Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2015, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2015, Side 33
34 Menning Sjónvarp Vikublað 3.–5. febrúar 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Miðvikudagur 4. febrúar 16.35 Mánudagsmorgn- ar (4:10) (Monday Mornings) Bandarísk þáttaröð um líf og störf skurðlækna sem berjast fyrir lífi sjúklinga sinna. Aðalhlutverk: Ving Rhames, Jamie Bamber og Jennifer Finnigan. e. 17.20 Disneystundin (3:52) 17.21 Gló magnaða (2:14) (Kim Possible) 17.43 Sígildar teiknimyndir (2:30) (Classic Cartoons) 17.50 Fínni kostur (1:19) (Disney Replacements) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ekki gera þetta heima (4:7) (Ikke gjör dette hjemme) Norsk fræðsluþáttaröð um hressandi tilraunir. Þeir Rune Nilson og Per Olav Alvestad láta sér detta ýmislegt misgáfulegt í hug og hrinda því yfirleitt í framkvæmd. 18.54 Víkingalottó (23:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir Íþróttafréttir dagsins í máli og mynd- um. 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós Beittur við- tals- og fréttaskýringa- þáttur fyrir þá sem vilja ítarlegri umfjöllun um fréttir líðandi stundar. 20.00 Gettu betur (2:7) (FS - FG) Átta liða úrslit spurningakeppni framhaldsskólanna sem einkennist af stemn- ingu, spennu og virkri þátttöku allra sem að koma. Spyrill er Björn Bragi Arnarsson, spurn- ingahöfundar og dóm- arar eru Margrét Erla Maack og Steinþór Helgi Arnsteinsson. Aðstoðar- maður dómara: Björn Teitsson. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. 21.15 Kiljan (15) Bókaþáttur Egils Helgasonar. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Flótti Edwards Snowden (Snowden ś Great Escape) Heimildarmynd um það hvernig Edward Snowden komst frá Hong Kong til Moskvu, eftir að hafa lekið upp- lýsingum um starfsemi Þjóðaröryggisstofn- unar Bandaríkjanna til WikiLeaks. Snowden er eftirlýstur í Bandaríkj- unum og á yfir höfði sér þungan dóm ef hann verður handtekinn. Söruh Harrison frá WikiLeaks. Leikstjórn: John Goetz og Poul-Erik Heilbuth. Þýskt-danskt samstarfsverkefni. 23.20 Scott og Bailey (5:8) (Scott & Bailey) Bresk þáttaröð um lög- reglukonurnar Rachel Bailey og Janet Scott í Manchester sem rann- saka snúin morðmál. Aðalhlutverk leika Suranne Jones og Lesley Sharp. e. 00.05 Kastljós Endursýnt Kastljós frá því fyrr í kvöld. e 00.30 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. e 00.45 Dagskrárlok Bíóstöðin Stöð 3 12:00 WBA - Tottenham 13:40 Ensku mörkin - úr- valsdeild (22:40) 14:35 (Man. Utd. - Leicester 16:15 Football League Show 16:45 Crystal Palace - Everton 18:25 Arsenal - Aston Villa 20:05 Chelsea - Man. City 21:45 Messan 23:00 Southampton - Swansea 00:40 Premier League World 2014/ 11:35 Mary and Martha 13:05 Underground: The Julian Assange Story 14:40 Mrs. Doubtfire 16:45 Mary and Martha 18:20 Underground: The Julian Assange Story 19:55 Mrs. Doubtfire 22:00 Haywire 23:35 The Bourne Legacy 01:50 The Expendables 2 03:30 Haywire 18:15 Last Man Standing 18:40 Hot in Cleveland (2:22)(Heitt í Cleveland) 19:00 Hart of Dixie (5:22) 19:45 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (3:4) 20:35 Baby Daddy (20:21) 20:55 Flash (11:23) 21:40 Arrow (10:23) Þriðja þáttaröðin um ungan milljónamæring og glaumgosa sem snýr aftur eftir að hafa verið strandaglópur á eyðieyju í fimm ár og var talinn af. Núna er hann í hefndarhug og berst gegn glæpum og spillingu í skjóli nætur. 