Morgunblaðið - 05.07.2016, Page 27

Morgunblaðið - 05.07.2016, Page 27
ömmubörnum en þau eru orðin 27 talsins. Ég tók á móti einu þeirra þegar ég var orðin 82 ára.“ Fjölskylda Dýrfinna Helga giftist 12.6. 1954 Sigurði Ingvari Jónssyni, f. 23.1. 1927, fyrrverandi starfsmanni hjá Trésmiðjunni Víði í Reykjavík. Hann er sonur Jóns Sigfúsar Her- mannssonar, bónda að Sæbóli í Aðal- vík, og Elínóru Guðbjartsdóttur hús- freyju þar. Börn Dýrfinnu Helgu og Sigurðar Ingvars eru Elínborg Sigurðardóttir, f. 27.10. 1953, kennari að Iðu III í Biskupstungum, gift Guðmundi Ing- ólfssyni bifvélavirkja og eiga þau fimm börn; Elínóra Inga Sigurðar- dóttir, f. 20.12. 1954, jarðfræðingur, hjúkrunarfræðingur og dag- skrárgerðarmaður í Reykjavík, gift Júlíusi Valssyni lækni og eiga þau fjögur börn; Magnús Jóhannes Sig- urðarson, f. 27.3. 1957, húsasmíða- meistari í Kópavogi, kvæntur Marga- rítu R. Raymondsdóttur verslunar- manni og eiga þau þrjú börn; Þórey Stefanía Sigurðardóttir, f. 17.7. 1961, garðyrkjufræðingur í gróðrarstöð- inni Mörk, búsett í Reykjavík og á hún fimm börn; Sigríður Helga Sig- urðardóttir, f. 14.4. 1963, garð- yrkjumaður og eigandi gróðrarstöðv- arinnar Merkur, ásamt eiginmanni, Guðmundi Vernharðssyni, og eiga þau fjögur börn; Jón Helgi Sigurðar- son, f. 6.7. 1969, garðyrkjumaður, bú- settur í Reykjavík og á hann þrjú börn en unnusta hans er Inga Hafdís Sigurjónsdóttir skrifstofumaður; og Sigrún Jóna Sigurðardóttir, f. 6.7. 1969, nemi í Árnesi en maður hennar er Kristófer Tómasson, sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps og eiga þau eina dóttur. Systkini Dýrfinnu Helgu: Sigríður Sigurjónsdóttir, f. 16.10. 1929, hús- freyja í Reykjavík, ekkja eftir Björn Önundarson lækni; Ingibjörg Sigur- jónsdóttir, f. 31.10. 1933, d. 26.9. 1999, var búsett í Reykjavík; Jörgen J. H. Sigurjónsson, f. 12.11. 1935, d. 24.3. 2013, var atvinnurekandi í Mos- fellsbæ, var kvæntur Önnu Ingólfs- dóttur sjúkraliða; Magnús Tómas Sigurjónsson, f. 12.11. 1937, d. 7.10. 1993, kaupmaður og bólstrari í Reykjavík, var kvæntur Sigrúnu Ingimarsdóttur garðyrkjumanni; Jón Oddur Sigurjónsson, f. 5.5. 1942, bólstrari í Reykjavík, kvæntur Helgu Snorradóttur hjúkrunarfræðingi. Foreldrar Dýrfinnu Helgu voru Sigurjón Jónsson, f. 6.8. 1907, d. 29.3. 1992, verkamaður í Reykjavík, og k.h., Elínborg Tómasdóttir, f. 16.9. 1906, d. 9.5. 1995, húsfreyja og bóndi. Ljósmóðirin Dýrfinna með nýfætt barn að lokinni vel heppnaðri fæðingu. Úr frændgarði Dýrfinnu Helgu K. Sigurjónsdóttur Dýrfinna Helga Klingenberg Sigurjónsdóttir Jón Jónsson hreppstj. í Galtarholti í Borgarfirði Þórunn Kristófersdóttir húsfr. í Galtarholti Jón Oddur Jónsson verkam. í Rvík. Ingibjörg Gilsdóttir húsfr. í Rvík Sigurjón Jónsson kyndari á dráttarbátnum Magna Gils Sigurðsson b. í Krossnesi á Mýrum Guðrún Andrésdóttir húsfr. í Krossnesi Gils Jónsson