Morgunblaðið - 10.08.2016, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.08.2016, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 2016 Nerve Venus Delmonico, ungur mennta- skólanemi, ákveður að taka þátt í nýjum netleik sem gengur út á að taka hinum ýmsu áskorunum og fá greitt fyrir að komast í gegnum þrautirnar. En þegar áskoranirnar verða lífshættulegar kemur í ljós að þetta er enginn leikur. Venus kemst að því að ekki er allt með felldu þeg- ar hún áttar sig á því að hvert ein- asta smáatriði í lífi hennar virðist vera stjórnað af óþekktum ein- staklingum sem svífast einskis. Myndin byggist á samnefndri bók eftir bandaríska rithöfundinn Jeanne Ruan sem út kom í sept- ember 2012 og vakti mikla athygli, en kvikmyndahandritið skrifaði Jes- sica Sharzer. Leikstjórar eru Henry Joost og Ariel Schulman. Með hlutverk Venusar fer Emma Roberts, sem er bróð- urdóttir Juliu Roberts, en í öðrum hlutverkum eru Dave Franco, Juli- ette Lewis, Emily Meade, Miles Hei- zer, Kimiko Glenn og Samira Wiley. Rotten Tomatoes: 59% Metacritic: 58/100 Bíófrumsýningar Lífshættulegur netleikur unglinga Áskorun Emma Roberts í hlutverki sínu sem Venus Delmonico í Nerve. Tilboðsverð kr. 159.615,- Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 199.518,- Vitamix Pro 750 á sér engann jafningja. Nýtt útlit og nýir valmöguleikar. 5 prógrömm og hraðastillir sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk! Galdurinn við ferskt hráefni Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sér- sveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kall- ast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.40, 14.50, 17.20, 17.20, 18.00, 20.00, 20.00, 20.40, 22.40, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 16.00, 17.20, 19.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 18.20, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 16.30, 17.00, 19.30, 20.00, 22.15, 22.20 Suicide Squad 12 101 Reykjavík Bíó Paradís 22.00 Sigur Rós – Heima Bíó Paradís 18.00 Hundurinn Max hefur ekki yf- ir miklu að kvarta. Tilveran tekur þó krappa beygju þeg- ar eigandi Max kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 16.00, 18.00, 18.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 12.00, 13.00, 14.00, 15.10, 16.00, 17.50 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10, 17.40 Sambíóin Keflavík 17.50, 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Leynilíf Gæludýra Jason Bourne 12 Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Tímann hefur hann notað til að fá minni sitt aftur. Metacritic 62/100 IMDb 8,9/100 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó 22.00 Star Trek Beyond 12 USS Enterprise er nánast eyðilagt og áhöfnin verður strand á fjarlægri plánetu. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 71/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Ghostbusters 12 Draugabanarnir snúa aftur, 30 árum síðar. Morgunblaðið bmnnn Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Smárabíó 15.30, 17.40 Háskólabíó 17.30, 21.10 Now You See Me 2 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Egilshöll 22.20 Samb. Kringlunni 20.00 The Infiltrator 16 Metacritic 66/100 IMDb 7,8/10 Háskólabíó 21.10 The BFG Bönnið innan 6 ára. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00 Bad Moms Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Smárabíó 20.10, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 The Legend of Tarzan 12 Metacritic 43/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 20.00 Sambíóin Kringlunni 22.40 Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Smárabíó 15.30 Leitin að Dóru Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Nerve 12 Saga frosks í tilvistarkreppu. IMDb 7,2/10 Metacritic 58/100 Sambíóin Keflavík 22.40 Smárabíó 18.00, 20.10, 22.30 Sausage Party 16 Smárabíó 20.00 Ribbit IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 12.50 The Blue Room b-16 Julien og Esther halda fram hjá mökum sínum í hótelher- bergi. Brátt verður ljóst að alvarlegra er í spilunum en skilnaður. Metacritic 72/100 IMDb 6,3/10 Bíó Paradís 18.00, 22.00 Arabian Nights: Vol. 3: The Enchanted one 16 Metacritic 80/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 17.30 Me Before You 12 Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 20.00 45 years Metacritic 94/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 22.15 Hross í oss Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.