Skagfirðingabók - 01.01.2004, Blaðsíða 185
GOÐDÆLA
Aftanmálsgreinar:
1 Sigurður Þórarinsson: „Gjóskulög og gamlar rústir. Brot úr íslenzkri
byggðarsögu", Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, 1977, 28—37; „Byggð á
Hraunþúfúklaustri á 11. öld“, MorgunblaSið, 5. ágúst, 1970.
2 í Landnámu (íslenzk fomrit I, 231), er ætt Eiríks rakin svo, en í sumum
íslendinga sögum með nokkuð Óðrum hætti, og er ekki ástæða til að fjalla
um það hér.
3 íslenzk fomrit I, 231.
4 Sama heimild, 233—234.
5 Sama heimild, 230.
6 íslenzkt fombréfasafn VI, 568. Oft er svo að sjá sem hið forna Goðdalanafn
höfði aðeins til Vesturdals og Austurdals. í Safni til sögu íslands (Choro-
graphica Islandica) 2. flokki I, 3, stendur á bls. 98, eftir að minnzt hefur verið
á upptök Blöndu: „Tveimur bæjarleiðum austar kemur úr sama Hofsjökli
Jökulsá sú sem fellur ofan í vestari Skagafjarðardal. Löngu austar úr jökl-
inum kemur sú Jökulsáin, sem fellur ofan í austari Skagafjarðardal, og renna
þessar báðar Jökulsár lengi eftir það þær koma úr jöklinum í frekt land-
norður eða nær austur þangað til þær falla ofan í dalina. Jökullinn liggur
stóra dagferð úr fremstu byggðum daladrögum. Jökulsár þessar koma saman
framarlega x Skagafirði og heita síðan Héraðsvötn."
7 íslenzk fornrit I, 337.
8 Ásgeir Blöndal Magnússon: íslensk orðsifjabók, 357.
9 íslenzk fomrit I, 233.
10 íslenzk fomrit I, 286.
11 Sama heimild, 233.
12 íslenzkt fombréfasafn I, 289.
13 íslenzk fomrit I, 396.
14 íslenzk fornrit X, 84, 91.
15 íslendinga sögur (1946) I, 263.
16 íslenzk fomrit I, 14; íslendinga sögur I, 8, 19.
17 íslenzk fornrit XII, 300—301.
18 Nafnið Eilífsfell (Eilífsfjall) kemur aðeins fyrir í Þorvalds þætti víðförla og
er nefnt svo: undir Eilífsfelli, að Eilífsfelli og til Eilífsfells, og hefúr bærinn
verið í Laxárdal ytri og staðið undir samnefndu felli. Bæjarstæðið þekkist nú
ekki, en má vera um sömu jörð að ræða og síðar hét Atlastaðir, milli
Hvamms og Skíðastaða. Þar sér enn til tófta. Ekki er hægt að fullyrða, svo
sem gert hefúr verið, að Tindastólsnafnið sé yngra nafn á Eilífsfelli (sbr.
Annálar og nafnaskrá íslendingasagnaútgáfunnar). Síðarnefndu nafni bregður
aðeins fyrir í Þorvalds þætti víðförla, sem fyrr segir, og engin vissa fyrir, að
það hafi verið notað „lengi síðan“, eins og haldið hefúr verið fram (Árbók
183