Morgunblaðið - 31.10.2016, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 31.10.2016, Qupperneq 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 2016 Þættirnir Chef’s Table sem eru á Netflix eru einstaklega áhugaverðir. Framleiddar hafa verið þrjár þáttaraðir og þar af einblínir ein þeirra einvörðungu á Frakkland. Í hverjum þætti er sögð saga eins kokks. Sagan er sögð á einstaklega grípandi hátt og er kafað djúpt í líf hvers matreiðslumanns og veitingastaðar hans. Oftar en ekki var vegurinn að frægð og frama þessara mat- reiðslumanna langur og strangur. Því er lýst á næm- an hátt hvernig þeir fundu sína eigin rödd og fylgdu sannfæringu sinni. Einn sérstaklega skemmti- legur þáttur er úr nýjustu þáttaröðinni Chef’s Table: France, sem kom inn á Net- flix í septemberbyrjun. Fyrsti þátturinn segir frá kokkinum Alain Passard. Hann rekur veitingastaðinn L’Arpège í París, sem fagnar 30 ára afmæli í ár. Staðurinn fékk þriðju Michelin- stjörnuna árið 1996 og hefur breyst mikið á þessum árum. Passard fór þá leið að gera staðinn meira og minna að grænmetisstað og er saga þessara breytinga mjög áhugaverð. Það sem þættirnir leiða fyrst og fremst í ljós er að þessir kokkar eru algjörir listamenn. Kokkar sem eru listamenn Ljósvakinn Inga Rún Sigurðardóttir Listamaður Alain Passard. 08.00 The Millers 08.21 Dr. Phil 09.02 The Biggest Loser 09.43 The Biggest Loser 10.30 Pepsi MAX tónlist 12.55 Dr. Phil 13.37 The Voice USA 14.26 Scorpion 15.09 Grandfathered 15.30 Younger 15.54 Crazy Ex-Girlfriend 16.39 The Tonight Show 17.21 The Late Late Show 18.02 Dr. Phil 18.35 Everybody Loves Raymond 19.00 King of Queens 19.25 How I Met Y. Mother Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 19.50 Superstore Banda- rískur gamanþáttur um skrautlegt starfsfólk í stór- verslun. 20.15 No Tomorrow 21.00 Hawaii Five-0 Banda- rísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. 21.45 Shades of Blue Bandarísk sakamálasería með Jennifer Lopez og Ray Liotta í aðalhlutverkum. Lögreglukona neyðist til að vinna með FBI við að koma upp um spillta félaga sína í lögreglunni. 22.30 The Tonight Show Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23.10 The Late Late Show Spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka. 23.50 Scandal Olivia Pope leggur allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd há- stéttarinnar í Washington. 00.35 Sex & the City Carrie Bradshaw og vinkonur hennar í New York. Carrie, Samantha, Charlotte og Miranda eru ólíkar en tengjast órjúfanlegum böndum. 01.00 Code Black 01.45 Mr. Robot 02.30 Hawaii Five-0 03.15 Shades of Blue 04.00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 15.05 Big Fish Man 16.00 My Cat From Hell 17.00 Tanked 18.00 Tigerfish: Africa’s Piranha 19.00 My Cat From Hell 20.00 I Was Bitten: The Walker County Incident 22.00 Weird, True & Freaky: Real Monsters 23.00 Beasts Of The Bayou BBC ENTERTAINMENT 15.30 QI 16.00 Tareq Taylor’s Nordic Cookery 16.50 Police Int- erceptors 17.35 Pointless 18.20 Top Gear 19.10 Rude (ish) Tube 20.00 QI 21.00 Top Gear 21.55 Building Cars 22.45 QI 23.15 Po- intless DISCOVERY CHANNEL 15.00 Treehouse Masters 16.00 Mythbusters 17.00 Wheeler Dea- lers 18.00 Fast N’ Loud 21.00 Sacred Steel Bikes 22.00 Gold Rush 23.00 Mythbusters EUROSPORT 15.00 Figure Skating 17.05 Snooker 19.00 Cycling 20.00 Major League Soccer 20.30 Fifa Football 21.00 Watts 21.15 Horse Excellence 21.30 Equestri- anism 22.30 Snooker 23.30 Cycling MGM MOVIE CHANNEL 15.25 Audrey Rose 17.15 Halt and Catch Fire 18.50 Bram Sto- ker’s Dracula 20.55 Altar 22.30 The Woods NATIONAL GEOGRAPHIC 15.24 Surviving The Serengeti 16.15 Highway Thru Hell 17.10 Ice Road Rescue 17.48 