22:20 Sleepy Hollow (11:18) 23:05 Supernatural (8:23) 23:45 Hart of Dixie (5:22) 00:30 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (3:4) 01:20 Baby Daddy (20:21) 01:40 Flash (11:23) 02:25 Arrow (10:23) 03:05 Sleepy Hollow (11:18) 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Victorious 08:05 The Wonder Years 08:30 I Hate My Teenage Daughter (12:13) 08:55 Mindy Project (12:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (115:175) 10:15 Spurningabomban 11:05 Touch (5:14) 11:50 Grey's Anatomy (1:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas 13:45 Gatan mín 14:05 Fairly Legal (10:13) 14:50 Veistu hver ég var? 15:35 Victorious 16:00 Raising Hope (3:22) 16:20 The Goldbergs (8:23) 16:45 How I Met Your Mother (23:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Anger Management (5:22) 19:40 The Middle (11:24) 20:05 Á uppleið (4:5) Nýr vandaður íslenskur sjónvarpsþáttur í umsjón Sindra Sindra- sonar. Í hverjum þætti kynnumst við íslenskum konum, vel menntuðum, metnaðargjörnum og frábærum fyrirmyndum sem lifa drauminn í London. 20:30 A to Z (13:13) Frá- bærir nýir rómantískir gamanþættir þar sem við fylgjumst með Andrew sem starfar á stefnumótasíðu og hans helsti draumur er að hitta draumakonuna. Zelda er svo lögfræðing- ur sem kallar ekki allt ömmu sína og nennir engu kjaftæði þegar kemur að karlmönnum. Örlögin leiða svo Zeldu og Andrew saman og úr verður undarlega skemmtilegt ástarsam- band. 20:55 Grey's Anatomy (9:24) Ellefta þáttaröð þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefni- legir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:40 Bones (12:24) Níunda þáttaröðin af þessum stórskemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráð- gjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rann- sóknarlögreglumann- inum Seeley Booth sem kunnugt er. 22:25 Getting On (5:6) 22:55 NCIS (23:24) 23:40 NCIS (24:24) 00:25 Crimes That Shook Britain (3:6) 01:15 Major Crimes (1:10) 02:00 Red Dawn 03:30 Stand By Me 04:55 How I Met Your Mother (23:24) 05:20 The Middle (11:24) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (12:26) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:10 Cheers (16:22) 14:35 Jane the Virgin (10:22) 15:15 Parenthood (5:15) 15:55 Minute To Win It 16:40 The Biggest Loser - Ísland (2:11) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 The Millers (5:23) Bandarísk gamanþátta- röð um Nathan, nýfrá- skilinn sjónvarpsfrétta- mann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlut- verk er í höndum Will Arnett. Í hverfinu býr hræðileg norn sem hefur skelft íbúana í áratugi. Í þessum hrekkjavöku- þætti komumst við að hinu sanna um hina skelfilegu galdrakerl- ingu. 20:10 Svali & Svavar (4:10) Svali og Svavar snúa aftur í sjónvarp eftir vel heppnaða þáttaröð frá síðasta vetri. Léttir og skemmtilegir þættir í anda vinsæla morgun- þáttar þeirra á K100. Viðtöl, innslög, tónlist, tíska, matur, hreyfing og margt fleira verður tekið fyrir en umfram allt ætla þeir skemmta sér og áhorfendum. 20:45 Benched (1:12) Am- erískir grínþættir um stjörnulögfræðinginn Nínu sem missir kærast- ann og draumastarfið á einum og sama degin- um. Henni finnst líf sitt hafa náð botninum og eina lausa starfið sem henni býðst er að vinna fyrir ríkið. 21:05 Madam Secretary (11:22) Téa Leoni leikur Elizabeth McCord, fyrrum starfsmann leynilögreglunnar og háskólaprófessor, sem verður óvænt og fyrirvaralaust skipuð sem næsti utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt. Nú reynir á eiginleika hennar til að hugsa út fyrir kassann og leita lausna sem oft eru óhefðbundnar og óvanalegar. 21:50 Blue Bloods (5:22) 22:30 The Tonight Show Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hef- ur slegið öll áhorfsmet. Leikarann Michael Keaton þarf vart að kynna, en hann er gestur kvöldsins hjá Jimmy ásamt stórstjörnunni Gwen Stefani sem ætlar einnig að taka lagið. 