Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.2003, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 15.05.2003, Blaðsíða 13
I 1 í Reykjanesbæ verðlaunaðir vekja athygli á gróskumiklu starfi sem unnið er á fjölmörgum sviðum innan skólastarfsins. Alls bárust 18tilnefhingarhvaðanæva að af landinu. Undanfamar vikur hefur staðið yfir kynningarherferð á hand- bókunum í grunnskólum Reykjanesbæjar. I þeim eru settir ffam starfshættir og markmið foreldrafélaganna og er útgáfa þeirra liður í gæðaverkefhinu „Betri foreldrafélög í Reykjanes- bæ” sem er verkefni sem for- eldrafélögin og foreldraráðin samþykktu að taka þátt í á þessu skólaári á sameiginlegum vett- vangi FFGÍR. Handbækumar hafa verið kynntar á kennara- fundum fyrir bekkjarfulltrúum og starfsfólki skólanna. Fjölmiðl- ar greindu ffá útgáfu hand- bókanna í marsbyijun. Foreldrar og allur almenningur getur skoð- að þær á heimasíðum skólanna og liggja þær ffammi á bóka- söfnum og hjá skólaritumm. FFGÍR fór af stað með þetta gæðaverkefni fyrirtilstilli Jó- hanns B. Magnússonar fonnanns ÍRB (íþróttabandalags Reykja- nesbæjar) með það að martaniði að gera starf foreldrafélaganna markvissara og auðvelda störf stjómarfólks. RÁRR styrkir verkefhið með því að leggja til verkefnisstjóra. Með handbókunum hefur FF- GÍR unnið mikið og markvisst ffumkvöðlastarf sem á eftir að styrkja bæði innra starf hvers skóla sem og samskipti skólanna sín á milli og við hið ytra samfé- lag. Handbækumar miðla upp- byggingu starfsins á milli ára og auðvelda þannig nýju fólki að koma að föreldrastarfinu. „Svona handbækur ættu að vera til í öllum skólum landsins!" seg- ir í ffétt ffá samtökunum Heimili og skóli. Handbækumar em hver með sínu sniði. Þar kynna félögin t.d. merki sitt og lit. Njarðvíkurskóli er græni skólinn, Holtaskóli guli skólinn, Myllubakkaskóli er rauði skólinn og Heiðarskóli er blái skólinn. Segja má að handbækumar séu affakstur þeirrar ómældu vinnu sem fram hefur farið undanfarin ár innan félaganna og tilkoma FFGIR orðið þeim hvatning til dáða. Með aukinni upplýsingamiðlun vilja foreldrar efla samvinnu heimila og skóla. Þannig leggja foreldrar sitt af mörkum til að byggja upp já- kvæðan skólaanda á svæðinu og bæta líðan barna sinna í skólum sem leiðir án efa til bætts náms- árangurs. Hárskerar Óskum eftir klippara í afleysingar á Barber shop (rakarastofan Keflavíkurflugvelli). Upplýsingar gefur Bjarnveig í síma 895 6462, 425 7932 eöa á staðnum. Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur verður haldinn í húsi félagsins mánudaginn 19. maí kl. 20:30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Ertu ekki að fá Víkurfréttir inn um lúguna hjá þér? Láttu okkur vita í síma 515 7520. Blöð liggja frammi á bensínstöðvum ESSO í Garði og Vogum, hjá Aðal-braut í Grindavík og á Shell-stöðinni í Sandgerði. ' Ævintýraskóli leikligt Útileikip SönýiP Krakkajóga Þjóðsögur og ævintýri Stomp iu«la$koðíiii i r límabil Tímar 4. - ll. jiiní Kl. 912 6-7 ára o« 8-9 ára 16. - 23. júní Kl. 13 16 10 12 ára 24. - 30. jtiní Kl. 16.30 18.30 1315 ára J Púl/inn œvintýrahús VÍKURFRÉTTIR 20.TÖLUBLAÐ FIMMTUDAGUR15. MA( 2003 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.