Morgunblaðið - 31.08.2016, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 2016
Funahöfða 7, 110 Reykjavík, s. 577 6666
Loftkæling
og varmadælur
Kæli- og frystiklefar
í öllum stærðum
Kæli- og frystibúnaður
í allar gerðir sendi- og flutningabíla
Iðnaðareiningar
í miklu úrvali
A
ðdragandi þess að ráðist
var í þetta námsframboð
var sá að við hjá Símey
höfum unnið mikið með
Samherja hf. hér á Ak-
ureyri að fræðslumálum fyrir land-
vinnslufólk innan fyrirtækisins,“
segir Valgeir Magnússon, verk-
efnastjóri hjá Símey. „Það hefur
gengið mjög vel að efla þann hóp og
með þarfagreiningum og öðru höf-
um við metið hvernig best væri að
koma til móts við þennan hluta
Vakning til náms meðal
Símenntun er ekki endi-
lega hugtak sem maður
tengir við sjómennsku
enda sjá flestir sjálfsagt
fyrir sér að á þeim vett-
vangi safnist reynsla til
sjós í sarpinn og þar við
sitji. Þetta er þó ekki
allskostar rétt og hjá Sí-
menntunarmiðstöð
Eyjafjarðar – Símey –
stendur sjómönnum sí-
menntun til boða og við-
tökurnar hafa verið
framar vonum.
Símenntun sjómanna „Það sem gerist í raunfærnimatinu er að þú ferð og þú finnur að þú hefur ákveðna þekkingu og reynslu á móti einhverju ákveðnu námi. Þá kvikn-
ar þessi löngunarhugsun á þá leið að maður geti kannski bara bætt einhverju við sig. „Ég get alveg lært!“ er eitthvað sem fólk áttar sig allt í einu á,“ segir Valgeir.