Skagfirðingabók - 01.01.2004, Síða 188
SKAGFIRÐINGABÓK
Eggert Ólafsson segir í FerSabók (II, 1943, bls. 10): „Veiði er í ám þeim, sem
í Héraðsvötn falla, Norðurá að austanverðu en Vesturá, Tunguá og Staðará
hjá Reynistaðarklaustri að vestan." Á uppdrætti, sem fylgir Ferðabók Eggerts
og gerður var 1771, stendur: „Iökullsaa Vestra aa [svo!]“ og hins vegar:
„Iökullsaa Austraar. dalir“. Sami uppdráttur er yfirfarinn og endurbættur í
Ferðabók Olaviusar, 1780. Þar heitir svo: „Iökulls=aa Vestrárdalir“, og að
austan: „Iökullsaa Austraar=dalir“. Jakob Líndal nefnir líka Austari-Jökulsá
Austurá. í Jarðabók Áma Magnússonar og Pdls Vídalíns er Vesturdalur aldrei
nefndur, en einu sinni Vesturdalir: „Bjarnastaðahlíð, sem liggur í Vestur-
dölum“ {Jarðabók Áma Magnússonar og Pdls 'Vtdalíns IX, 164). Eins er talað
um Austurdalina í Skagafirði" (IX, 147, 15(>). Jarðabókin nefnir oft Hofsá,
en aldrei Vestrá eða Vestariá. Vestari-Jökulsá verður í mæltu máli: Vestariá
> Vestrá.
74 „Þar er allt þakið í vötnum“. Sum þorna upp á sumrin, og það segir sína
sögu. Af því kann það að stafa, að sum vötn á Hofsafrétt eru ýmist nefnd og
rituð í eintölu eða fleirtölu, svo sem Orravatn, Orravötn; Ásbjarnarvatn,
Ásbjarnarvötn; Reyðarvatn, Reyðarvötn.
75 Margeir Jónsson (Ögmundarstöðum): Fbeimar horftns tíma, 71—72. Gagn-
kunnugur maður, Guðmundur Z. Eiríksson í Villinganesi, gerði athuga-
semdir við þessa grein Margeirs og Margeir reyndar sjálfur. Hér skal þess
aðeins getið, að Hellishlíð er sunnan í Hraunþúfgili, neðst. Sjá Blöndu V.
104-112.
76 Hallgrímur Jónasson: Skagafjörður (Árbók Ferðafélags íslands 1946), 157.
77 Safn til landfrceðisögu íslands 1839-1873 (Sýslu- og sóknalýsingar) II, 90.
78 Jónas Jónasson (frá Hrafnagili): íslenzkirþjóðhiettir, 64.
79 Lögbók Magnúsar konungs Lagabxtis ... (1858), 169.
80 ís/enzk fomrit XI, 217.
81 Sama heimild, XCVII—C.
82 George Houser: Saga hestaltekninga d íslandi, 70.
83 Björn Halldórsson (frá Sauðlauksdal): Grasnytjar (1783), 51.
84 Sigurður Þórarinsson: „Sambúð lands og lýðs í ellefu aldir“, Saga íslands 1
(Þjóðhátíðarútgáfa), 50-51.
85 Jarðabók Árna Magnússonar og Pdls Vídaltns IX, 143.
86 Sama heimild, 145.
87 Sama heimild, 163.
88 Sama heimild, 164.
89 Sama heimild, 164.
90 Margeir Jónsson (Ögmundarstöðum): Heimar horftns tíma, 190—196.
91 Jarðabók Áma Magnússonar og Pdls Vídalíns IX, 160-165.
92 Sama heimild, 164.
93 Oddur Einarsson: íslandslýsing, 94.
94 Anndlar 1400-1800 I, 200.
95 Hallgrímur Jónasson: Skagafjörður, 160.
186