Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2015, Síða 32
Vikublað 27.–29. október 2015
82. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
Óvenjuleg umræða
á landsfundi
n „Mun þetta vera í fyrsta sinn sem
sérstaklega er fjallað um hugtakið
endaþarmsmök í nefndarstarfi á
landsfundi Sjálfstæðisflokksins.“
Þetta segir Borgar Þór Einarsson,
lögmaður og fyrrverandi formaður
SUS, í pistli á Deiglunni og rifjar upp
að í velferðarnefnd landsfundarins
hafi blóðgjöf samkynhneigðra verið
rædd. Ungur maður tók til máls og
spurði hví hann mætti ekki gefa blóð
þótt hann stundaði enda þarmsmök
við karlmenn, andstætt
gagnkynhneigðum
vinum sem stunduðu
endaþarmsmök. Um
ræðurnar í kjölfar
ið brutu blað í sögu
flokksins.
Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 567 4840 | www.bilo.is | bilo@bilo.is
Komdu í BÍLÓ!
BMW 520D XDRIVE F10
nýskr. 04/2014, ekinn 28 Þ.km, diesel, sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn. Sportsæti, sportstýri, sóllúga, gardínur ofl.
Verð 9.900.000 kr. Tilboðsverð 8.990.000 kr. Raðnr.254156Mjög vel útbúinn,stórglæsilegur bíll!
Þú finnur bílinn á bilo.is Auglýstir bílar eru á staðnum Skráðu bílinn á bilo.is
UssSUS!
„Mun taka tíma að ávinna sér traust mitt“
n Byrjunarþyngdin var 120 grömm n Árvökull neytandi tók eftir gallaðri vigt í Bónus
E
f ég hefði verið að kaupa fleiri
stykki hefði ég líklega aldrei
tekið eftir þessu,“ segir Flori
Fundateanu, sem rak augun
í að lítil paprika var sögð vega
um 250 grömm þegar hún var að
gera hefðbundin matarinnkaup
í Bónus í Skipholti um helgina.
„Það gat ekki verið og því gerði ég
athugasemd,“ sagði Flori.
Til að fá úr þessu skorið
greip starfsmaðurinn 300
gramma súkkulaðistykki
og setti það á vogina. Það
reyndist vega 420 grömm
og því var byrjunarvigt
vogarinnar 120 grömm.
„Ég var að kaupa fleiri
tegundir af ávöxtum og
grænmeti sem ég lét endur
vigta. Það sparaði mér tæp
lega 270 krónur,“ segir Flori.
Óhjákvæmilega velti hún fyrir sér
hversu lengi vigtin hafi verið van
stillt. „Þetta gerðist um fimmleytið
og maður spyr sig hvort vigtin hafi
verið í ólagi yfir allan daginn, jafn
vel lengur,“ segir Flori.
Hún bætir við að hún ætli að
láta starfsmenn sem af
greiða hana vigta
súkkulaðistykki með
þekktri þyngd í fram
tíðinni áður en græn
metið og ávextirnir
sem hún kaup
ir í framtíðinni
séu vigtaðir. „Þeir
verða eflaust búnir að fá
nóg af mér en það mun taka tíma
að ávinna sér traust mitt aftur,“
segir hún kímin.
Bundið við þessa einu vog
„Þessar vogir eru keyptar af
Advania og í
þessu tilviki
þá virðist einhver
bilun hafa átt sér stað. Voginni var
skipt út í morgun og við bíðum eft
ir skriflegu svari frá Advania um
hvað hafi gerst. Við erum búin að
fara yfir allar aðrar vogir í verslun
inni og vandkvæðin virðast hafa
verið bundið við þessa einu vog,“
segir Guðmundur Marteinsson,
framkvæmdastjóri Bón
uss.
Aðspurður um
eftirlit verslunar
innar með vogum
á búðar
kössunum
segir
hann:
„Starfsmenn
eiga að fylgjast
vel með voginni
yfir daginn og
núllstilla hana að
morgni hvers dags.
Það er ýmislegt sem
getur gerst, til dæmis
skemmdir sykur og hveiti
pokar, og þá geta óhreinindi
komist í vogirnar sem hefur
áhrif á niðurstöðurnar: Því þarf að
fylgjast vel með,“ segir Guðmund
ur. n bjornth@dv.is
+6° -2°
6 2
08.50
17.31
19
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Miðvikudagur
20
10
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
12
9
9
3
15
15
14
3
14
18
1
22
10
10
11
7
9
8
16
16
16
18
7
24
8
5
14
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
7.2
7
7.0
10
4.4
5
2.5
6
6.3
8
6.9
10
4.6
6
2.3
6
11.5
8
6.7
10
4.9
5
0.8
4
3.0
2
2.4
6
1.0
-1
0.9
2
4.4
5
5.2
8
3.9
3
3.0
5
8.0
8
8.5
10
7.4
7
4.7
6
6.6
8
2.3
7
4.1
4
2.4
3
2.3
4
3.4
6
2.9
3
2.8
2
8.0
6
7.6
8
4.4
5
3.7
5
9.0
7
7.6
9
5.9
5
2.3
4
upplýsingar frÁ vEdur.is og frÁ yr.no, norsku vEðurstofunni
geitin brunnin Geitin við IKEA stóð í ljósum logum í sólinni
í gær, mánudag. mynd sigtryggur ari Myndin
Veðrið
Hlýnar örlítið
Hægt vaxandi suðaustanátt
með súld eða rigningu sunnan
til og hlýnar í veðri, hiti að
8 stigum sunnan til seinni
partinn, en vægt frost fyrir
norðan fram á kvöld.
Þriðjudagur
27. október
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Þriðjudagur
Hægt vaxandi
suðaustanátt með
súld eða rigningu.
Hlýnar síðdegis.
22
1
-1
3-1
50
1-1
13
12
1-1
3
2
-3
6.6
5
8.8
7
2.1
2
3.4
3
3.3
2
3.0
7
3.5
5
0.5
3
8.7
8
11.0
9
7.6
5
1.7
6
2.7
6
4.3
8
1.5
2
1.2
5
23.8
9
15.5
10
14.0
8
1.0
7
9.4
8
8.2
9
4.2
5
3.6
5
8