Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.07.2016, Page 21
IKEA
5.990 kr.
Blómastandur með misháum hillum til að punta
með allavega plöntum innandyra, úr bambus og stáli.
Mýrin
11.900 kr.
Vasann Pi-no-pi-no er
hægt að taka í sundur
og stækka og minnka
eftir stærð blómanna.
Vasinn er hannaður
af New Works-
hönnunarteyminu.
Snúran
6.100-8.600 kr.
Pippanella-vasarnir frá dansk-íslenska hönnunartvíeykinu
Finnsdottir eru sérstaklega fínir til að raða stökum blómum í.
Modern
5.990 kr.
Kryddjurtir og smærri potta-
blóm eiga vel heima í þessum
skemmtilega glerhjúpi frá
Serax sem kallast Carnivore.
Ilva
3.995 kr.
Stílhreinn vasi sem
kallast Acentia.
Vasinn hentar fyrir
aðeins hærri blóm.
Model, Akranesi
6.900-7.950 kr.
Ótrúlega smellnir
veggvasar sem er
hægt að nýta undir heila
blómvendi eða pottablóm og
heita Vertiplants.
Einnig hægt að kaupa í gegnum
vefverslun Models; gjafahus.is.
Esja Dekor
5.517-6.792 kr.
Steyptir vegg-
blómapottar frá
Umbra. Koma í
tveimur stærðum.
Vertiplants
er hægt að raða
nokkrum
saman eða
hafa þá staka.
24.7. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21
SUMAR-ÚTSALA – Allt að 60% afsláttur
KIRUNA
U-sófi. Hægri eða vinstri tunga. Dökkgrátt
áklæði. Stærð: 301 × 200 × 78 cm
179.990 kr. 239.990 kr. AFSLÁTTUR
25%
ADAM
Ljósbrúnt, grátt
og rautt slitsterkt
áklæði. Stærð:
82 × 98 × 104 cm
99.990 kr.
139.990 kr.
AFSLÁTTUR
28%
SALLY
Hægindastóll PU-leður
Litir: Brandy, brúnn og svartur.
29.990 kr. 39.980 kr.
AFSLÁTTUR
25%