bakari hjá Sandholt bakaríi Ástráður Jónsson verslunarm. í Rvík Kristófer Jónsson málari hjá Reykjavíkurhöfn Finnbogi Jónsson starfsm. Reykjavíkurhafnar Jörgen Jörgensson b. á Borðeyri, af Klingenbergætt Dýrfinna Helgadóttir húsfr. á Borðeyri Þórey Kristjana Kristjánsdóttir vinnuk. í Hrútafirði Elinborg Tómasdóttir b. og húsfr. á Seljalandi í Rvík Kristján Eggertsson Fjeldsted b. á Snæfellsnesi, fór til Winnipeg í Kanada Jóhanna Jósúadóttir vinnuk. í Helgafellssveit Bjarni Tómasson afgreiðslum. hjá bílastöð Steindórs og Hans Tómasson afgreiðslum. hjá Bæjarleiðum Dýrfinna Tómasdóttir húsfr. í Rvík Tómas Jörgensson gestgjafi og símstj. á Borðeyri, síðar í Rvík ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 2016 Eggert fæddist á Grund íEyjafirði 5. júlí 1840. For-eldrar hans voru Ólafur Gunnlaugsson Briem, bóndi, timb- urmeistari og skáld á Grund, og k.h., Dómhildur Þorsteinsdóttir hús- freyja. Ólafur var sonur Gunnlaugs Guð- brandssonar Briem, sýslumanns og kammerráðs á Grund og ættföður Briem-ættar, og k.h., Valgerðar Árnadóttur Briem, en Dómhildur var dóttir Þorsteins Gíslasonar, hreppstjóra á Finnastöðum og á Stokkhlöðum í Eyjafirði, og seinni konu hans, Sigríðar Árnadóttur. Meðal systkina Ólafs timbur- meistara voru Eggert Briem, sýslu- maður á Reynisstað, langafi Gunn- ars Thoroddsen forsætisráðherra og Sigurðar Líndal, professors em- eritus, og Jóhanna Briem, amma Hannesar Hafstein ráðherra, og langalangamma Jóhanns Hafstein forsætisráðherra. Meðal systkina Eggerts voru Valdimar Briem sálmaskáld, Sig- ríður Ólafsdóttir Briem, amma Dav- íðs Stefánssonar frá Fagraskógi, og Haraldur Briem, langafi Davíðs Oddssonar Morgunblaðsritstjóra. Eiginkona Eggerts var Ragnhild- ur Þorsteinsdóttir, prests á Kálfa- fellsstað í Suðursveit Einarssonar, og áttu þau eina fósturdóttur, Sigríði Sigurðardóttur Nordal sem fluttist til Kanada. Eggert lauk stúdentsprófi frá Lærða skólanum 1861 og embættis- prófi í guðfræði frá Prestaskólanum 1867. Hann var barnakennari á Ísa- firði 1861-65 og stundaði verslunar- störf á sumrin, var aðstoðarprestur Þórarins Erlendssonar á Hofi í Álftafirði og prestur á Höskulds- stöðum á Skagaströnd 1871-90. Hann dvaldist síðan við skriftir í Reykjavík. Eggert samdi skáldsöguna Sæunn og Sighvatur, og leikritið Draupni, um Gissur Þorvaldsson, var afkasta- mikill ritdómari, skrifaði um Sturl- ungu og fornættir í henni, á sagnir í Þjóðsögum Jóns Árnasonar og safn- aði fjölda handrita sem varðveitt eru á Landsbókasafni. Eggert lést 9.3. 