Fréttablaðið - 03.11.2016, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 03.11.2016, Blaðsíða 62
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 3. nóvember Viðburðir Hvað? Stórtónleikar Fjörgynjar til styrktar BUGL Hvenær? 20.00 Hvar? Grafarvogskirkja Stórtónleikar Lionsklúbbsins Fjör- gynjar til styrktar BUGL og líknar- sjóði Fjörgynjar verða haldnir í fjórtánda sinn 3. nóvember næstkomandi. Að venju verður glæsilegur hópur tónlistarfólks og falleg umgjörð í Grafarvogskirkju, sem prýdd er einstaklega fallegum altarisglugga eftir Leif Breiðfjörð. Þessir einstöku stórtónleikar eru í hugum fjölmargra orðnir ómiss- andi hluti af menningarlífi hausts- ins og upptaktur að jólastemmingu desembermánaðar. Áheyrendur hafa vanist því að einungis framúr- skarandi tónlistarmenn stígi á svið til að slá upp glæsilegri tónlistar- veislu. Stór hópur Lionsfélaga úr Lionsklúbbunum Fjörgyn og Fold sér til þess að allt gangi vel fyrir sig. Niðurstaðan verður töfrum gædd kvöldstund sem yljar áheyrendum samtímis sem þeir styðja gott starf á Barna- og unglingageðdeild LSH. Hvað? Ráðstefna um atferlisgreiningu Hvenær? 12.00 Hvar? Nauthóll Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi bjóða í fjórða skiptið til ráðstefnu um atferlisgreiningu fimmtudaginn 3. nóvember og föstudaginn 4. nóvember 2016 í Nauthóli. Gestafyrirlesarar verða þrír virtir fræðimenn á sviði atferlis greiningar og að auki verður fjöldi innsendra erinda og vegg- spjalda. Skráning fer fram á www. atferli.is en þar má einnig nálgast upplýsingar um gestafyrirlesarana. Hvað? Stóra veiðihátíðin 2016 Hvenær? 3.-6. nóvember Hvar? Egilsstaðir Fyrir hverja? Veiðihátíðin er fyrir þá sem hafa ástríðu fyrir veiðum, hvort sem um er að ræða stang- eða skotveiði. Hún er einnig fyrir allan almenn- ing sem vill kynnast margbreyti- legum útbúnaði og græjum og fræðast um dásemdir og leyndar- dóma veiðimennskunnar. Stóra veiðihátíðin er haldin í byrjun nóvember, þar sem þá er veiðiskap þessa árs að ljúka og því er hér um nokkurs konar uppskeruhátíð að ræða en um leið eru margir að byrja að huga að og skipuleggja veiðar og ævintýri næsta árs. Hvað gerist? Hátíðin fer að mestu leyti fram í Valaskjálf og verður dagskrá hennar fjölbreytt og skemmtileg. Alla dagana þrjá verður hægt að sækja námskeið eða hlýða á fyrir- lestra, s.s. um veiðihundaþjálfun, úrbeiningu hreindýra, villibráðarvín, flugu- hnýtingar og flugukast, bogskotfimi o.fl. Stóru veiðihátíðinni lýkur með glæsilegu villi- bráðarhlaðborði og dansleik á laugardags- kvöldinu í Valaskjálf. Hvað? Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur Hvenær? 3.-7. nóvember Hvar? Ráðhús Reykjavíkur Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur verður haldin dagana 3. til 7. nóvember. Sem fyrr er gróskan og fjölbreytnin mikil og meðal þess sem hægt er að skoða á sýningunni í nóvember eru leir- munir, gler, skart, barnaföt, munir úr tré, leðurvörur, skór, fatnaður og fleira. Tónlist Hvað? Djasssveifla – Eskifjörður Hvenær? 20.00 Hvar? Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði Djasssveifla að hætti gömlu meist- aranna! Tónlistarmiðstöð Austur- lands býður upp á sannkallaða veislu þar sem flottustu tónlistar- menn landsins túlka „standarda“ þessarar sívinsælu tónlistarstefnu. Flutt verða gullaldarlög eins og I Hear Music, It Don’t Mean a Thing (If It Ain’t Got That Swing), Route 66, Summertime, Mack the Knive o.fl. Í hljómsveitinni eru: Stefanía Svavarsdóttir, söngur, ein flott- asta jazzsöngkona landsins, Birgir Bragason, bassi, Birgir Þórisson, píanó, Erik Qvick, trommur, Hauk- ur Gröndal, saxafónn. Aðgangs- eyrir: kr. 2.000 Stórtónleikar Lionsklúbbsins Fjörgynjar til styrktar BUGL og líknarsjóði Fjörgynjar verða haldnir í fjórtánda sinn í Grafarvogs- kirkju í kvöld kl. 20.00. TónlisTarmiðsTöð ausTurlands býður upp sannkallaða djassveislu þar sem floTTusTu TónlisTar- menn landsins Túlka „sTandarda“ þessarar sívinsælu TónlisTarsTefnu. ÁLFABAKKA DOCTOR STRANGE 3D KL. 6:30 - 9 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30 DOCTOR STRANGE 2D VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 JACK REACHER 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 - 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 SULLY KL. 8 - 10:10 PETE’S DRAGON KL. 5:50 KEFLAVÍK DOCTOR STRANGE 3D KL. 8 - 10:30 JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30 AKUREYRI DOCTOR STRANGE 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30 JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 DOCTOR STRANGE 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30 JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 - 8 - 10:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL THE ACCOUNTANT KL. 10:20 DOCTOR STRANGE 3D KL. 8 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 7 - 9:30 - 10:30 JACK REACHER 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 ENTERTAINMENT WEEKLY  Byggð á samnefndri metsölubók Emily Blunt Justin Theroux HOLLYWOOD REPORTER  THE WRAP  Sýnd með íslensku tali EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  EMPIRE  Tom Cruise er mættur aftur sem Jack Reacher ENTERTAINMENT WEEKLY  THE WRAP “FLAT OUT COOL”  EMPIRE  TILDA SWINTON BENEDICT CUMBERBATCH CHIWETEL EJIOFOR Live FORSÝND Blanda af Jason Bourne og The Usual Suspects “Thrilling” “Smart” Sýningartímar og miðasala á smarabio.is Upplýsingar um kvikmyndir og sýningartíma eru á smarabio.is HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Ransacked 18:00 Eiðurinn ENG SUB 17:45 Child Eater 20:00, 22:00 Innsæi / The Sea Within 20:00 Captain Fantastic 20:00 Embrace Of The Serpen 22:00 Fire At Sea 22:30 LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATORS - félag laganema við Háskóla Ísland 3 . n ó V e m b e r 2 0 1 6 F I m m T U D A G U r48 m e n n I n G ∙ F r É T T A b L A ð I ð 0 3 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :5 8 F B 0 7 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 2 B -D 6 9 0 1 B 2 B -D 5 5 4 1 B 2 B -D 4 1 8 1 B 2 B -D 2 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 0 7 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.