Skagfirðingabók - 01.01.2004, Blaðsíða 98

Skagfirðingabók - 01.01.2004, Blaðsíða 98
SKAGFIRÐINGABÓK ég út á tröppur að ræða við hann, átti ég heima á efstu hæð í húsi á Brunnstíg 10 í Vesturbænum. Samdist þá með okkur að ég skyldi vera kaupakona hjá honum, fá að slá þegar rigndi og hafa 28 krónur í kaup á viku og aðra ferðina fría. Mundi ég mæta við skipshlið á tilsettum tíma daginn eftir. Eg tók nú til það dót sem mér lá á að hafa með mér; hitt ætl- aði ég að fá með skipi norður, því að ekki var hægt að hafa mikið fyrir aftan hnakk á leiðinni. Fór ég síðan inn á Laugaveg að kveðja kunningjana. Ætlaði Guðný að koma með mér morguninn eftir og bera dótið með mér niður að höfn. Morg- uninn þann beið ég eins lengi og ég þorði, en ekki kom Guð- ný. Kom það upp úr kafinu að hún hafði hringt á neðri hæð- ina, en konan þar sagði henni að ég væri farin. Bauðst nú hús- móðir mín til þess að bera með mér dótið niður að höfn. Mátti það ekki seinna vera, því það átti að fara að taka landganginn þegar á áfangastaðinn kom. Þar hitti ég fljótlega Guðnýju og Jón. Kvaddi ég svo kóng og prest, eins og þar stendur, og snar- aðist um borð. Þegar skipið er komið dálítið út á flóann, kemur til mín kona þar sem ég sit á bekk á þilfarinu og spyr hvort ekki megi bjóða mér upp á kaffi niðri í skipinu og þakkaði ég fyrir. Klifruðum við síðan niður stiga og fórum inn í kompu hægra megin við stigann; var hún sennilega við hliðina á eldhúsinu, því kafifið var rétt gegnum gat á skilrúminu. Drukkum við kaffið með góðri lyst og borðuðum tvíbökur með. Þakkaði ég svo fyrir kaffið en gleymdi að spyrja konuna að nafni; hún ætl- aði að Þingnesi í Borgarfirði. Alls staðar var fullt af fólki, meira að segja niðri í lest, var það farið að gubba og gaus upp fremur vond lykt. Var heldur munur að vera á dekki í blessuðu sjávarloftinu. Við fórum í land í Borgarnesi. Rétt á eftir kom mótorbátur frá Hvanneyri að taka mannskapinn og varð báturinn fljótt hlaðinn. Stóðu sumir en aðrir sátu. Ég man að ég sat hægra megin á borðstokk bátsins. Það var farið að rigna. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.