Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2015, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2015, Page 34
Menning Sjónvarp 35Vikublað 3.–5. febrúar 2015 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Komdu í áskrift Pantaðu á askrift@dv.is eða í síma 512 7080 Prent- og netáskrift Hafðu samband í síma 512 7000 eða sendu okkur póst á askrift@dv.is Hvítur leikur og vinnur! Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson varð síðastliðna helgi skákmeistari Reykjavíkur í sjötta sinn. Hann tryggði sér sigurinn í lokaumferðinni með glæsilegum sigri á alþjóðlega meistaranum Birni Þorfinnssyni. Jón Viktor tefldi af miklu öryggi á mótinu og sýndi gamla takta sem skákheimurinn fær vonandi að sjá meira af á næstunni. 14. d5! cxd5 15. Dh5! Ke8 16. Hhe1 Be7 17. Hxe6 og svartur, sem réð ekkert við mátt hvítu mannanna varð að játa sig sigraðan skömmu síðar. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Fimmtudagur 5. febrúar 16.30 Berlínarsaga (4:6) (Weissensee Saga) e 17.20 Stundin okkar (3:14) 17.45 Kungfú Panda (6:17) (Kung Fu Panda, II) 18.07 Nína Pataló (13:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Dýralæknaskólinn (1:6) (Vet School) Breskur heimildarþáttur þar sem átta metnaðar- fullum dýralæknanem- um er fylgt eftir. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Ferð til fjár (4:6) Skemmtilegur og öðruvísi þáttur um fjármál. Markmiðið með þáttunum er að bæta fjármálalæsi lands- manna. Fjallað er um fjármál einstaklinga og algengar ranghugmynd- ir um peninga, sparnað og eyðslu ræddar. Umsjón: Helgi Seljan. Leikstjórn: Baldvin Z og Arnór P. Arnarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.25 Doll og Em (3:6) (Doll and Em) 20.50 Fortitude (1:12) (Fortitude) Glænýr spennumyndaflokkur sem tekinn er hér á landi. Sagan gerist í þorpi á norðurhjara veraldar. Hrotta- legur glæpur skekur þorpssamfélagið sem þekkt er fyrir friðsemd og nánd íbúanna. Aðalhlutverk: Richard Dormer, Stanley Tucci, Sofie Gråbøl og Björn Hlynur Haraldsson. Leik- stjóri: Sam Miller. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.45 Handboltalið Íslands (2:16) (Karlalið Vals 1979) Þáttaröð um bestu handboltalið Íslands. Hópur sér- fræðinga hefur valið sjö handboltalið í karla- og kvennaflokki sem koma til greina sem besta handboltalið Íslands. Áhorfendum gefst kostur á að velja besta handboltalið Íslands í sérstökum lokaþætti. Rætt er við sérfræðinga, leikmenn og þjálfara, rifjuð upp afrek síðustu ára og skyggnst inn í sögu félaganna. Dagskrárgerð: Hilmar Björnsson og Vilhjálmur Siggeirsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (17:24) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpa- manna. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Erfingjarnir (5:7) (Arvingerne II) Dönsk þáttaröð um systkini sem þurfa að snúa bök- um saman við rekstur ættaróðalsins. Rekstur- inn reynist snúinn því systkinin eru ólík og hvert um sig er með mörg járn í eldinum. e 00.00 Kastljós e 00.20 Fréttir e 00.35 Dagskrárlok Bíóstöðin Stöð 3 11:35 Bournemouth - Watford 13:15 Stoke - QPR 14:55 Football League Show 15:25 Messan 16:40 Sunderland - Burnley 18:20 Man. Utd. - Leicester 20:00 Premier League World 2014/15 20:30 Liverpool - West Ham 22:10 Ensku mörkin - úrvals- deild (22:40) 23:05 Southampton - Swansea 00:45 Premier League World 2014/15 12:10 Submarine 13:45 Crooked Arrows 15:30 Another Cinderella Story 17:00 Submarine 18:40 Crooked Arrows 20:25 Another Cinderella Story 22:00 Limitless 23:45 Road to Perdition (Leiðin til glötunar) Michael Sullivan er leigumorðingi í Chicago kreppuáranna. Hann hefur myrt marga með köldu blóði en verður sjálfur að horfa upp á eiginkonu sína og yngri son hljóta sömu örlög. 01:40 Immortals 03:30 Limitless 18:30 Top 20 Funniest (18:18) 19:15 Community 3 (21:22) 19:35 Last Man Standing (9:22) 20:00 American Idol (9:37) 20:45 Hot in Cleveland (3:22) 21:10 Supernatural (9:23) Sjöunda þáttaröðin af yfirnáttúrlegu spennuþáttunum um Winchester bræðurna sem halda ótrauðir áfram baráttu sinni við yfirnáttúrulegar furðuskepnur. Englar og djöflar eru hluti af daglegu lífi bræðranna. 21:55 True Blood (7:10) 22:50 Constantine (10:13) 23:35 Last Man Standing 00:00 American Idol (9:37) 00:40 Hot in Cleveland (3:22) 01:05 Supernatural (9:23) 01:50 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Wonder Years 08:30 Masterchef USA 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Make Me A Milli- onaire Inventor (1:8) 10:20 60 mínútur (47:52) 11:05 Doctors (116:175) 11:45 Cougar Town (1:13) 12:05 Enlightened (1:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Cheerful Weather for the Wedding 14:30 The O.C (5:25) 15:10 Impractical Jokers (1:8) 15:35 iCarly (21:25) 16:00 Raising Hope (4:22) 16:25 The New Normal 16:45 How I Met Your Mother (24:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður 19:50 Marry Me (11:18) 20:15 Eldhúsið hans Eyþórs (5:9) Vandaðir íslenskir þættir þar sem meist- arakokkurinn Eyþór Rúnarson sýnir okkur réttu handtökin í eld- húsinu á sinn einstaka hátt. Í hverjum þætti af Eldhúsinu hans Eyþórs tekur hann fyrir vinsæl hráefni og töfrar fram úr þeim dýrindismáltíðir sem allir geta leikið eftir. 