Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2015, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2015, Blaðsíða 37
„Ávaxtakarfan gerði mikla lukku. Sveit astjórnar- skrifstofan át ti í viðskipt um við fyri rtæki sem sendi ávaxta körfu á hv erja hæð á hverjum mánudagsmo rgni. Körfun ni var komi ð fyrir á borðinu hjá k affi vélinni og starfsfólkið ga t fengið sér banana eða e pli að vild þe gar líða tók á daginn og auka þurfti bl óðsykurinn. Á samdrátta r- og niðurs kurðartímum varð ávaxta karfan fyrst til þess að hverfa. A ð setjast niður í kaffi h orninu síðdeg is á mánude gi og sjá ávaxtakörfula ust borð var illur fyrirboði sem vakti fjölskrúðugt, k víðafullt slúðu r á göngunum . Þegar ástan dið batnaði birtist ávaxt akarfan á ný. Ávextir nir virtust saf aríkari og góm sætari en nokkru sinni f yrr. Það var e itthvað göldró tt við þessi hvörf og endu rbirtingar áva xtakörfunnar, ofuráhrif á tilfi nningalíf starfsfólksins og eldsnögg v iðbrögðin sem hún kalla ði fram.“ * (Maria Herman sson 2005, Kall inn undir stiganu m) www.avaxtabillinn.is • avaxtabillinn@avaxtabillinn.is • 517 0110 ávaxtakörfunnar Göldrótt áhrif *Textinn er tekinn úr sænskri skáldsögu sem kom út árið 2005. Textinn lýsir því hvað þessi ávaxtasiður vegur þungt hjá sænskum starfsmönnum og er alveg í takt við þá upplifun sem við hjá Ávaxtabílnum höfum upplifað hér á landi síðustu 11 ár. Á Íslandi voru ávaxtakörfurnar víða það fyrsta sem var „hagrætt“. Nú er spurning hvort þær komi ekki sterkar til baka til merkis um að við séum að reisa okkur við.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.