Morgunblaðið - 31.08.2016, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.08.2016, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 2016 Funahöfða 7, 110 Reykjavík, s. 577 6666 Loftkæling og varmadælur Kæli- og frystiklefar í öllum stærðum Kæli- og frystibúnaður í allar gerðir sendi- og flutningabíla Iðnaðareiningar í miklu úrvali A ðdragandi þess að ráðist var í þetta námsframboð var sá að við hjá Símey höfum unnið mikið með Samherja hf. hér á Ak- ureyri að fræðslumálum fyrir land- vinnslufólk innan fyrirtækisins,“ segir Valgeir Magnússon, verk- efnastjóri hjá Símey. „Það hefur gengið mjög vel að efla þann hóp og með þarfagreiningum og öðru höf- um við metið hvernig best væri að koma til móts við þennan hluta Vakning til náms meðal Símenntun er ekki endi- lega hugtak sem maður tengir við sjómennsku enda sjá flestir sjálfsagt fyrir sér að á þeim vett- vangi safnist reynsla til sjós í sarpinn og þar við sitji. Þetta er þó ekki allskostar rétt og hjá Sí- menntunarmiðstöð Eyjafjarðar – Símey – stendur sjómönnum sí- menntun til boða og við- tökurnar hafa verið framar vonum. Símenntun sjómanna „Það sem gerist í raunfærnimatinu er að þú ferð og þú finnur að þú hefur ákveðna þekkingu og reynslu á móti einhverju ákveðnu námi. Þá kvikn- ar þessi löngunarhugsun á þá leið að maður geti kannski bara bætt einhverju við sig. „Ég get alveg lært!“ er eitthvað sem fólk áttar sig allt í einu á,“ segir Valgeir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.