1893. Merkir Íslendingar Eggert Ólafur Briem 90 ára Jóhann Pétur Ragnarsson Ragnheiður Ása Helgadóttir 85 ára Dýrfinna Helga Sigurjónsdóttir Guðjón Hreinn Daníelsson Halldóra H. Óladóttir Ingibjörg Magnúsdóttir Páll Vígkonarson Sigurður Tr. Sigurðsson 80 ára Eiðný Hilma Ólafsdóttir Guðfinna Halldórsdóttir Jónína K. Valdimarsdóttir Sveinn Hallgrímsson 75 ára Árni Þóroddsson Elísabet Gunnlaugsdóttir Hjördís Garðarsdóttir Ingi Björgvin Guðjónsson Sigurjón Þórðarson 70 ára Ásmundur Jakobsson Gunnlaugur Karlsson Helga Sigtryggsdóttir Ingibjörg K. Sigurðardóttir Ingólfur Birkir Eyjólfsson Kazimiera Ostapiuk Ragnar Jónsson Sesselja Sveinbjörnsdóttir Sigurður Einarsson Sveinn Aðalsteinsson 60 ára Ásdís Eggertsdóttir Guðbjörg Guðvarðardóttir Kristján Þór L. Runólfsson Margrét Sigurleifsdóttir María Rögnvaldsdóttir Sigmar Jóhannesson Sigríður Sigurðardóttir Sigurður H. Hafsteinsson Svana Lára Ingvaldsdóttir Þorgrímur R. Kristinsson 50 ára Anna Lilja Lárusdóttir Dröfn Svavarsdóttir Eva Birgitta Karlsdóttir Helga Björg Ingimarsdóttir Hrafnhildur Brynjólfsdóttir Sigríður B. Guðmundsdóttir Sverrir Gíslason Þórunn Helgadóttir Örn Logason 40 ára Arnar Pétursson Helga C. Reynisdóttir Hulda Sif Birgisdóttir Ilmije Fejzulahi Ingigerður Gísladóttir Jurijus Teterevas Kamma Jónsdóttir Katrín Þórðardóttir María I. Ragnarsdóttir Samúel Torfi Pétursson Sigurður Örn Magnússon Wioletta Zukowska 30 ára Alexander Eyjólfsson Anna María Jóhannesdóttir Ástþór Eyjólfsson Fannar Guðmundsson Hilmar Þór Hilmarsson Hreiðar Ófeigur Birgisson Íris Katrín Barkardóttir Krista Sigríður Hall Pawel Piotr Bebenista Renata M. Rucinska Sjöfn Friðriksdóttir Svavar Páll Guðgeirsson Usa Thrastarson Vítor Hugo Rosado Félix Þorgrímur Valur Sveinsson Til hamingju með daginn 30 ára Þorgrímur ólst upp í Svíþjóð og á Stöðv- arfirði, býr í Fellabæ og starfar við hausþurrkun hjá Haustaki í Fellabæ. Maki: Fanny Ósk Mittel- stein, f. 1991, versl- unarmaður. Sonur: Magnús Orri Þor- grímsson, f. 2007. Foreldrar: Sveinn Orri Harðarson, f. 1961, bíl- stjóri, og Kristín Bjarney Ársælsdóttir, f. 1964, við húshjálp.. Þorgrímur Valur Sveinsson 30 ára Krista ólst upp í Noregi og í Reykjavík, býr þar, lauk prófi sem graf- ískur hönnuður frá LHÍ og er listrænn stjórnandi hjá Rosa Mosa ehf. Maki: Árni Gunnar Gunn- arsson, f. 1983, rafvirki. Dóttir: Mekkín Árnadóttir Hall, f. 2015. Foreldrar: Sigurður Lár- us Hall, f. 1952, mat- reiðslumeistari, og Svala Ólafsdóttir, f. 1953, verk- efnastjóri. Krista Sigríður Hall 30 ára Fannar ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk MSc-prófi í verkfræði frá DTU og er að framleiða íslenskt gin, Himbrima, sem er að koma á markað nú í vikunni. Maki: Anna Gréta Odds- dóttir, f. 1988, blaðamað- ur og flugfreyja. Foreldrar: Rakel Krist- jánsdóttir, f. 1951, og Guðmundur Haraldsson, f. 1950. Þau búa í Hafnar- firði. Fannar Guðmundsson www.kvarnir.is 20 ÁRA 1996 2016 Kvarnir/Brimrás/Pallar ehf | Álfhellu 9 | 221 Hafnarfirði sími 564 6070 | kvarnir@kvarnir.is | www.kvarnir.is | www.pallar.is Vinnupallar margar stærðir og gerðir Álstigar og tröppur fyrir iðnaðarmenn Íslensk framleiðsla í 32 ár

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.