23:15 Scandal (9:22) 00:00 How To Get Away With Murder (7:15) 00:45 Madam Secretary 01:30 Blue Bloods (5:22) 02:15 The Tonight Show 03:05 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Man. Utd. - Cambridge 11:10 Barcelona - Villarreal 12:50 Sheffield Utd. - Tottenham 14:30 Spænsku mörkin 14/15 15:00 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2015 18:00 Man. Utd. - Cambridge 19:40 FA Cup 2014/2015 (Bolton - Liverpool) B 21:45 NFL 2015 (Super BOWL XLIX - New England vs Seattle) 00:15 Spænski boltinn (Real Madrid - Sevilla) Æskan og þroskinn Ungir listamenn og mun eldri voru á skjánum um síðustu helgi H in sextán ára Elín Sif Halldórsdóttir var stjarna Söngvakeppni sjónvarpsins síðastliðið laugardagskvöld þegar hún söng fallegt lag eftir sjálfa sig. Hæfileikar hennar eru ótví- ræðir og hún býr yfir einlægni sem skilaði sér til salarins og okk- ar sem vorum heima í stofu. Í Ís- land Got Talent á Stöð 2 kvöldið á eftir var enn yngri söngkona, tíu ára gömul, sem heillaði marga með söng sínum á Blíði Jesús. Börn og Jesús eiga vel saman og Jón Jónsson sagði að lokn- um þessum fallega flutningi að sér liði eins og hann hefði verið í himnaríki. Hin unga söngkona komst áfram í keppninni og fagn- aði með því að hlaupa í fangið á Auðuni Blöndal. Það var tilfinn- ingaþrungið augnablik. Dómararnir í Ísland Got Talent eru gott fólk en geta líka verið harðir í horn að taka, sem er hluti af vinnu þeirra. Innsæi er mikilvægur eiginleiki dómara í keppni eins og þessari. Bubbi sýndi slíkt innsæi í fyrsta þætti og Þorgerður Katrín gerði slíkt hið sama í öðrum þætti þegar hún bað söngkonu, sem hafði ekki fyllilega skilað sínu, að syngja annað lag. Söngkonan fékk ann- að tækifæri og dómarar sem áður höfðu hafnað henni skiptu um skoðun. Það eru ekki allir sem fá annað tækifæri í lífinu, en það er alltaf gaman þegar slíkt gerist. Hápunktur keppninnar var svo í lokin þegar Lúkas, sem kem- ur frá Slóvakíu, sló í gegn með frumlegum flutningi. Lúkas er í námi og skúrar í Bónus en lifir fyrir tónlistina. Afar áhugaverður tónlistar maður sem mun von- andi ná langt í keppninni. Gullstöðin er stöð sem sýnir eldra sjónvarpsefni. Þar hafa verið sýndir þættirnir Prime Suspect með Helen Mirren í aðal hlutverki. Þeir eru greini- lega komnir nokkuð til ára sinna því Mirren er þar eins og ung- lamb. Hún sýnir stjörnuleik sem lögregluvarðstjóri sem mætir alls kyns mótlæti í starfi, ekki síst vegna kynferðis síns. Karl- rembur eru á hverju strái í þess- um þáttum og draga ekki af sér þegar kemur að því að gera lítið úr hæfileikum hennar. Þá reynir sannarlega á okkar konu, sem er reyndar ekkert lamb að leika sér við. Það er afar gaman að endur- nýja kynni af þessum þáttum sem RÚV sýndi í gamla daga. Það sem er gamalt getur ver- ið ansi gott. Það sannaðist á Skjá Einum á dögunum þegar sýnd var kvikmyndin Quartet þar sem allir aðalleikarar voru komnir af léttasta skeiði og hrukkur sáust á hverju andliti. Maggie Smith, Tom Courtenay, Pauline Collins og Billy Connolly voru í hlut- verki óperusöngvara sem bjuggu á vistheimili og fögnuðu af- mæli Verdis með tónleikum. Fal- leg og hugljúf mynd með sönnu hæfileikafólki sem verður bara betra með aldrinum – vonandi mun það sama eiga við um okk- ur flest.n „Dómararnir í Ísland Got Talent eru gott fólk en geta líka verið harðir í horn að taka, sem er hluti af vinnu þeirra. Gullstöðin 18:50 Friends (2:24) 19:15 Mom (19:22) 19:40 Modern Family 20:00 Two and a Half Men 20:25 Heimsókn 20:45 Sælkeraferðin (1:8) 21:00 The Following (6:15) 21:45 Cold Case (16:23) 22:30 Chuck (8:19) 23:15 Ally McBeal (3:23) Gamanþættir sem unnu til fjölda verðlauna á sínum tíma. Þættirnir fjalla um lögfræðinginn Ally McBeal og samstarfsfólk hennar en einkalíf þeirra og ástarmál eru drepfyndin og stórfurðuleg. 23:55 Vice (2:10) Glænýir og áhrifamiklir fréttaskýr- ingaþættir þar sem fjallað er um málefni líðandi stundar um heim allan og þeim gerð góð skil. 00:25 Heimsókn 00:40 Sælkeraferðin (1:8) 00:55 The Following (6:15) 01:40 Cold Case (16:23) 02:25 Chuck (8:19) 03:10 Tónlistarmyndbönd frá Bravó Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Helen Mirren Gullstöðin endursýnir Prime Suspect. Maggie Smith Verður bara betri með aldrinum. Þorgerður Katrín Gaf söngkonu annað tækifæri í Ísland Got Talent.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.