Morgunblaðið - 26.08.2016, Page 39

Morgunblaðið - 26.08.2016, Page 39
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA MOGGAKLÚBBURINN Almennt miðaverð 2.500 kr. Moggaklúbbsverð 1.875 kr. Hægt er að kaupa miða á afslætti á smarabio.is og í miðasölu Háskólabíós gegn framvísun Moggaklúbbskortsins. Hvernig fæ ég afsláttinn? Farðu inn á smarabio.is og veldu þér miða.Veldu fjölda miða í Moggaklúbbsglugganum, settu inn kóðann: mblvetur16til17 og haltu síðan áfram. Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. SPENNANDI VETRAR OG VOR DAGSKRÁ BÍÓKLASSÍK KOMIN Í MIÐASÖLU Sena og Moggaklúbburinn kynna spennandi vetrar- og vordagskrá Bíóklassík sem inniheldur, líkt og áður, óperur, klassísk dansverk og tónleika. 2016 15. september TURANDOT Ópera eftir Giacomo Puccini í beinni útsendingu frá óperunni á bökkum Sidney. 17. október COSI FAN TUTTI Ný uppfærsla af óperunni eftirWolfgang Amadeus Mozart í beinni útsendingu frá Konunglegu óperunni í London. 2. nóvember ANASTASIA Ballett í beinni útsendingu frá Konunglega ballettinum í London. 19. nóvember og 3. desember JÓL MEÐ ANDRÉ RIEU Jólatónleikar með André Rieu í heimabænum hans Maastricht. 8. desember HNOTUBRJÓTURINN Ballett í beinni útsendingu frá Konunglega ballettinum í London. 2017 31. janúar IL TROVATORE Ópera eftir GiuseppeVerdi í beinni útsendingu frá Konunglegu óperunni í London. 28. febrúar ÞYRNIRÓS Ballett í beinni útsendingu frá Konunglega ballettinum í London. 30. mars MADAMA BUTTERFLY Ópera eftir Giacomo Puccini í beinni útsentingu frá Konunglegu óperunni í London. 11. apríl JEWELS Ballett í beinni útsendingu frá Konunglega ballettinum í London. 28. júní ÓÞELLÓ Ópera eftir GiuseppeVerdi í beinni útsendingu frá Konunglegu óperunni í London.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.