World’s Deadliest 18.05 Ultimate Airport Dubai 18.37 Fatal Attraction 19.26 World’s Weirdest Animal Faces 20.00 Air Crash Inve- stigation 20.15 World’s Deadliest 21.03 Surviving The Serengeti 21.52 World’s Deadliest 22.41 World’s Weirdest Animal Faces 23.00 Lawless Island 23.30 World’s Deadliest 23.55 Ice Road Rescue ARD 15.10 Sturm der Liebe 16.00 Ta- gesschau 16.15 Brisant 17.00 Quizduell 17.50 Morden im Nor- den 19.00 Tagesschau 19.15 Der Geld-Check 20.00 Hart aber fair 21.15 Tagesthemen 21.45 Die Story im Ersten: Faktor Mensc- hlichkeit 22.30 Arbeit war das halbe Leben 23.30 Nachtmagaz- in 23.50 Tatort DR1 15.10 Bergerac: Ukendt størrelse 16.00 Landsbyhospitalet 17.00 Under Hammeren 17.30 TV AV- ISEN med Sporten 18.05 Af- tenshowet 19.00 Mig og Klassen 19.45 Mød Amerika 20.30 TV AV- ISEN 20.55 Horisont 21.30 Vera: Regimentet 23.00 Bedrag II DR2 15.20 Smag på Californien 16.00 DR2 Dagen 17.30 Præsi- dent Reagan 18.25 Alternativ be- handling – Smertefri uden piller 19.05 Lov og orden i USA 19.45 Indefra – med Anders Agger 20.30 Anja og heksebørnene 21.00 Død over Downs 21.30 Deadline 22.15 7 døgn med Trump og Clinton 23.00 Blodsø- stre NRK1 14.10 Folk: Spøkelset i Salt- straumen 14.40 Byttelåne liv: Selda Ekiz og Karen-Marie Ell- efsen 15.00 NRK nyheter 15.15 Rundlurt – UK 16.00 NRK nyheter 16.15 Ut i nærturen 16.30 Odda- sat – nyheter på samisk 17.00 Med somletog i Afrika 17.45 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Solgt! 19.15 Alt for dyra 20.00 Dagsre- vyen 21 20.30 Bedrag 21.30 P3 Dokumentar: Skyldig, jeg? 22.00 Kveldsnytt 22.15 Mr. Whichers mistanker 23.50 Den røde drage NRK2 14.15 Midt i naturen: Costa Rica 15.15 Med hjartet på rette sta- den 16.00 Derrick 17.00 Dags- nytt atten 18.05 Eventyrjenter 18.45 Studio Sápmi 19.15 Viten: Traumer kan arves 19.25 Urix 19.55 Presidentvalget: Clinton mot Trump 21.50 I hodet på et dyr 22.40 Urix 23.10 President- valget: Clinton mot Trump SVT1 13.30 Gudstjänst från Lunds domkyrka med påve Franciskus 15.15 Boogaloo och Graham 15.30 Ut i naturen 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.30 Lokala nyheter 17.45 Fråga dokt- orn 18.30 Rapport 19.00 Sveri- ges bästa hemtjänst 20.00 Tjock- are än vatten 20.45 Naken 21.15 Billions 22.25 Midnattssol 23.20 Franciskus – en påve som berör SVT2 15.15 Gudstjänst 16.00 Full storm 16.30 Oddasat 16.45 Uut- iset 17.00 Inför gudstjänst från Lunds domkyrka med påve Franc- iskus 17.15 Gudstjänst från Lunds domkyrka med påve Franc- iskus 19.00 Vetenskapens värld 20.00 Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.20 Vem vet mest? 21.50 Dox: Shadow world 23.20 Agenda RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.50 Alþingiskosningar. Leiðtogaumræður (e) 17.20 Landinn Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venju- legt fólk sem er að gera áhugaverða og skemmti- lega hluti. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hvolpasveitin 18.24 Unnar og vinur 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. 20.05 Martin Clunes og ljónið Mugie (Martin Clu- nes and A Lion Called Mu- gie) Náttúrulífsþáttur þar sem leikarinn Martin Clu- nes ásamt föruneyti ferðast til Kenía í von um að bjarga nærri útdauðum ljónum á svæðinu. 20.55 Bannorðið (The A Word) Þegar fimm ára gamall sonur Hughes hjónanna greinist með ein- hverfu er eins og fótunum sé kippt undan fjölskyld- unni, róðurinn þyngist en þau reyna allt hvað þau geta til að hafa fjölskyldu- lífið eins venjulegt og hægt er. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Frumherjar sjón- varpsins – Gamanþættir (Pioneers of Television) Heimildarþáttaröð um sjónvarpsútsendingar og sjónvarpsþætti sem settu svip sinn á tíðaranda ým- issa tímabila. Gamanþættir hafa löngum skipað stóran sess í dagskrá sjónvarpsins. 