Fréttablaðið - 03.11.2016, Page 32

Fréttablaðið - 03.11.2016, Page 32
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433 starri freyr jónsson starri@365.is Þrátt fyrir ungan aldur hefur tón- listarmaðurinn Axel Flóvent vakið mikla athygli heima og erlendis. Hann kom fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves á síðasta ári og hefur verið á nær stanslausu tón- leikaferðalagi síðan, þ. á m. spilað á mörgum stórum tónlistarhátíðum í Evrópu. Airwaves-hátíðin hófst í gær. Þar kemur Axel fram á nokkr- um tónleikum. Axel hefur skemmtilegan fata- stíl sem einkennist af gamaldags, litríku mynstri. „Þetta er stíllinn sem heillar mig mest og ég klæði mig helst í þá áttina, t.d. í dökkar litríkar peysur og skyrtu. Um leið pæli ég í einhverri þægilegri lita- palletu sem mér finnst virka.“ SyStir haFði áhriF Hann segist alltaf hafa verið frek- ar vandlátur á fatnað og það hafi byrjað snemma. „Systir mín mót- aði stílinn minn svolítið á ungl- ingsárunum og færði áhuga minn úr hljómsveitarbolum yfir í litríkar skyrtur og peysur um þrettán ára aldurinn. Einnig hef ég mótað stíl- inn minn út frá þeim klæðnaði sem tónlistarmenn sem ég fíla klæðast. Ég versla helst í Geysi og Kormáki og Skildi hér heima en erlendis í Urban Outfitters. Skemmtilegar „second hand“ verslanir eru líka ofarlega á lista. Uppáhaldsflík- in mín er skordýrapeysa sem ég keypti einmitt í Geysi sem mér þykir mjög vænt um.“ líFið er tónliSt Axel kom fram í Norðurljósasal Hörpu í gærkvöldi og kemur fram á öðrum tónleikum á morgun auk nokkurra „off-venue“ tónleika. Nýtt lag er væntanlegt frá honum á næstunni og EP plata kemur líklega út snemma á næsta ári. „Að öðru leyti fæst ég við rosa- lega fátt annað en að semja tónlist, undirbúa næstu tónleikaferðir og næstu tíma í hljóðveri.“ Frekar vandlátur Um þrettán ára aldurinn færði tónlistarmaðurinn axel flóvent sig úr hljómsveitarbolum yfir í litríkar skyrtur. bolur og buxur eru bæði frá urban Outfitters. beltið var keypt í geysi. barbour jakki og skor- dýrapeysa, keypt í geysi. bux- urnar eru úr H&m og skórnir frá dr. martens.  ,,second hand“ golla, skyrta og flauelsbuxur úr urban Outfitters.  myndir/eyÞórFa rv i.i s // 1 11 6 KRINGLUNNI | 588 2300 3. NÓVEMBER MIÐNÆTUROPNUN Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl. 11–18 laugardaga kl. 11-15 „Kryddaðu fataskápinn” Blúndukjóll á 7.900 kr. - einn litur: svart með kampavínslituðu fóðri - stærð: 36 - 46 ALLTAF VIÐ HÖNDINA Þú getur lesið Fréttablaðið í heild sinni á Vísi og í Fréttablaðs-appinu ... allt sem þú þarft Þú færð appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum 3 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F I m m T U D A G U r2 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A r b l A ð ∙ T í s k A 0 3 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :5 8 F B 0 7 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 2 B -C 7 C 0 1 B 2 B -C 6 8 4 1 B 2 B -C 5 4 8 1 B 2 B -C 4 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 7 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.