Víkurfréttir - 15.05.2003, Blaðsíða 21
HÚSAVIÐGERÐIR
UPPBOÐ
S.G. Goggar ehf
Allar múrviðgerðir. Höfum áratuga
reynslu. Leggjum flot átröppur, svalir
og bílskúrsþök. Gummi sími 899-8561
og Siggi 899-8237.
ATVINNA
Cactu veitingar ehf í Grindavík óskar
eftir starfsmanni í eldhús í sumar.
Reynsla við eldamensku á veitingastað
æskileg. Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Um er að ræða afleysingar, einnig van-
tar vana starfsmenn í sal í hlutastarf,
vaktavinna. Uppl. veitir Hjálmar í síma
691-1284 og 426-9999.
Vill fá samstarfsmann
í lið með mér, færan tölvumann við
uppfærslur og viðgerðir og samset-
ningar á tölvum. Verður að geta lagt
fram eitthvað stofnfé, endilega hringdu
ef þú hefur áhuga. Uppl. i síma
846-0255.
www.atvinna.net
er bankabókin sorglegasta bókin sem
þú átt? Hvernig væri að taka málin í
sínar hendur og gera eitthvað í því?
Kjartan & Berglind sími 551-2099
og 897-2099.
EINKAMÁL
65 ára bílstjóri
úr Reykjavík sem býr vel, á íbúð og
lúxus bíl óskar eftir að kynnast konu,
dans og ferðafélaga. Svör sendist í box
9115,129 Reykjavík. 100% trúnaður.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33,230 Keflavík,
s: 4202400
UPPBOÐ
Uppboð munu byija á skrifstofu
embættisins að Vatnsnesvegi 33,
Keflavík fímmtudaginn 22. maí
2003 kl. 10:00 á eftirfarandi
eignum:
Akurgerði 5, Vogar 225-6509,
þingl. eig. Gunnar Júlíus
Helgason, gerðarbeiðandi Sjóvá-
Almennar tryggingar hf.
Efstahraun 18, Grindavík, þingl.
eig. Guðmundur Karl Tómasson,
gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf,
Landsbanki Islands hf,Grindavík
og Samskip hf.
Faxabraut 27,0102, Keflavík,
þingl. eig. Guðmundur Hjörleifúr
Antonsson, gerðarbeiðandi
Landssími Islands hfinnheimta.
Grænigarður 6, Keflavík, þingl.
eig. Gísli Þór Þórhallsson og
Helga Bylgja
Gísladóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður
Gullfaxi GK-3, skipaskrámr.
1666, þingl. eig. Jaxlavík ehf
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki
Islands hf og Skeljavík ehf.
Hátún 21, 0102, Keflavík, þingl.
eig. Asdís Vilborg Pálsdóttir og
Pála Minný Ríkharðsdóttir,
gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður
og Reykjanesbær.
Hjallavegur 3e, Njarðvík, þingl.
eig. Sigrún Ellertsdóttir; gerðar-
beiðandi Landsbanki Isiands
hfKefVíkflv.
Kirkjugerði 14, Vogum, þingl.
eig. María Hermannsdóttir og
Stefán Rowlinson, gerðarbeiðan-
di Vatnsleysustrandarhreppur.
Mávabraut 9,0302, Keflavík,
þingl. eig. Brynjólfur Oskarsson,
gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun
hf, Sparisjóðurinn í Keflavík og
Vinnulyftur ehf.
Skagabraut 46, 0201, Garði,
þingl. eig. Anita Casanes
Malanog, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður.
Staðarvör 5,01-0101, Grindavík
eignarhluti Báru Þ. Einarsdóttur,
þingl. eig. Bára Þuriður
Einarsdóttir, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Homafarðar/nágr.
Strandgata 6, Sandgerði, þingl.
eig. Júlíus Stefánsson, gerðar-
beiðandi Sparisjóður
Homafarðar/nágr.
Strandgata 8, Sandgerði, þingl.
eig. Júlíus Stefánsson, gerðar-
beiðandi Sparisjóður
Homafjarðar/nágr.
Suðurgata 32, neðri hæð,
Sandgerði, þingl. eig.
Gunnlaugur Björgvinsson og
Vilborg Rós Eckard, gerðar-
beiðendur Landsbanki Islands
hfKeflavík og Landssími íslands
hf, innheimta.
Túngata 20, neðri hæð,
Grindavík, þingl. eig. Ámi
Eiríksson, gerðarbeiðandi
E.H. sjálfskiptingar ehf.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
13. maí 2003.
Jón Eysteinsson
Málningar- og spartlþjónusta
Karvel Gránz 694 7573
netfang spartl@spartlarinn.is
veffang www.spartlarinn.is
Alhliða húsamálun úti sem inni
HÁRÞRÝSTIÞVOTTUR • SPRUNGU- OG MÚRVIÐGERÐIR
SÉRHÆFÐ MÁLUN
Tilboðsgerö* Ráðgjöf • Vönduðvinna
REYKJANESBÆR
Umsóknir
ManngMissj óðnr.
Hér með er auglýst eftir umsóknum í
Manngildissjóð Reykjanesbæjar, en
hlutverk sjóðsins er að veita fjárhagslegan
stuðning, styrki og viðurkenningar til
stuðnings verkefnum á sviði fræðslu,
fjölslíyldu- og forvamamála, menningar-
og lista, tómstunda- og fþróttamála eða
öðrum þeim verkefnum í þágu
mannræktar og aukins manngildis í
Reykjanesbæ.
Skilyrði fyrir styrkveitingu er að fram
komi nákvæmar upplýsingar um:
a) heiti verkefnis
b) markmið
c) fræðilegt og hagnýtt gildi verkefnis,
eftir því sem við á
d) verk- og tímaáætlun
e) kostnaðar- og fjármögnunaráætlun.
Umsóknum skal skilað til bæjarritara,
Tjamargötu 12 fýrir þriðjudag 27. mai
nk. Hægt er að senda umsóknir með
tölvupósti
hj ortur.zakariasson@mb.is.
Bæjarstjóri.
Útboðsgögn fyrir neðangreint útboð eru til sýnis og sölu á
skrifstofum Hitaveitu Suðurnesja hf, Brekkustíg36, Reykjanesbæ
og Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði.
Grindavíkurgeymir - Endurnýjun þaks HS02001
Verkið felst í endurnýjun þaks miðlunargeymisins.
Fjarlægja skal álklæðningu, pappa og timburklæðningu og byggja upp nýtt
þak með læstri álklæðningu. Mála skal hluta geymisins, sementskústa hluta
undirstaða og sílanbaða steypu.
Helst magntölur:
• Álklæðning, pappi og klæðning fjarlægð 126 m2
• Nýtt þak með læstri álklæðningu 126 m2
• Háþrýstiþvottur og sementskústun steyptra flata 150 m2
• Sílanböðun 550 m2
• Háþrýstiþvottur, sandblástur og málun álklæðningar 110 m2
Verkinu skal að fullu lokið 31. ágúst 2003.
Opnun ferfram kl. 11 þriðjudaginn 27. maí 2003 á skrifstofu Hitaveitu
Suðurnesja hf, Brekkustíg 26, Reykjanesbæ.
Gögn verða seld á kr. 2.490,- m/VSK.
Hitaveita Suðurnesja hf
Brekkustíg 36, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ
Sími: 422 5200, bréfasími: 421 4727
HITAVEITA
SUÐURNESJA HF
VÍKURFRÉTTIR 20.TÖLUBLAB FIMMTUDAGUR15. MA( 2003 21