Morgunblaðið - 31.10.2016, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.10.2016, Blaðsíða 36
36 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 2016 Guðrún Ingólfs- dóttir bók- menntafræðingur flytur fyrirlestur um bókmenningu kvenna á fyrri öldum þriðjudag- inn 1. nóvember kl. 16.30 í Lög- bergi í Háskóla Íslands. Fjallar Guðrún um bæk- ur sem konur lásu, bækur sem konur áttu og bækur sem konur skrifuðu og nefnist fyrirlesturinn „Fögur þykir mér hönd þín“. Þar spyr Guð- rún spurninga um konur og bók- menntir en lengi framan af stóð kon- um ekki til boða að verma skólabekk. Veltir hún fyrir sér spurningum á borð við: Lærðu þær þrátt fyrir það að lesa og skrifa? Hvað segja sögu- legar heimildir? Má finna spor eftir konur á spássíum handrita? Skrif- uðu þær handrit? Þjálfaðan skrifara þurfti til slíks, voru þær færar um að skrifa bréf? Hafi konur mundað fjöð- urstafinn, hvaða tilgangi þjónaði þá ritfærni þeirra? Í fyrirlestrinum er fjallað um brot af efni nýútkominnar bókar, Á hverju liggja ekki vorar göfugu kell- íngar – Bókmenning íslenskra kvenna frá miðöldum fram á 18. öld, sem kemur út nú í október. Guðrún Ingólfsdóttir Ph.D. er sjálfstætt starfandi fræðimaður með aðsetur á Stofnun Árna Magn- ússonar í íslenskum fræðum. Guð- rún hefur einkum fengist við rann- sóknir á handritamenningu, miðaldabókmenntum og bók- menntum 18. aldar. Fyrirlestrar Miðaldastofu Háskóla Íslands eru öllum opnir og er aðgangur er ókeypis. „Fögur þykir mér hönd þín“ Guðrún Ingólfsdóttir Gríptu með úr næstu verslun Þjóðlegt, gómsætt og gott Öskrandi ungar stúlkur, grátandi í geðshræringu yfir tónlistargoði sínu hafa lengi verið við lýði. Líklega halda flestir að stúlkur hafi byrjað á þessari hegðun á sjötta og sjöunda áratugnum þegar súperstjörnur eins og Elvis Presley og Bítlarnir heill- uðu lýðinn. En raunin er önnur. Franz Liszt (1811-1886) var súperstjarna klass- ískrar tónlistar. Konur misstu sig og hentu sér að fótum hans. Liszt var óvenju hæfileikaríkur strax sem barn. Á ferlinum spilaði hann á mörg þúsund tónleikum og töfraði lýðinn í Vínarborg, París og London, ekki aðeins með stórkostlegum pí- anóleik heldur einnig með frjálslegu og töffaralegu fasi en hann sveiflaði gjarnan síðu hárinu til og frá. Getty Images/iStockphoto Töfrandi Liszt heillaði konur sem misstu sig og hentu sér að fótum hans. Franz Liszt fyrsta tónlistargoðið Dr. Stephen Vincent Strange slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd skurðaðgerða. Til að leita sér lækninga heldur hann út í heim og hittir að lok- um "hinn forna" sem kennir honum að nota hendurnar og hæfileika sína á alveg nýjan hátt. Metacritic 74/100 IMDb 8,2/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.25 Sambíóin Álfabakka 17.30, 18.30, 20.00, 21.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 19.00, 20.00, 21.30, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Doctor Strange Grimmd 12 Íslensk spennu- mynd sem segir frá því þegar tvær ung- ar stelpur hverfa sporlaust af leikvelli í Árbænum. Stúlk- urnar finnast látnar í Heiðmörk og rannsókn í leit að sökudólgum fléttast saman nokkrar sögur. IMDb 5,8/10 Smárabíó 17.20, 19.30, 20.00, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Jack Reacher: Never Go Back 12 Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Eiðurinn 12 Þegar Finnur hjartaskurð- læknir áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu koma fram brestir í einkalífinu. Morgunblaðið bbbbb IMDb 7,7/10 Smárabíó 19.50 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 20.00, 22.00, 22.30 The Girl on the Train 16 Rachel Watson fer á hverjum degi framhjá húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Metacritic 47/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 22.20 Inferno 12 Robert Langdon rankar við sér á ítölskum spítala og þarf skyndilega að leysa gát- ur. Laugarásbíó 22.30 Smárabíó 16.30, 19.50, 22.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 22.10 Bridget Jones’s Baby 12 Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn . Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17.40 Deepwater Horizon 12 Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkó- flóa. Metacritic 65/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sully 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 74/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Masterminds David Ghantt keyrir um göt- urnar dag eftir dag og sér enga undankomuleið frá þessu leiðindalífi. Metacritic 47/100 IMDb 5,8/10 Smárabíó 19.50, 22.10 Háskólabíó 18.10, 20.50 Borgarbíó Akureyri 20.00 The Magnificent Seven 12 Metacritic 54/100 IMDb 7,2/10 Smárabíó 22.15 Absolutely Fabulous Metacritic 59/100 IMDb 5,9/10 Háskólabíó 21.10 Middle School Metacritic 51/100 IMDb 5,8/100 Smárabíó 15.30 Heimili fröken Peregrine 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,2/10 Smárabíó 17.10 Bíó Paradís 20.00 Eight Days a Week - The Touring Years Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.10 Storkar Metacritic 55/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Tröll Metacritic 45/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 17.40 Pete’s Dragon Bönnuð yngri en 6 ára. Metacritic 71/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Ransacked „Partíið. timburmennirnir. Rándýrin. Slagurinn. Úr- skurðurinn.“ Íslensku bank- arnir voru einkavæddir á ár- unum 2000-2003. Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 18.00 Captain Fantastic Metacritic 72/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 20.00, 22.30 Embrace of The Serpent Karamakate vinnur með tveimur vísindamönnum í leit að hinni heilögu plöntu. Bíó Paradís 17.30 Innsæi InnSæi býður áhorfendum í ferðalag inn í hulinn heim. Bíó Paradís 18.00 Child Eater Helen grunar ekki hversu hryllilegt kvöld hún á í vænd- um Bíó Paradís 20.00, 22.30 Neon Demon Þegar Jesse flytur til Los Angeles verður hópur kvenna með fegurðar- þráhyggju á vegi hennar. Metacritic 51/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 22.15, 22.30 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.