23.15 Erfingjarnir (Arvin- gerne II) Dönsk þáttaröð um systkini sem þurfa að snúa bökum saman við rekstur ættaróðalsins. Reksturinn reynist snúinn því systkinin eru ólík og hvert um sig er með mörg járn í eldinum. (e) 00.10 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Tommi og Jenni 07.45 2 Broke Girls 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.40 Doctors 10.20 Who Do You Think You Are 11.00 Sullivan & Son 11.25 Eldh. hans Eyþórs 11.50 My Dream Home 12.35 Nágrannar 13.00 Britain’s Got Talent 15.00 Falcon Crest 15.50 Tommi og Jenni 16.10 The Big Bang Theory 16.30 Simpson-fjölskyldan 16.57 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Fréttir 19.20 Grand Designs 20.10 Gulli byggir 20.40 The Night Shift Þriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio. 21.25 Westworld 22.25 Quarry 23.45 Major Crimes 00.30 The Path 01.15 Underground 02.00 True Story 03.35 The Class of ’92 05.35 Mysteries of Laura 11.50/16.55 Eragon 13.35/18.40 Night At The Museum: S. Of The Tomb 15.15/20.20 Teenage Mut- ant Ninja Turtles 22.00/02.55 Dracula Unt. 23.35 The Conjuring 01.25 Ouija 18.00 Hvað segja bændur? Við heimsækjum bændur úr ólíkum greinum.. 18.30 Auðæfi hafsins Þætt- ir um auðæfin í hafinu við Ísland. 19.00 Hvað segja bændur? 19.30 Auðæfi hafsins 20.00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 15.25 Gulla og grænj. 15.37 Stóri og litli 15.49 Hvellur keppnisbíll 16.00 Zigby 16.10 Ævintýraferðin 16.25 Skógardýrið Húgó 16.47 Mæja býfluga 17.00 Dóra könnuður 17.24 Mörg. frá Madag. 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.55 Rasmus Klumpur 07.00 Everton – West Ham 08.40 Bengals – Redskins 11.05 Falcons – Packers 13.30 South. – Chelsea 15.10 Stjarnan – Keflavík 16.50 Körfuboltakvöld 18.25 Md Evrópu – fréttir 18.50 Footb. League Show 19.20 Spænsku mörkin 19.50 Stoke – Swansea 22.00 Messan 23.30 Md. Evrópu – frétt 23.55 Footb. League Show 00.25 Spænsku mörkin 00.55 Messan 08.30 S.and – Arsenal 10.10 Raptors – Cavaliers 12.05 Barcel. – Granada 13.45 Alavés – R. Madrid 15.25 B. Dortm. – Schalke 17.05 Skallagrímur – ÍR 18.45 Formúla 1 Keppni 21.05 Cr. Palace – L.pool 22.45 WBA – Man. City 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Bjarni Þór Bjarnason flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunverður meistaranna. Ráðlagður dagskammtur af músík. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Stefnumót. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Meistaraverk Mozarts. Árni Heimir Ingólfsson kynnir valin verk .15.00 Fréttir. 15.03 Aldraður lingvafónn. Sagt er frá íslenskum lingvafóni, spiluð dæmi af honum (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Inn í heim tónlistarinnar. Þættir fyrir börn og fjölskyldur þar sem Margrét Kristín Blöndal út- skýrir fyrirbæri úr heimi tónlistar- innar þannig að allir skilja. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ilíonskviða. Er- lingur Gíslason leikari les þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Erlendar stöðvar Omega 15.00 Samverustund 16.00 Á g. með Jesú 17.00 Fíladelfía 18.00 Máttarstundin 21.30 Joel Osteen 22.00 Fíladelfía 23.00 Glob. Answers 23.30 Maríusystur 19.00 Joni og vinir 19.30 Joyce Meyer 20.00 kv. frá Kanada 21.00 S. of t. L. Way 17.25 Mike and Molly 17.45 The League 18.05 New Girl 18.30 Modern Family 18.50 Fóstbræður 19.25 Ástríður 19.55 Great Halloween Fright Night 20.40 Who Do You Think You Are? 21.45 The Vampire Diaries 22.30 Banshee 23.20 Klovn 23.50 Last Man on Earth 00.10 The Americans 01.00 The Mentalist Stöð 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.