Morgunblaðið - 17.06.2016, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 17.06.2016, Qupperneq 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 2016 „Hrynjandi hvera“ nefnist gagnvirk videó-innsetning eftir Sigrúnu Harðardóttur sem opnuð verður í Vasulka-stofu, Listasafni Íslands, í dag. „Hrynjandi hvera“ fjallar um hina margbreytilegu hrynjandi og hljóm yfirborðsvirkni jarð- hitasvæðis. „Með gagnvirkri inn- setningu vill listakonan hvetja sýn- ingargesti til að taka þátt í framvindu verksins og setja þannig saman eigin skynjun á sjónrænum og hljóðrænum þáttum hversins. Upplifun þess sem tekur þátt í framvindu innsetningarinnar er svipuð og af hljóðfæraleik eða hljómsveitarstjórn. Það eru hinir margbreytilegu hverir sem eru hljóðfærin í þessu verki og tónbil hljóma þeirra eru margbreytilegir tónar sem myndast við mismunandi stig gjósandi hvera. „Hrynjandi hvera“ er gagnvirkur óður til jarð- arinnar í formi 36 myndbanda og gólfstykkis sem inniheldur 9 þrýst- iskynjara,“ segir í tilkynningu. Sigrún nam myndlist við Mynd- lista- og handíðaskóla Íslands og við Rijksakademie van beeldende kunsten í Amsterdam. Hún er með mastersgráðu í fjölmiðlafræði með áherslu á margmiðlun frá Univer- sité du Québec à Montréal. Sýningin stendur til 11. sept- ember og er opin alla daga kl. 10- 17. Skynjun Innsetningin samanstendur af 36 myndböndum og gólfstykki sem inniheldur níu þrýstiskynjara. Þannig geta gestir haft bein áhrif á verkið. Hrynjandi hvera í Vasulka-stofu Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyr- ir henni og langar hana að finna fjölskylduna sína sem hún sér í þessum nýju minningum. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 14.00, 15.40, 17.00, 17.50 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.00, 14.00, 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 17.40, 18.40, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 13.00, 14.00, 15.20, 16.20, 17.40, 17.40, 18.40, 21.00 Sambíóin Akureyri 12.40, 13.00, 15.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 15.20, 17.40, 20.00 Smárabíó 13.00, 13.30, 15.20, 16.30, 17.45 Leitin að Dóru Florence Foster Jenkins Florencehafði þann eina galla að geta ekki haldið lagi. Metacritic63/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 20.00 Háskólabíó 17.30 Jökullinn logar Sagan af gullkynslóð ís- lenskrar knattspyrnu.sem skráði sig í sögubækurnar. . Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 13.30, 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 17.50 Eftir endurfundi Calvin við gamlan skólafélaga dregst hann óvænt inn í heim alþjóðlegrar njósnastarfsemi. IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 19.30, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 13.00, 14.00, 15.20, 17.00, 17.45, 19.30, 20.00, 22.00, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Central Intelligence 12 TMNT: Out of the Shadows 12 Bræðurnirfá um nóg að hugsa á ný þegar Shredder fær vísindamann til að búa til nýja tegund af andstæð- ingum. Metacritic 40/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 15.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 15.00, 17.30 Sambíóin Keflavík 17.30 The Conjuring 2 16 Myndiner byggð á einu þekktasta máli Ed og Lor- raine Warren, en það er draugagangur sem einstæða móðirin Peggy Hodgson upplifði árið 1977. Metacritic 8,1/10 IMDb 65/100 Sambíóin Álfabakka 14.15, 17.00, 20.00, 20.00, 21.00, 22.20, 22.45, 22.45 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.45 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.25, 22.45 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20, 22.45 Sambíóin Keflavík 22.20 The Nice Guys 16 Metacritic 70/100 IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 22.30 Smárabíó 17.35, 20.00, 22.35 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Warcraft 16 Í heimi Azeroth er sam- félagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Smárabíó 20.10, 22.50 Borgarbíó Akureyri 22.10 Alice Through the Looking Glass Lísa þarf hún að ferðast í gegnum dularfullan nýjan heim til að endurheimta veldissprota. Bönnuð yngri en 9 ára. Metacritic 39/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 22.30 Money Monster 12 Reiður fjárfestir ræðst inn í upptökuver sjónvarpsþáttar og tekur framleiðsluteymi þáttarins í gíslingu. Metacritic55/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 20.10 Háskólabíó 22.20 X-Men: Apocalypse 12 Metacritic 51/100 IMDb8,3/10 Smárabíó 22.30 Háskólabíó 20.00 Mothers Day Metacritic 17/100 IMDb 5,4/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Angry Birds Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50, 17.50 Smárabíó 13.00, 15.20 Sambíóin Keflavík 15.20 The Jungle Book Munaðarlaus drengur er al- inn upp í skóginum. Bönnuð innan 9 ára. Metacritic 75/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00 Zootropolis Metacritic 78/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 The Treasure Costi hjálpar Nágranna sín- um að leigja málmleitartæki til að leita að fjársjóði. Bíó Paradís 18.00, 20.00 The Other Side 16 Metacritic 68/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 20.00 Arabian Nights: Vol. 1: The Restless one 12 Samtímaatburðir eru flétt- aðir inní form Scheherazade. Metacritic 80/100 IMDb7,2/10 bíó Paradís 17.30 Anomalisa 12 Metacritic88/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 22.00 Þrestir 12 Bíó Paradís 20.00 Fúsi Bíó Paradís 22.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 7,4/10 Bíó Paradís 18.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • 595 0570 • Parki.is Margar gerðir af innihurðum Hjá Parka færðu gullfallegar innihurðir frá Grauthoff. Mikið úrval, sjón er sögu ríkari! Bjóðum aðeins það besta fyrir þig! Margar gerðir af innihurðum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.