Skagfirðingabók - 01.01.2004, Blaðsíða 44

Skagfirðingabók - 01.01.2004, Blaðsíða 44
SKAGFIRÐINGABÓK að láta þetta litla plöntusafn mitt fara þangað, fyrst að hug- myndin um þessa safnstofnun er orðin að veruleika. ... Einnig ætla ég að reyna að hafa til handa ykkur fáeina valda skraut- steina. ... Eg hefi nú kastað tölu á safnið og held það fari ekki langt frá því að þetta séu 430 tegundir á ca. 1.150 blöðum." Já þetta sagði nú hann Guðbrandur á Siglufirði. Þriðjudaginn 11. mars 1980 fórum við Hjörleifur á Gilsbakka ásamt Eggert Ólafssyni til Akureyrar til skoðunar hjá Helga Hallgrímssyni og viðræðna. Eggert fór sérstaklega til að skoða hirslur ýmsar og sýningarskápa því hann hafði lofað að smíða slíkt fyrir safnið í Varmahlíð, enda maðurinn góður smiður og vandvirkur. Ferð þessi var hin fróðlegasta í alla staði. I byrjun apríl hafði ég samband við bræður mína, Björn og Atla í Reykjavík, og falaði af þeim nokkuð gott eggjasafn er þeir bræður eiga í Alftagerði [í Mývatnssveit], þar lokað í skúffum. Bmgðust þeir vel við bón minni og sögðust glaðir láta safnið til varðveislu í Varmahlíð í bili a.m.k. en vildu ekki sleppa því alveg að sinni. 10. apríl skrifa ég Jóhanni Salberg sýslumanni bréf þar sem formlega er farið fram á aðild sýslufélagsins að safninu. Ljósrit af tillögunni fylgdi með 19- apríl fórum við Hjörleifur til Siglufjarðar að heimsækja Guðbrand Magnússon. Erindið var að sækja grasasafnið sem hér er áður minnst á. Þetta var mikil fróðleiksferð fyrir mig, enda Guðbrandur sérstakur maður í sinni röð. A ég engin orð til að lýsa gestrisni þeirra hjóna svo og góðvild í garð þessa safns sem stofnað var í Varmahlíð. Er ekki að orðlengja það að hingað í Varmahlíð komum við Hjörleifur með grasasafnið og mikið af sérkennilegum steinum sem Guðbrandur gefur þessu safni hér í Varmahlíð. Eftir þessa Siglufjarðarferð tel ég að safnið sé raunverulega stofnað og Náttúrugripasafnið í Varmahlíð orðið að veruleika. Megi það vaxa og ná þeim tilgangi er til var stofnað. 1. maí 1980, Páll Dagbjartsson 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.