 9 2 5 3 9 8 7 4 1 6 6 7 9 3 4 1 8 5 2 4 2 7 1 3 8 5 9 6 9 8 5 4 7 6 2 1 3 1 3 6 5 9 2 7 4 8 8 5 9 6 4 7 3 2 1 3 7 2 8 1 9 6 5 4 6 4 1 2 5 3 9 8 7 7 6 4 9 2 1 8 3 5 5 9 8 3 6 4 1 7 2 2 1 3 7 8 5 4 6 9 2 8 4 1 5 6 3 7 9 7 1 3 8 2 9 5 6 4 9 6 5 7 3 4 8 2 1 5 7 9 4 6 8 1 3 2 6 2 8 3 9 1 7 4 5 3 4 1 5 7 2 6 9 8 1 3 2 9 8 7 4 5 6 8 9 7 6 4 5 2 1 3 4 5 6 2 1 3 9 8 7 Lausn sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 öndunarfæri fiska, 4 þvaga, 7 skrökv- ar, 8 renningurinn, 9 gríp, 11 ástundun, 13 ókeypis, 14 krumla, 15 drukkin, 17 þvættingur, 20 amboð, 22 giskar á, 23 frí, 24 reglusystir, 25 fræða. Lóðrétt | 1 hindrun, 2 form, 3 kropp, 4 segl- skip, 5 tekur, 6 mikið annríki, 10 æsir, 12 reið, 13 spor, 15 ánægð, 16 sett, 18 reyfið, 19 hefja upp, 20 grenja, 21 gaff- al. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hjáleigan, 8 seppi, 9 iglan, 10 fen, 11 krapi, 13 aktar, 15 nauts, 18 flaga, 21 tía, 22 gaddi, 23 liðug, 24 fangbrögð. Lóðrétt: 2 japla, 3 leifi, 4 ilina, 5 aflát, 6 ósek, 7 knár, 12 pot, 14 kál, 15 nagg, 16 undra, 17 sting, 18 falar, 19 auðug, 20 auga. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. d4 O-O 6. Be2 e5 7. d5 a5 8. Bg5 h6 9. Bh4 g5 10. Bg3 Rh5 11. Rd2 Rf4 12. O-O Ra6 13. Bg4 Bxg4 14. Dxg4 h5 15. Df5 Df6 16. Dxf6 Bxf6 17. f3 Rb4 18. Hab1 Rc2 19. Hfc1 Rd4 20. Kf1 c6 21. Bxf4 exf4 22. dxc6 bxc6 23. c5 dxc5 24. Ra4 Hfd8 25. Rxc5 g4 26. Rcb3 Rxb3 27. Rxb3 a4 28. Ra1 gxf3 29. Hxc6 fxg2+ 30. Kxg2 Hd2+ 31. Kf3 Bd4 32. Hc2 Hd3+ 33. Kxf4 Ha5 34. e5 Bxe5+ 35. Ke4 Hh3 36. Hg1+ Kh7 37. Hf1 f6 38. Hd2 Kg6 39. Hg2+ Kf7 40. Hf3 Hh4+ 41. Kd3 a3 42. Rb3 axb2 43. Hf1 Hxa2 44. Rd2 Hd4+ 45. Ke3 Ha3+ 46. Ke2 Staðan kom upp á kínverska kvennameistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Xinghua. Jue Wang (2380) hafði svart gegn Zhongyi Tan (2518). 46. … Hxd2+! 47. Kxd2 b1=D 48. Hxb1 Ha2+ 49. Ke3 Hxg2 og svartur innbyrti vinninginn skömmu síðar. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Takmarkað val. A-AV Norður ♠9 ♥ÁDG10 ♦ÁK10963 ♣95 Vestur Austur ♠1052 ♠KD ♥K643 ♥982 ♦DG2 ♦754 ♣K108 ♣DG763 Suður ♠ÁG87643 ♥75 ♦8 ♣Á42 Suður spilar 6♠. Svo er að sjá sem suður sé lúshepp- inn með leguna: hjartakóngur réttur og hjónin blönk í trompi. En ekki er allt sem sýnist. Sæmilega lesinn sagnhafi tapar slemmunni á augabragði, jafnvel með meinlausu útspili eins og hjarta. Hvers vegna? Skýringin liggur í líkindalögmálinu um „takmarkað val“. Sagnhafi svínar í fyrsta slag, spilar trompi og drepur kóng eða drottningu austurs. Þrumar síðan út ♠G í þeirri viðleitni að gleypa tíuna næst. Það heppnast ekki. Segjum að austur láti ♠D í slaginn. Þá skipta tvær stöður máli: ♠KD og ♠D10. En líkur eru ekki jafnar á þessum tveimur möguleikum. Ef austur á ♠KD gæti hann alveg eins sett kónginn, en með ♠D10 VERÐUR hann að stinga upp drottningu til að vörnin eigi von. Val hans er takmarkað. Líkur á ♠D10 frekar en ♠KD eru því 2 á móti 1 (að því gefnu, auðvitað, að austur sé nógu snjall til að fara upp með drottninguna frá ♠D10). Ef e-m er full alvara er því stundum lýst þannig að honum sé fúlasta alvara. Þótt alvara lífsins geti vissu- lega verið fúl, jafnvel hundfúl, er ekki um það að ræða í þessu tilfelli heldur er á ferðinni danska lýsing- arorðið fuld: fullur. Fuld alvor er full alvara. Málið Orðarugl Q P K L R L E R U S Ó F F I N N L U D E Z H E E S P G U T B R P D K R Z A D H H V Í I Q M D Z U S V J A L O G P Z E S M X Ð R F L X I T N F E F I K J O I G V Y U Y O L H O S Q V M L H N Q N M B Z B L L M L P U E L E N A A F U I I L R I E Ý Q W Y P A T A A Z T V Ð I L M G B Y K F X Z T N G J S L U F R A D A A K S X N V Í A E Z N X R R N I B A N K C I Y V N S L H L I G N S M T B S Z B K D A U T R K V H L O I F Z K H K L A O D S G U H O E W U S P U D K N R S R T K W G M G X G A K M N L A E O Á M S Á D Ó T G G T W S T M U L Q Þ J R F L L W G N I G N I S Ý L R A N K Ó S D A U G E L S G A L É F C M R G L V E O C G I E V N N A R M H B M G Y R P S Rannveig Akbars Babýlonar Félagslegu Hatursfullar Heimildaskrár Hvirfilbylur Latínuskáld Ofmetnast Reiðuleysi Sísona Sóffinn Sóknarlýsingin Villimannlegt Ógurlegan Þekktirðu 4 8 2 8 6 4 3 4 1 6 6 1 7 3 2 8 7 8 3 5 6 7 3 4 5 2 4 2 8 6 5 6 3 1 5 7 8 8 4 3 7 2 1 5 1 8 3 1 1 3 7 4 3 7 9 1 2 4 5 7 1 7 6 2 4 7 2 9 5 9 7 5 2 3 4 1 3 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig HVAR ER SÓSAN? Það er ekkert betra en steiktur fiskur í raspi og nýjar kartöflur. Nema kannski steiktur fiskur í raspi, nýjar kartöflur og nóg af remolaði. Þú gleymir ekki sósunum frá E. Finnsson. www.versdagsins.is Verið lítillát og metið hvert annað meira en ykkur sjálf...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.