20:40 Restaurant Startup (5:8) Skemmtilegur og spennandi raun- veruleikaþáttur í umsjón hins harða og eitursvala Joe Bastianich og veitingahúsaeigandans Tim Love. Í hverjum þætti velja þeir á milli tveggja hópa þáttak- anda. Hvort lið fyrir sig þarf að móta hugmynd að nýju veitingahúsi allt frá því að hanna staðinn, þróa vörumerki, útbúa nýjan og heillandi matseðinn svo eitthvað sé upptalið og allt þetta þurfa þeir að gera í kappi við tímann og með ákveðið magn af fjármagni. Dómararnir gera síðan upp sín á milli hvort liðið ber sigur úr býtum. 21:25 The Mentalist (1:13) 22:10 The Blacklist (9:22) Önnur spennuþáttaröð- in með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red. 22:55 Rizzoli & Isles (11:18) Fimmta þáttaröðin um rannsóknarlögreglu- konuna Jane Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa glæpi Boston- mafíunnar saman. 23:40 Broadchurch (3:8) 00:30 Banshee (4:10) 01:20 NCIS: New Orleans 02:05 Louie (2:13) 02:35 The Sitter 03:55 Cheerful Weather for the Wedding 05:25 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (13:26) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:10 Cheers (17:22) 14:35 Benched (1:12) 14:55 Top Chef (5:15) 15:45 Last Chance to Live (5:6) Bandarískir þættir þar sem fylgst er með fjórum ólíkum einstak- lingum sem öll eru orðin lífshættulega þung. 16:30 Vexed (3:6) Vexed er stutt gaman/ dramaþáttaröð sem var skrifuð af Howard Overman. Stjörnur þátt- arins eru rannsóknarlög- regluteymið Georgina "George" Dixon og Jack Armstrong sem eiga í stormasömu sambandi. Jack er þessi lata og óskipulagða týpa en Georgia er dugmikil og skilvirk og hegðun Jack fer oft mikið í taugarnar á henni. 17:15 Svali & Svavar (4:10) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 America's Funniest Home Videos (24:44) 20:10 The Biggest Loser - Ísland (3:11) 21:05 Scandal (10:22) 21:50 How To Get Away With Murder (8:15) 22:35 The Tonight Show 23:20 Law & Order (1:23) Spennandi þættir um störf lögreglu og saksóknara í New York borg. 00:05 The Affair (9:10) Ung þjónustustúlka, Alison, og eiginmaður hennar Cole, berjast við ýmis vandamál í hjónabandinu í skugga harmleiks. Alison kynn- ist Noah, kennara og rit- höfundi, þar sem hann er í fríi með fjölskyldu sinni í heimabæ Alison. Fljótlega eiga þau í ástarsambandi sem fyrir hana er flótti frá erfiðleikum en fyrir hann spennandi ævintýri. 00:55 The Walking Dead (5:16) Þættir sem hafa slegið öll fyrri áhorfsmet áskriftarstöðva í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga utan- frá og svikara innanfrá í þessum hrollvekjandi þáttum sem eru alls ekki fyrir viðkvæma. 01:45 Scandal (10:22) Fjórða þáttaröðin af Scandal er byrjuð með Olivia Pope (Kerry Washington) í fararbroddi. Scandal – þáttaraðirnar eru byggðar á starfi hinnar bandarísku Judy Smith, almannatenglaráð- gjafa, sem starfaði meðal annars fyrir Monicu Lewinsky en hún leggur allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar í Washington. Vandaðir þættir um spillingu og yfirhylmingu á æðstu stöðum. 02:30 How To Get Away With Murder (8:15) 03:15 The Tonight Show 04:05 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Real Madrid - Sevilla 08:40 Bolton - Liverpool 14:00 Danmörk - Spánn 15:20 Katar - Þýskaland 16:40 Real Madrid - Sevilla 18:20 Bolton - Liverpool 20:00 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2015 (Samantekt og spjall) 20:30 World's Strongest Man 2014 21:00 NBA (NBA Special - The Bad Boys) 22:45 UFC Live Events 2015 (UFC 182: Jones vs. Cormier) Gullstöðin 18:10 Friends (3:24) 18:35 Mom (20:22) 19:00 Modern Family 19:25 Two and a Half Men 19:50 Go On (22:22) 20:15 Ally McBeal (4:23) 21:00 The Following (7:15) 21:40 Vice (3:10) Glænýir og áhrifamiklir fréttaskýr- ingaþættir þar sem fjall- að er um málefni líðandi stundar um heim allan. 22:10 Prime Suspect 2 (2:2) Stöð 2 Gull rifjar upp þessa bresku og vinsælu þætti um lögreglukon- una Jane Tennison. 23:55 Go On (22:22) 00:20 Ally McBeal (4:23) 01:05 The Following (7:15) 01:50 Vice (3:10) 02:20 It's Always Sunny In Philadelphia (9:13) 02:40 Tónlistarmyndb. Bravó ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir · Málningavinna Múrviðgerðir · Flísalagnir · Hellulagnir · Jarðvinna Lóðavinna Tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma: 820 8888

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.