Fréttablaðið - 23.01.2017, Page 7
SENDU STRAUM
HVERNIG VÆRI LÍFIÐ ÁN RAFMAGNS?
Rafmagn er sjálfsagt og aðgengilegt í daglegu lífi okkar Íslendinga. Við njótum þeirra
forréttinda að orkan okkar er ódýr og um leið hrein og endurnýjanleg.
Svo er ekki allsstaðar.
1,3 milljarður manna um allan heim býr við takmarkað aðgengi að rafmagni. Orkugjafar
fyrir einföld heimilisstörf geta verið heilsuspillandi og ferðast þarf um langan veg til að
kaupa þá dýrum dómum.
DAGUR RAFMAGNSINS
Á degi rafmagnsins í dag, 23. janúar, viljum við þakka fyrir þau forréttindi sem við búum
við hér og koma öðrum til aðstoðar við að skipta yfir í ódýran, endurnýjanlegan og
heilnæman orkugjafa.
Taktu mynd sem sýnir hvaða hlutverki rafmagn gegnir í þínu lífi og deildu henni á
Facebook eða Instagram undir merkinu #sendustraum. Fyrir hverja mynd sem
berst leggur SAMORKA 300 kr. til GIVEWATTS.org, sem sér um að koma
sólarorkulömpum þangað sem þörfin er mest í Afríku.
Samtök or
a
#SENDUSTRAUM
samorka.is/dagurrafmagnsins
2
3
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:5
7
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
0
4
-6
6
0
C
1
C
0
4
-6
4
D
0
1
C
0
4
-6
3
9
4
1
C
0
4
-6
2
5
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
4
8
s
_
2
2
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K